Fálkinn


Fálkinn - 05.06.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 05.06.1942, Blaðsíða 11
F Á L K I N iN 11 E. J. KING AÐMIRÁLL -- KONUNGUR FLOTANS Eftir Joseph Torndike. - SMÆLKI - — Síðan jeg fór að taka járn eru útlimirnir á mjer þungir sem blý! — Þii munl ekki hafa fengið skakt meðal i lyfjabúðinni? ‘P’rNEST JOSEPH KING aðmiráll liæstráðandi Bandaríkjaflotans er fyrirmyndar flotaforingi. Á friðar- timum, er foringjar mátu mikils að leika golf og fá sjer cocktail í landi um helgar, hafði hann liað til að láta í liaf síðdegis á sunnudögum — aðeins til þess að vera ónota- legur, að þvi er sumum liðsforingj- unum fanst. Hann stýrði „ströngu skipi1*, en það var notað sem mót- setning við „farsælt skip“, og var annálaður fyrir strangan aga, við- bragðssnerpu og sterkan vilja. Tím- ans tönn hefir ekki mýkt hann, en tími hans er kominn í fyllingu. Nú, síðan öll skip eru orðin „ströng skip“ og landleyfi eru litið annað en falleg endurminning, skilja menn betur hinar ströngu kröfur aðmír- álsins. King aðmíráll hefir gaman af að segja eina sögu af bátsmanni, til þess að útskýra skoðun sina á aga. Bátsmaðurinn var spurður hvern- ig honum líkaði við skipstjórann sinn, sem var annálaður fyrir strang- leik. Og bátsmaðurinn svaraði: „Karlinn er góður maður — við góða menn. Okkur kemur prýði- lega saman.“ King fjekk ekki núverandi völd sin fyrir embættisaldurs sakir. Rooscvelt l'orseti og flotamálaráðu- nautar lians völdu hann til starfans síðastliðið ár, þegar þeir ákváðu, að hafa flotann reiðubúinn undir stríð. „Þjer liafið gefið mjer stóra brauðsneið,“ sagði aðmírállinn við forsetann þegar hann tók við At- lantshafsflotanum i febrúar 1941, „en jiað er skrambi lítið smjer á henni.“ Nokkrum mánuðum siðar var skipum úr Kyrrahafsflotanum bætt við Atlantshafsflotann og þá spurði forsetinn: „Jæja, Ernie, hvernig likar yður þetta smjer, sem þjer fenguð núna?“ „Smjerið er ágætt,“ svaraði King, ,,en nú verðið þjer að gefa mjer meira brauð.“ —■ •— — — Aðmirállinn ver morgninum til skrifstofustarfa. Á nóttinn tekur foringjaskrifstofan við skeytum frá Washington og ýmsum flotadeildum, og þessi skeyti eru öll stiluð til COMINCH, en það er simnefni „Commander in Chief“. King að- miráll svarar skeytunum og sendir ný skeyti til COMAIRLANT (Com- mander Air Force, Atlantic), COM- CRULANT (Commander Cruisers, Atlantic) eða stundum til hæstráð- anda Kyrrahafsflotans, CINCPAC (Connnander in Chief, Pacific). - King aðiníráll þykir meistari í því að orða fyrirskipanir þannig, að þær sjeu bæði stuttorðar og ljósar. „Sleppum lýsingarorðunum!“ er orðtak hans. Hann heldur því fram, að segja beri undirmönnunum stutt- lega hvað þeir eigi að gera, en ekki livernig þeir eigi að gera það, því að annars læri þeir aldrei að treysta sjálfum sjer. Eitt af fyrstu umburð- arbrjefum lians var um „óþarfa mælgi um einstök alriði í fyrirskipunum" og þar kom fyrir setning, sem orðið hefir að orðtaki síðan: „Hættið að fara með þá eins og börn.“ Aðmírállinn verður jafnan að hafa í huganum stjórn hundraða skipa i flota Bandaríkjanna á tveimur heimshöfum, og það kemur sjer að hann er skarpgáfaður og hugsar skýrt. Auk flotans stjórnar King að- míráll landgöngusveitunum ((Mar- ines) og flotadeildunum, sem rent er upp i fjörurnar þegar land er hernumið af sjó, en þær deildir eru jöfnum höndum skipaðar „Mar- inés“ og liermönnum úr I. hernum. í hugskoti aðmírálsins er nákvæmt landabrjef af höfunum, og þetta landabrjef er endurskoðað daglega til liess að l'ylgjasl með lireyfingum flotans og ákveða hugsaða stöðu ó- vinaflotans. Iíftir hádegisverð leggur aðmír- állinn sig oft í hálftíma til þess að vera óþreyttari undir ineiri skril'- stofustarf eða starf á stjórnpallin- um. Þar er kortborðið, klefi með bedda og hólf með merkjaflöggum til þess að senda skipanir flotaforingjans um nágrennið. Það mætti segja, að að- mírállinn sje eins og farþegi um borð á flaggskipinu sinú, því að skipstjórnandinn les skipanir lians eftir flöggunum, alveg eins og þau kæmu frá öðru skipi. King er forseti 'allra aðmírála flotans. Þegar liann fer frá borði eða kemur um borð i skipið leikur 20 manna „aðmiráls-hljómsveit“ honum til heiðurs. Hann á einskonar liá- sæti á flaggbrúnni, og þar má eng- inn sitja nema liann. Til ferða milli skips og lands hefir liann fallegan bát með sex manna áliöfn. Og til loftferða hefir liann tvi- hreyfla Grumman-flugvjel með þriggja manna áhöfn, til ferða á landi bifreið, sem sjóliði stýrir. Bátur hans, silfurborðbúnaður og postulín er merkt 4 stjörnum. Það er siður, að skipstjórar cigi að matast einir sjer. King hafði af þessari einveru að segja, þegar liann var skipherra á Lexington og þykir gott að liafa mötuneyti á nýjan leik; eru það venjulega for- seti flotamálaráðs lians og fram- kvæmdastjóri. Og „Officer of the the Day“ — en það eru foringjarn- ir til skiftis —■ borðar með þeim hádegisverð. King aðmíráll fer ekki i land oftar en liann þarf. Hann «r sann- kallaður aðmíráll hafsins, sem telur landið skemtilegt til heimseókna en kærir sig ekki um að eiga þar lieima. Aðra hverja viku eða svo l'lýgur liann til Wasliington til ráða- gerða við flotamálaráðuneytið eða forsetann, en þeir hafa verið per- sóunlegir vinir síðan Roosevelt var aðstoðar-flotamálaráðherra. Siðastliðin átta ár liefir Iving átt heima í Wsliington. Þau hjónin eiga sex dætur og einn pilt, og er liann yngstur barnanna. Ernest Joseph King yngri innritaðist á sjóliðsfor- ingjaskólann i Annapolis í fyrra, og var föður hans það mikið gleði- efni. Aðmírállinn hafði aldrei sjóinn sjeð þegar liann var 18 ára. Faðir lians var vjelaverkfræðingur hjá Baítimore & Óhio járnbrautarfjelag- inu, í Lorain í Oliio. Gamall Skoti, sem verið liafði í siglingum á yngri árum gerði sjer jiað oft til gamans að segja drengjunum i bænum frá sjómenskunni. Á þann liátt íjekk King löngunina til sjóferða og sigl- inga. Á sjóliðsforingjaskólanum vakli King eftirtekt árið 1901 bæði sem námsmaður og leiðtogi. Áður en liann tók próf sá liann skip í hern- aði í striðinu milli U.S.A. og Spánar. Og sem aðstoðarforingi Mayo að- míráls i fyrri heimsstyrjöldinni, liafði lving ágætt tækifæri til að kynnasl baráttunni á Atlantshafi, árin 1917 og ’18. Æfiferill hans síðan skiftist í tvo aðalkal'la, annan lielgaðan kafbát- um og liinn flugliernaði. Árið 1920 var hann yfirmaður kafbátastöðvar- innar í New London, Connectitut, þar sem S—51 sökk á 132 feta dýpi undir Block Island. Engum kafbát bafði verið náð upp af svo miklu dýpi þá og flestir sjerfræð- ingar álitu þetta ómögulegt, en Iving náði kafbátnum upp. Fjekk liann afreks-heiðurspening flötans fyrir þetta verk. Tveimur árum síðar var gert hraðboð eftir honum til Pro- vinceto'wn, en þar liafði kafbátur- inn S—4 sokkið. King tókst aftuf að bjarga kafbátnum og fjekk stjörnu fyrir. í ofanálag á heiðurs- merkið. Það eru mörg ár síðan King gaf þvi gaum, að þó að fluglið flotans l'æri sívaxandi og' yrði þýðingar- meira þá liöfðu mjög fáir af hinum eldri sjóliðsforingum þekkingu á fluglist. Þá gaf hann sig fram sem sjálfboðaliði til þess að læra flug á skólanum í Pensacola. Er liann hafði lokið prófi liækkaði hann óð- um i tigninni sem flugmaður og árið 1930 varð hann skipherra á flugvjelamóðuskipinu Lexinc/ton. Árið 1933 var Iloosevelt forseti að athuga liklegustu mennina, sem gætu tekið að sjer æðsta embættið í flugliði sjóhersins: forstöðu Bureau of Aeronautics. Þegar Roosevelt leit yfir listann þótti honum hari að finna þar ekki einn einasta að- mirál, sem kynni að fljúga. Hann fleygði listanum í brjefakörfuna og skipaði Ernest King í embættið, en hann hafði ])á lokið síðara flug- prófi herforingja nýverið. Flugþjónusta flotans á Iving margt að þakka. Það var liann, sem hóf baráttuna fyrir því að fá nýja teg und sprengjuflugvjela til gæslu á herskipunum. Árið 1937—38 er liann stjórnaði njósnarflugliði aðal- flotans, varði King mörgum mánuð- um til þess að velja flugsvæði við Alaska og Aleutaeyjar og mæla ])ar fyrir flugvöllum á landi. Meðan hann var vara-aðmíráll, 1938—39, liafði hann yfirstjórn hinna fimm flugvjelamóðurskipa flotans og gerði inikið til þess að samræma hlut- verk þeirra lilutverki annara lier- skipa og fullkomna flugsveitirnar. Þannig er Iving þrefaldur stjórn- andi, þvi að hann hefir reynslu af stjórn venjulegra lierskipa, kafbáta og flugvjela. Þetta er óefað ein af mikilvægiistu ástæðum fyrir þvi, að hann var valinn til starfs síns. Herfræðingarnir í flotamálaráðu- neytinu liöfðu komist að þeirri nið- urstöðu, að í sjóorustum hentaði það best, að aðmirállinn hjeldi sig á skrifstofu sinni einhversstaðar niðri í skipinu, þar sem hann væri óhultastur og þar sem rólegt væri kringum hann, svo að liann truflað- ist ekki af gauraganginum ofan þilja á flaggskipinu. Þegar King frjetti þetta rak hann upp stutt óp og stappaði svo i gólfið á flagg- brúnni. „í orustu vildi jeg nú lielst hafa rjett til að vera lijerna," sagði Ernie King þá. Prófessorinn: — í Kina getur maður, sem liefir verið dæmdur til dauða, borgað öðrum mönnum l'je fyrir að deyja fyrir sig. Það er margt fátækt fólk i Kina, sem lifir á þvi, að láta taka sig af lifi fyrir aðra menn. í miklum kulda: — Þá var frostið svo liræðilegt, að vasaþjófarnir stungu höndunum i sína eigin vasa. /•«/ r*/ Úr ferðabrjefi: — Margt spaugi- legt er jeg búin að sjá í þessu ferða- lagi, og nú vona jeg að sjá þig á mánudaginn.“ — Jeg bað ])ig um að lána mjer tiu krónur, en þá rjettir þú mjer 5? — Já, jöfnuður bestur allur er. Þá tapa jeg fimm krónum og þú tapar fimm líka. Bóndalconan: — Ætlarðu að kaupa þjer flókahatt eða stráhatt, Jón minn? Bóndinn: — Jeg lield að jeg verði að koupa mjer stráhatt. Það verður þó altaf ein tugga handa beljunum, þegar hann er útslitinn. — Var ekki talað um, að hún Emma ætlaði að giftast barón? — Jú, en ólukkan var, að barón- inn var sá eini, sem aldrei talaði um það. — Þekkir þú „Rakarann í Sevilla‘“? — Nei, ekki geri jeg það. Jeg raka mig altaf sjálfur. Nærsýni læknirinn: mjög veik. slagæðin mjög liart! Ungfrúin: — Yður læknir. Þjer styðjið úrið mitt. — Þjer eruð i yður slær skjátlast víst á armbands- Ungfrúin: — Hann vatt sjer að mjer, þessi dóni og tók í hendina á mjer! Lögregluþjónninn: ■ — Var nokkuð í hendinni á yður? Kenslukonan: — Geturðu sagt mjer hvaða munur er á að elska og þykja vænt um, Gunna litla? Gunna: — Já, mjer þykir vænt um pabba og mömmu, en jeg elska napóleonskökur. Frúin (fokvond) : — Er leylilegt að vera drukkinn i strætisvagninum, bílstjóri? Bilstjórinn: — Ef þjer liafið liægt um yður og eruð ekki með liávaða eða óspektir, þá segir enginn neill við því. Ungfrúin (hæversk): — Það er einstaklega vingjarnlegt af yður að vilja dansa við mig, herra Snjólfur. — Æ, minnist þjer ekki á það. Þetta er góðgerðaskemtun. Módirin: — Héldur þú, að honum Jörundi sje alvara með þetta til- hugalif? Dóttirin: — Já, það veit jeg upp á hár. Hann spurði mig um daginn, hvort jeg væri vön að hrjóta. — Littu á mamma, þessi maður cr alveg nauðasköllóttur. — Þei, þei, liann getur heyrt til mi’n. — Heldur þú að liann viti ekki að liann er sköllóttur?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.