Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.06.1942, Blaðsíða 11
FALKINN II TVEIR FRÆ6IR NORÐMENN HEIMSÆKJA ÍSLAND Snemma í þessum máiiuði spurð- ist það, að herstjóri Norðmanna, Fleischer yfirliershöfðingi væri kominn hingað til lands í snögga ferð. Og skömmu síðar spurðist til ferða annars Norðmanns, sem að visu ekki er jafn hátt settur í norska hernum, en þó er miklu kunnari hjer á landi, sem vfnsælasta skáld þjóðar sinnar nú á tímum: Nor- dahl Grieg. — Hinn fyrnefndi er nú farinn hjeðan aftur, til stöðva norska hersins í Skotlandi, en Nor- dahl Grieg hefir undanfarna viku verið á ferðalagi um landið og heimsótt norska hermannaflokka norðanlands og austán. Mun hann síðan dvelja nokkra daga í Reykja- vik, og væntanlega gefst Reykvík- ingum færi á að heyra hann i'lytja erindi og lesa upp kvæði, áður en hann fer. Heischer hershðfðingi veitti blaðamönnum viðtal á mið- vikudaginn annan en var, i sendi- herrabústað Norðmanna í Fjólu- götu. Hann er maður við aldur, hár og grannur, og líkamsvöxtur hans ber það með sjer, að hann hefir iðkað iþróttir og útilíf um æfina. Andlitsfall hans og yfirbragð er norrænt og framkoma hans ró- leg og yfirlætislaus. Þegar innrásin var gerð í Noreg var hann hershöfðingi 0. herdeild- arinnar, en hún er herdeild Norður- Noregs. Vegna l'insku styrjaldarinn- ar hafði þessi herdeild verið kvödd undir vopn snemma vetrar, til þess að hafa á hendi landamæragæslu o(i norskur tnerkisberi. nyrst í Norcgi, þar sem norsku landamærin ligg.ja að Finnlandi. — Meðal liðsmanna í þessari lierdeild var skáldið Nordahl Grieg. ö. herdeildin var þessvegna að segja mátti undir vopnum þegar Þjóðverjar rjeðust inn í landið, en yfirleitt var norski herinn mjög ó- viðbúinn innrásinni og rnargt af lionunr komst aldrei undir vopn, meðfram fyrir sviksamlega aðferð Þjóðverja, er þeir fölsuðu í útvarp- inu afturköllun herútboðsins, er stjórnin hafði sent út morguninn 9. apríl. Otto Ruge var herstjóri Norð- manna meðan styrjöldin var háð i Noregi. En þegar sást hvert stefndi og stjórnin afrjeð að halda áfram baráttunni gegn Þjóðverjum af er- lendum vettvangi kaus Ruge að verða eftir í Noregi, sem yfirmaður síðustu leifa norska hersins þar, en að Fleischer hershöfðingja yrði falin yfirstjórn þess hers, sem myndaður yrði i Bretlandseyjum, og síðan liefir tekið svo öflugan þátt í baráttunni gegn óvinum Nor-- egs. — Það var ekki stór her, sem myndaður var þegar við konrum til Englands í júní 1940. En hann óx smátt og smátt, segir Fleisclier hershöfðingi. — Við ýmsa örðug- leika var að stríða. Við höfðum engin hergögn með' okkur — ekki einu sinni einkennisbúningana. Þá urðum við að fá hjá Englending- um. Og byssurnar, sem við feng- um hjá þeim, voru öðruvísi en norsku rifflarnir, svo að kenna þurfti liermönnunum önnur tök á þeim en þeir voru vanir. Við þann litla iióp hermanna, sem komst. und- an frá Noregi bættust brátt menn af hvalveiðiflotanum, þegar hann kom úr suðurhöfum, og svo Norðmenn staddir i Englandi og aðrir, sem höfðu verið á skipum, er komu á enskar hafnir. Aðrir komust lang- ar krókaleiðir frá Noregi til Eng- lands, —- um Rússland og Tyrk- land til Egyptalands og þaðan til Englands um Miðjarðarhal', eða jafn- vel suður fyrir Afríku, og enn aðr- ir komust yfir Síberíu og Ameríku. — En svo eru margir, sem hafa koinist styttri leið, og á jeg við liina mörgu, sem farið hafa á smærri og stærri bátum frá Noregi beina leið til Hjaltlandseyja og Skotlands —• sumir hverjir með konu og hörn — til þess að ganga i norska her- inn. Og jieir eru orðnir margir, sem farið hafa þá leið vestur. 1— Eitt af því fyrsta, sem ráðist var i, var að stofna flugskóla og þjálfa flugmenn vestur i Canada. Herbúðir okkar jiar eru kallaðar „Litli Noregpr", Síðar fóru Bretar að þjálfa fluglið sitt þarna og gera enn. Og frá „Litla Noregi“ eru þéir lcomnir flestir flugmennirnir, sem starfa i herþjónustu al' okkar hálfu nú, bæði lijer á landi og annars- staðar. Og Norðmenn hafa aldrei átt stærri flugher en nú. Sama máli gegnir um sjóherinn. Við höfum keypt fjölda skipa, sem nú eru starf- andi víðsvegar um heim, jafnvöl austur í Indlandshafi og Kyrraliafi. — Og eigi má gleyma þvi, hvað norski kaupflotinn hefir gert fyrir málefni allra frelsiselskandi þjóða. Meginið af kaupflotanum var utan Noregs, þegar innrásin var gerð og það tókst að bjarga lionum úr grcip- um Þjóðverja. Síðan hefir hanu verið sístarfandi og það er einkum eftirtektarvert, hve mikinn liluta at' olíuflutningunum norski kaupflotinn hefir annast. Norðmenn áttu fyrir stríðið langbesta olíuflutningaflota heimsins, og um 40% af allri olíu, sem flutt hefir verið til Englands siðustu tvö árin, er komið þangað með norskum skipum. En við höf- um iíka orðið að færa þungar fórn- ir. Um síðustu áramót höfðu óvin- irnir sökt um miljón smálestum af flota okkar, en hann var á 5. miljón smálesta fyrir strið. — Siðan jeg kom hingað hefi jeg ferðast norður í land og um aust- urland til Reykjavíkur til þess að heimsækja norskar lierstöðvar hjer á landi, segir Fleischer yfirliershöfð- ingi að lokum. — Jeg' hefi liaft tækifæri til þess að sjá liina ein- kennilegu og stórbrotnu fegurð ís- lands, ýmíst úr bifreiðinni eða úr flugvjel, og jeg hefi komið til Þing- valla og að Gullfossi og Geysi. En jeg hefi jafnframt haft tækifæri til að kynnast íslendingum nokkuð og haft spurnir af þvi, hvernig þeir hafa tekið löndum minum, sem hjer dvelja og lialda áfram baráttunni fyrir því að komast heim. Og mjer er það gleðiefni að frjetta urn þann vinarhug og góðvild, sem norskir setuliðsmenn hafa átt að fagna lijer hjá frændum sínum fyrir vestan haf. Nordahl Grleg. Sama daginn, sem blaðamenn áttu tal við Fleischer yfirhershöfðingja barst sú fregn um bæinn, að hingað væri kominn norski rithöfundurinn Nordahl Grieg, sá maður, sem liæst hefir borið á meðal norskra, ungra skálda síðastliðinn áratug. Og á föstudaginn var liittu blaðamenn hann að máli i samkomusal norska Nordahl Griet/. hersins við Hverfisgötu, ásamt Friid blaðafulltrúa. Nordahl Grieg er maður fertugur að aldri, en nafn hans liefir vprið kunnugt í Noregi í nær tuttugu ár. Aðeins 17 ára dró æfintýralöngunin hann út á sjóinn, hann rjeðst um borð í norskt skip og var með því i heilt ár og fór ví'ða um heim. í Jieirri útivist fjekk liann drögin að t'yrstu skáldsögu sinni, „Skibet gár videre —sem ségir frá lífi hinna norsku sjómanna, sem sigla um fjar- læg heimshöf árum saman, en eru þó flestir með hugann heima. Síðar lauk hann háskólanámi og dvaldi m. a. i Oxford, en stundaði jafn- framt hlaðamensku og gaf út ljóða- bækur. Því að' framan af æfinni var liann fyrst og fremst talinn ljóðaskáld, lió að Jiann hafi síðar sýnt, að lionum lætur eins vel sögu- formið og leikritsformið eklci síst hið síðarnefnda. Sem blaðamaður fór hann til Kina eftir að borgarastyrjöídin þar komst i algleyming og skrifaði fjölda greina þaðan i norsk h’löð. Þaðan er einnig að nokkru leyti efnið í fyrsta leikriti hans „Barabas". Yfir- leitt hefir Nordahl Grieg ferðast inoira en titt er um skáld. Hann dvaldi 'í Rússlándi og varð fyrstur manna til þess, að segja fólki á norðurlöndum frá hinni nýju rúss- nesku leiklist, er spratt upp eftir byltinguna. Hann fór til Spánar til þess að verða sjónarvottur að spönsku borgarastyrjöldinni, og og sjálfur segir hann, að þar hafi núverandi heimsstyrjöld í raun og veru byrjað, og það skilja það fleiri nú en þá. Á milli langferðanna sat hann heima í Noregi og skrifaði. Frægt er orðið leikrit hans „Vár ære og vár makt“, sem bregður upp myndum frá siglingamálum Noregs i siðustu styrjöld, og talsverðar deil- ur urðu um í Noregi, og „Neder- laget“, sem látið er gerast á timum „kommunen" í París, en fjallar þó um nútímamálefni. Eftir veru sina á Spáni skrifaði hann nýjustu skáld- sögu sína „Ung má verden ennu være“, sem< gerist öðrum þræði i Rússlandi en Öðrum á Spáni — og þó allsstaðar i heiminum. Auk rita þeirra, sem lijer hefir getið, hafa margar ljóðabækur komið út eftir Nordahl Grieg, svo að þetta unga skáld hefir þegar ærið starf að baki sjer. Nordahl Grieg hefir komið einu sinni áður tii íslands. Hann var hjer nokkra daga á Alþingisliátið- inni, sem fulltrúi fyrir „Tidens Tegn“ í Osló og skrifaði þá nokkr- ar greinar hjeðan, einkum um ’ná- tiðahöldin. Frh. á bls. íh.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.