Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1942, Síða 2

Fálkinn - 26.06.1942, Síða 2
3 FÁLKINN Þannig á myndin að vera, sem þú helzt vilt sýna kunningjun- um, eða varðveita í myndaalbuminu til seinni tima. — Hvers vegna ekki að tryggja sér að fá skýrustu og eðlilegustu mynd- ina með því að biðja alltal' um KODAK VERICHROME PILMUR. KODAK íilmur íást uíða Einkaumboð fyrir KODAK LTD. HARROW: Verslun Hans Petersen GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKAIV8 HRINGIfi í 2210 Nú er komið framhald hókar- innar: Þegar drengnr vill. Nýja bókin lieitir: í útlegð Allir drengir kannast við liók- ina „Þegar drengur vill“, sem kom úl í fyrra. Sagan gerist í Eorsíku, en Aðalsteinn Sig- muudsson kennari þýddi bók- ina. Nú eru drengirnir komnir í útlegð uppi í f jöllum Korsíku, og drífur þar margt á daga þeirra, sem röskir drengir og unglingar hafa gaman af að iieyra — Sendið ungling- um, sem farnir eru úr bænum, þessa bók. Þetta er bókin, sem drengirnir hafa beðið eftir í heilt ár. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR ► ► < ► ► ► ► ► ► ► Sjókort < < < < < < < ► ► — hin nýju endurbættu — < < ; n ú f yrirliggjandi: < < ► ► Dyrbólaey — Akranes < < ► ► Faxaflói < < ► ► Snæfellsnes — Horn < < ► ► Horn — Skagafjörður < ► ► Skagafjörður Langanes < < > ► Langanes — Hornafjörður 1 < ► ► ► VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. < < < NESTI í útilegur, ferðalög og sumarbústaði ávalt í fjölbreyttustu úrvali og bestu hjá Sláturfplag Suðurlands Elías Dagfinnssoh, brgti, verður 45 ára 1. júlí n.k. FRÆGASTA . SKÍÐAGANGA SVÍA. Nýtt met í Vasa-göngunni. „Vasa-skíðagangan“ er einn af merkustu árlegum íþróttaviðburðum i Svíþjóð. Fer bún fram i Dölum og er gangan hvorki meira nje minna en 90 kilómetra löng. Ganga þessi telur uppruna sinn til eins frægasta viðburðar sögu Svía — er nokkrir skíðamenn veittu Gustaf Vasa eftirför, er hann liafði gefist upp í baráttu sinni fyrir því að magna landslýðinn til uppreisnar gegn danska fógetavaldinu, árið 1520 og var kominn vestur að landa- mærum Noregs, á leið úr landí. Þessi atburður varð örlagaríkur fyrir Svía. Gustaf Vasa sneri aftur og með tilstyrk bændanna leysli hann þjóðina undan. erlendri kúgun, var kjörinn konungur og lagði grundvöllinn að Svíþjóð nútímans, sem aldrei befir stunið undir er- lendu oki siðan. Þessi skiðagöngu-minning var tek- in upp á ný fyrir 20 árum og hefir orðið mjög vinsæl, bæði vegna sögu- legs uppruna síns og vegna þess, hve mikið íþrótta-afrek gangan er, svo og vegna þess, að hún fer fram í undurfögru landslagi. Um 190 manns tóku þátt i göngunni í vctur. Sigurvegarinn, Olle Viklund, setti nýtt met og fór skeiðið, sem nær frá Sálen, sem er smáþorp við landamæri Noregs, til Mora á bökk- um stöðuvatnsins Siljan — á svo skömmum tíma að furða'má heita: 5 stundum og 32 mínútum. Var kapp mikið í þátttakendum alla leið og fjölmargir þeirra gengu skeiðið á innan við 6 tímum. Samkvæmt gam- alli venju tók lagleg stúlka í þjóð- búningi Dalafólks á móti sigurveg- aranum við markið og setti lár- viðarsveig um háls honum, en sig- urvegarinn rendi sjer að marki und- fir liúrrahrópum þúsunda af áhorf- endmn. Á borðann yfir markinu voru letruð orðin: „Á slóðum feðra vorra til ókominna sigra.“ í Drekklð Egils-öl KAUPIB »FÁLKANN«

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.