Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1942, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.06.1942, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 YIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverö: SO aura millim. HERBERTSprent. Skraddaraþankar. Þ.vi skyldi maður ekki tala um veðrið fremur en svo margt annað. Langmestur hluti landsmanna á ör- lög sín að meira eða minna leyti undir veðrinu, bæði sumar og vetur. Veðrið er hið síbreytilega náttúru- afl, sem gerir eitt i dag og annað á morgun, sem engum stendur á sama um og sem aldrei er liægt að vita um fram i timann, svo örugt sje. Veðrið er dutlungafullur harð- stjóri, sem gefur og tekur, það er vinur og óvinur, sem klappar á kinnina eða gefur utan undir, eftir því hvcrnig það er tekið. Fyrir löngu liefir veðrið l'engið á sig persónugerfi. Ilann rignir, Iiunn er á norðan, ihann er að hvessa. Menn lifa i sifeldum áhyggjum lit af hotium, sem öllu árferöi ræður. Undir honum er það komið hvernig tekst að afla heyjanna og hvernig þau endast. Hann ræður hvort gef- ur á sjó á morgun eða hvort hægt er að þurka hey og fisk i dag. Dagur kemur eftir nótt og sumar eftir vet- ur — það er áætlun, sem náttúrulög- málin hafa sett og lielst um aldir 'alda. En veðrið hefir cnga áætlun og er cngum lögum háð. Það gælir við bóndann að morgni og narrar hann til að hreiða og snoppungar hann svo með hellidembu upp úr hádeginu, eyðileggur dýrl dagsverk inörg dýr dagsverk. Verksmiðjúfólk og iðnaðarmenn, scin vinnur undir þaki og hefir sömii handtökin sumar og vetur á lítið undir veðrinu. En jietta lolk er í rauninni svift merkilegum viðskift- um við sjálfa náttúruna. Þvi að hvað sem öðru líður skapa umhleypingar veðráttunnar merkilega og liolla til- breytingu í lífi þjóðarinnar og kjör- um hennar. íslendingar sem kæmu til staðviðrislandanna mundu eflaust kunna breytingunni illa, reglubundn- um rigningatíma og þurkatíma á víxl og að jafnaði sömu veðráttu dag eftir dag. íslensk veðrátta er líklcga eins- dæmi. Vegna stöðu landsins á hnett- inum og á mótum heitra og kaldra hafstrauma er islenslc veðrátta eins óstöðug allan ársins hring og hún cr í aprílmánuði í nokkru suðlægari löndum, þegar mætast átök sumars og vetrar. Jafnframt eiga fáar þjóðir eiris mikið undir veðrinu og íslend- ingar. Atvinnuvegur þeirra byggist á nánara samstarfi við náttúruna en annara þjóða og þeir geta ekki með nokkru móti gert sig óháða veðr- áttunni. Það er þvi ekki nema cðli- legt að þeir tali um veðrið. Við það eiga þeir mest skiftin, hvort sem er. Skálabygging og sumarstarf Skógarmanna K.F.D.N. Athafnamesta deildin i K.F.U.M. um þessar mundir er sveit Skógar- manna, — en það eru drengir og ungir menn, sem átt hafa sumar- dvöl i sumarbúðum K.F.U.M. i Vatnaskógi og eru nú, að koma sjer þar upp veglegum skála á yndis- fögrum stað í Lindarrjóðri við Eyr- arvatn. Ýmsum liefir fundist þeir takast fullmikið í fang, jiessir fá- tæku drengir og piltar, því að skál- inn þeirra er eflausl langstærsti úti- vistarskálinn, sem hjer hefir bygð- ur verið til þessa, og á að vera vand- aður að öllum frágangi. En þeir hafa verið að vinna að þessu í 13 kvæmd hugsjón, sem hann hafði að vísu ymprað á við þá, en virðist þó ekki liafa gert sjer vonir um, að yrði að veruleika fyr en eftir 60— 70 ár, sem marka má al' ummælum, sem liann haföi í veislu, er haldin var að lokinni sumardvöl uppfrá í júlí 1929. Hann las þá upp ræðu, sem hann kvaðst ætla að halda 1. júlí 1999. Yrðu þá sonar-sonar-synir þeirra, sem nú væru þátttakendur, áheyrendur sínir, og kvaðst liann mundu segja þeim frá langöfum þeirra og ekki draga af þeim kost- ina. í ræðu þessari sagði sr. Friðrik meðal annars: „Það er nú undarlegt Skálinn i byggingu. Útilegumenn. Fyrsti fundur Skógar- manna var lialdinn 3. sept. 1929, og siðan hafa þeir lialdið fundi einu sinni í mánuði, og komið þangað með tillög sín til skálabyggingar- innar, og „í öðru lagi“, segir í 10 ára minningarriti Skógarmanna, „liefir tilgangur vor verið sá, að vinna að þvi, að þeir, sem í Skóg- inum liafa dvalið, hjeldu áfram sam- an, og að hlúa að þeim andlegu sáðkornum, sem fallið hafa í hjört- un, og halda áfram sáðmannsstarf- inu i sama anda. í lögum Skógar- manna er þetta orðað þannig, að tilgangur flokksins sje, að leiða menn til Jesú“. Skálasjóðurinn hefir vaxið jalnt og þjett, og eftir 10 ára undirbún- ingsslarf og fyrir aðdáunarverða fórnfýsi, stóðu sakir þannig vorið 1939, að Skógarmenn áræddu að hefjast lianda. Var þá búið að gánga frá teikningu að skála 30 metra á lengd og ca. 10 metra breiðum. Var grunnurinn steyptur það sumar. — Sumarið 1940 var ekkcrt aðhafst vegna hernámsins, eða erfiðleika, sem af þvi leiddi. En í fyrra sum- ar var skálinn reistur — var skilið við hann sem „fokhelt hús“ i fyrra- haust. 0,g nú er byrjað að vinna að „innrjettingu" og á að fullgera skálann i sumar. Svo að segja öll vinna við skál- ann er sjálfboðavinna. Skógarmenn hafa unnið að steypu og trjesmiði allri sjálfir, — unnið þar á víxl í sumarleyfum sinum, cn auðvitað haft „yfirsmið" — og hann gátu þeir ekki fengið betri: Guðjón húsa- smíðameistari Arngrimsson í Hafn- arfirði. Þegar þeir skildu við skálann i fyrra haust, var alt borgað, eins og þá var komið. En þá vantaði niikið i’je, sjerstaklega fyrir efni til að fullgera skálann að innan og við Frh. á bls. í't. Kristinn Ingvarsson, organisti, Aðalstræii 9 C. vcrðnr 50 ára 27. júní. I Sigurjón Jónsson, bóksali, Þórs- götu h, verður 60 ára 27. j>. ni. Ungdómurinn ngtur sólskinsins. ár og 19 ár eru síðan að fyrsti drengjahópurinn hafði sumardvöl í Vatnaskógi. Það var sumarið 1923, og var þá nýbúið að fá leyfi rjkis- stjórnarinnar fyrir dálitlum reit í Vatnaskógi fyrir sumarstarf K.F.U. M. Síðan hafa valdir foringjar úr fjelaginu farið þangað uppeftir á hverju sumri, með einn eða fleiri drengjaflokka, og' þaðan eiga nú fjölmargir ungir menn indælar end- urminningar. Þetta sumarstarf K.F.U.M. i Vatna- skó,gi er merkilegt, og ef til vill ein- hver merkasti og blessunarríkasti þátturinn i starfi fjelagsins, og er i raun og veru alveg sjálfstæður þátt- ur; — Og nú eru þeir piltarnir, sem ólust upp undir handleiðslu hins dáða og elskaða foringja, sjera Frið- riks Friðrikssonar að koma í lram- að sitja í þessum stóra skála eftir 70 ár og minnast stóra tjaldsins, sem vjer höfðum þá“. En það er ekki nema þrettán ár síðan sr. Friðrik sagði þetta og nú er þessi Aladínshöll risin upp og verður fullgerð i sumar. Hvernig hafa þeir farið að þessu, þessir drengir og piltar — Skógar- menn? Byrjunin var þannig, að fáeinir piltar (18), sem dvalið höfðu i Skóg- inum 1929 kornu saman til fundar 17. júlí það ár og lögðu fram 112 kr. til stofnunar skálasjóðs, og síð- ar um sumarið lögðu 27 piltar 160 kr. fram i viðbót. Stofnuðu þessir piltar síðan með sjer fjelag um þetta áhugamál sitt, að koma upp myndar- legum skála yfir sumarstarfið; og nefna sig upp frá þessu Skógar- menn, en höfðu áður verið kallaðir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.