Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1942, Síða 13

Fálkinn - 26.06.1942, Síða 13
F A L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR. 420 Lárjett. Skýringar. 1. danskur bær, 6. rusli, 12. kona, 13. ströndin, 15. forsetning, 15. aft- urenda, 18. eyðir, 19. sama, 20. liljóð, 22. fjöturinn, 24. býli, 25. stafur, 27. frönsk borg, 28. jör'ð, 29. innyfla, 31. tók, 32, voða, 33. skrifa, 35. sleiki, 36. dygð, 38. op, 39. komi í verk, 42. sterkur, 44. af- skiftasemi, 46. lengra, 48. ganir, 49. kvendýr, 51. stúlka, 52. flís, 53. for- boðna, 55. úttekið, 57. bibliunafn, 58. fylkinga, 60. verslunarmál, 61. nískur, 63. lýsingarorð, ef., 65. himnur, 66. karlmanni. Lóðrjett. Skýringar. 1. heit, 2. rót, 3. samhljóðar, 4. stórbokka, 5. fjall, 7. verksmiðju, 8. röst, 9. sáðland (fornt), 10. ein- kennisstafir, 11. góður, 12. ruslið, 14. prófessor, 17. — a, 18. ríki í Asíu, 21. stúlkur, 23. stórhuga, 24. maður, 26. lausnarinn, 28. liúsdýr- inu, 30. stirðbusi, 32. leiði i Ijós, 34. umhugað, 35. veitingastaður, 37. reikningurinn, 38. sýking, 40. hæli, 41. bylgja, 43. ávöxtur, 44. kunn- ingja, 45. fljótur, 47. manni, 49. broddum, 50. stjettar, 53. erta, 54. stjett, þf., 57. litil, 59. gana, 62. fangamark, 64. á bílum. LAUSN KROSSGÁTU NR.419 Lárjelt. Ráðning. 1. Bleiks, 6. nábíti, 12. ólátna. 13. brinna, 15. ló, 16. Anna, 18. dáin, 19. nú, 20. aða, 22. andlits, 24. arg, 25. lund, 27. Adami, 28. stál, 29. ógnat, 31. aum, 32. flasi, 33. ónæg, 35. nýár, 36. sjerhvern, 38. gauf, 39. fúar, 42. leiðr, 44. afa, 46. gnæft, 48. orri, 49. stafn, 51. aura, 52. stó, 53. stórlát, 55. raf, 56. su, 57. garm, 58. afar, 60. m. n., 61. Indigó, 63. ölglas, 65. afsaka, 66. slagur. Lóðrjett. Ráðning. 1. blóðug, 2. lá, 3. eta, 4. inna, 5. kanna, 7. ábati, 8. bris, 9. iin, 10. t n, 11. innrás, 12. Ólalóð, 14. auglit, 17. Adda, 18. dimm, 21. annó, 23. launhæfar, 24. atar, 26. dansaði, 28. slánana, 30. tæjur, 32. fýrug, 34. gef, 35. nef, 36. sjerhvern, 38. Giró, 40. ræur, 41. stafns, 43. ertuna, 44. atom, 45. afla, 47. framar, 49. strók, 50. náföl, 53. saga, 54. tala, 57. gis, 59. rgg, 62. d. f„ 64. lu. Og Adda var líka laus við „vesöldina ‘ sína. Hún kvakaði eins og fugl á vordegi og forsjónin hafði sent lienni það, setn hana vanhagaði mest uni. Ungi maðurinn var sýnilega fæddur umbótamaður, og nú var liann þegar farinn að hamast við að skrifa. Þegar Sjana ,var komin út úr skrifstoí- unni og hætt að gráta, fann hún lil ein- hvers einkennilegs tómleika fyrir hjart- anu. Þarna var hún komin út á götuna, og liafði eldci hugmynd um, hverl hún ætlaði. Hefði hún farið út á yenjulegum tíma, var ætlun hennar að fara í safnaðarhúsið og hjálpa til við góðgjörðaveisluna, sem halda átti til ágóðja fyrir trúboðssjóðinn. En nú var hún klukkutlmá of snemma í tiðinni, og færi hún þegar tafarlaust, vrði hún sett í það að liýða kartöflur, leggja á borð og gera hitt og þetta annað, sem henni þótti litið í varið. Og ekki þar með búið, heldur yrði hún líka að hlusta á kjaftæðið í kerlingunum, um krakkana þeirra og annað álíka. Sú- hafði verið tíðin, að hún hefði getað hlustað á svona tal, sjer til ánægju, en síðan hún kom úr skól- anum í Austurríkjunum, leil hún niður á slík og þvílík áhugamál. Engu að síður var ekki trútt um, að hún hlakkaði til að hjálpa til við trúboðsveisluna, og fyndi til samúðar með þeim, sem fyrir henni stóðu. Sumpart stafaði þetta af því, að móðir hennar og amma liöfðu báðar lekið virk- an þátt í framkvæmdum fjelagsins og auk þess hafði hún sjálf hjálpað til, öll árin síð'an hún var fjórtán ára, að undantekn- um þeim árunum, sem hún var við nám. Og inst í lijarta sínu þótti lienni vænt um þessar vingjarnlegu eiginkonur og mæður, sem þarna voru saman komnar. i>ví, að öllu athuguðu, var þetta „hennar fólk“ og ólíkt klúbbskrílnum, sem hún gat ekki þolað, og aðskotadýrum eins og Dorta og hans fólki. Þegar hún kom út úr skrifstofunni, hag- aði hún sjer því þvert ofan í það, sem hugur hennar sagði henni, og í stað þess að fara beint í safnaðarhúsið, tók liún að ganga sjer til slcemtunar kringum torgið. í liuga sínum fann hún til viðbjóðs og reiði, svo að hún hafði ekki einu sinni neina ánægju af því að liorfa í búðarglugg- ana; þeir voru ekki einungis eitthvað ann- arlegir, heldur og beinlínis leiðinlegir. Þeg- ar hún var komin einn hring, vissi hún enn ekki, hvað hún ætti af sjer að gera, svo að hún tók annan hring til. Smám saman tók skap liennar að breylast, hvort það nú liefir verið af áreynslunni, og nú fann hún lil leiði — ekki þó sjálfrar sín vegna, heldur var þetta einskonár iðrun eftir framkomuna við frænku, og jafnvel við Villa Frikk. Og nú, þegar skapið var lekið að mýkjast, fór að koma betra skipu- lag og aðgreining á tilfinningar hennar og meira að segja tók henni að detla Kobbi Dorta í hug, og hún fann jafnvel Ul löng- unar til að sjá hann. Bara hún gæti nú hitt hann af tilviljun og ef liann svo kæmi til hennar og heilsaði lienni, eins og ekk- ert hefði í skorist — það yrði yndislegt! Fyrir það myndi hún jafnvel vanrækja álið! í safnaðarhúsinu, hvað sem öllum lof- orðum liði og 1‘ara í bíó með Kobba. O.g áður en hún vissi af sjálf, var hún komin móts við húsaþyrpingu Dorta gamla, nið- ursokkin í þessar hugsanir, og livað verða myndi ef hann nú lcæmi sjálfur beint í flasið á henni. Hún var næstum komin að dyrunum á skrifstofu Dorta, þegar henni snerist hug- ur og hún tók að hugsa með sjálfri sjer: „Hvað er jeg eiginlega að gera? Jeg' er að hlaupa á eftir karlmanni, eins og vergjörn vinnukona. Jeg ætli að skammast mín. Og til hvers er jeg svo sem að því? Ekki vil jeg giflast honum og get heldur ekki. Svei mjer ef jeg held ekki, að jeg sje að verða vitlaus!“ Hún flýtti sjer að breyta um stefnu, en sneri þó hvorki lieim nje heldur i áttina til safnaðarliússins, heldur inn í Bostonhúð- ina, hinu megin við götuna, og hugsaði með sjálfri sjer: „Þarna get jeg slaðið í dyrunum og sjeð, þegar hann kemur út.“ En þegar inn var komið, varð hún að kaupa eitthvað, þvi að hún þekti báðar stúlkurnar íyrir innan búðarborðið. Hún heilsaði þeim því glaðkiakkálega og spurði eftir tvinna, sem álti að eiga við eitthvert kjólefni, sem hún reyndi að lýsa með grunsamlegri nákvæmni og taugaóstyrk, því að' aldrei mátti liún hafa augun af dyrunum hinumegin við götuna. Hún fjekk siná-sting í hjartað, nú þegar hún tók eftir því, sem hún liafði ekki sjeð fyrr, sem sje grænum bíl, sem stóð skamt frá dyrunum. Eftir það dugði ekki einu sinni lýsingin á þessum dularfulla kjól, heldur varð lmn að kaupa keflið, því hún átti ekki fvrir öðru eða meiru, lcveðja búðarstúlkurnar og ganga út, vel vitandi að þær færu að tala um hana sín á milli, jafnskjótt og hún væri komin út úr dyrunum. Þegar út kom, gekk hún, næstum í leiðslu, beint yfir strætið. En í sama bili sem hún steig upp á gangstjettina hinu- megin, lcom Kobbi út úr aðaldyrunum og gekk yfir að nýja bílnum. Þegar liún sá hann, liefði hún helst viljað gert tvent í einu: hverfa niður í jörðina, en samtímis lilaupa til Kobba og friðmælast við liann. En þegar til framkvæmdanna kom, gerði hún hvorugt. Stansaði aðeins og stóð á stjettarbrúninni, eins og bjáni, og skamm- aðist sin niður í tær. En verst var þó að vita alls ekki, livort hann sæi hana eða ekki, auk heldur, hvort liann vildi sjá hana eða ekki. Hvað sem því leið, gekk liann fram hjá lienni, sleig upp í bílinn og ók burt. Hún stóð eftir, full viðbjóðs og blygðunar og sagði við sjálfa sig: „Alveg held jeg, að jeg sje orðin biluð! Jeg skal aldrei tala við hann eða hugsa lil hans framar!“ Meðfan liún var að hjálpa til við matar- framleiðsluna í safnaðarhúsinu, hafði hún slæman höfuðVerk. Hún reyndi að tala ekki við neinn, en var samt eins altileg

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.