Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ólafur Ólafsson, búfræðingur í Einar Einarsson, kaupm., Vega- Lindarbæ, verður 85 ára 5. þ. m. mótum, verður 50 ára 6. júlí. Ari Arnalds sjötugur Hinn 7. júní 1942 varð Ari Arn- alds fyrverandi bæjarfógeti á Seyðis- firði sjötugur. Hann er fæddur að Hjöllum i Barðastrandasýslu 7. júní 1872. Hann er kominn af ágætum ættum, niundi maður í beinan karl- legg frá Einari prófasti og skáldi-í Heydölum. Mjer hefir verið sagt, að til Einars mætti rekja ættir flestra bestu íslenskra skálda og Iistamanna vorra daga. Ari Arnalds hefir hvor- ugt lagt fyrir sig, en listamannsblóð- ið segir samt til sín, því að hann er manna listelskastur og ann fagur- Lengsta reynsla, sem veröldin hefur í fram- leiðslu og iðn Ijósmyndarinnar, er reynsla Kodaks. Þetta eru staðreyndir, sem gefa Kodak- filmunni þá yfirburði, sem hún hefir. Biðjið um KODAK - FILMUR með nafni *— bjá öllum Kodak-verzlunum. Einkaumboð fyrir K O D A K Ltd. Harrow. Verslunin Hans Petersen Augnabliksmyndir eru uissar myndir fræði, enda aflað sjer mikilla þekk- ingar i þeim efnum, þrátt fyrir ann- riki og eril vandasams embættis. Ari Arnalds nam lögfræði í Kaupmanna- höfn, lauk þar prófi árið 1905, að því loknu fjekst hann vig blaða- mensku og stjórnmál. Og fulltrúi í Stjórnarráðinu var hann um eitt skeið. Hann var alþingismaður fyrir Strandasýslu 1908—1911. Sýslumað- ur í Húnavatnssýslu 1914—1918, fjekk þá veitingu Norður-Múlasýslu og bæjarfógetaembættis' Seyðisfjarð- ar, því starfi gegndi hann til ársins 1937. Til Reykjavíkur flutlist liann 1941. Nú starfar hann hjer í Stjórn- arráðinu. Mynd sú, sem hjer birtist al' Ara Arnalds er tekin af honum á afmæi- isdegi hans á Amtmannsstíg 4, sem er prýtt málverkum og ýmsum fögr- um lilutum. Hýbýli manna bera jafn- an nokkurn svip þeirra sjálfra. Allar góðar árnaðar óskir hinna fjölmörgu vina hans, fjær og nær, fylgja lionum á óförnum árum. Jón Þorleifsson. A/fV(VlVlV Ingvar Árnason verkstjóri, Ing- ólfsstræti 16, varð 50 ára 30. júni. Tryggvi Kristirisson, organleik- ari á Siglufirði, verður sextugur 3. júlí n.k. Jón Sigurðsson, stýrimaður, verður 50 ára 8. júlí n.k. Guðlaug Jóhannsdóttir, Berg- staðastræti 9 B, er 60 ára i dag (3. júlí).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.