Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N i Þessi maður, Pai Chung-hsi hershöfðingi, er hœgri höna Chiang Kai-sheks hæstrúðanda i Kína og er talinn hinn mesti hersniUingur. Hann er nuihameðstrúar og útskrifaður af herháskóla, en gekk í lier Li Tsnng-jen árið l!)‘2t) í þeim iilgangi að reka kinverska bgltingamenn úr fieð- ingarhjeraði sinu, Kwangsi. Myndin er tekin af kviðnum á enskri Stirling- sprengjuflugvjel, þar sem verið er að koma fyrir þrefaldri röð af sprengjum. Þessar risavöxnu sprengjuflugvjelar bera þrefalt meira en Welling- ton- sprengjnflugvjelarnar ensku, sem notaðar voru lil hinna fyrs'tu næturárása á Þýskaland, og nifalt meira en ensku Blenheim-flugvjelarnar, sem notaðar cru til stuttra árásarferða Engar skýrslur eru gefnar um það, lwe mikið af þýskum kafbátunx Bretum hefir tekist að eyði- leggja, en hinsvegar var tilkynt í árslok 1941, að alls væru í varðlialdi 1276 menn af óvina- kafbátum. Hjer er mynd snnnana tir Miðjarðarliafi af þýskum kafbát, sem hefir bilað svo, að hann getur ekki stungið sjer. Þessir þrír berhöfuðu menn eru af þýskri flugvjel, sem skotin var niður yfir Súes-skurðinum i vor. Þeir voru á Heinkel-vjel, og }>að var Canadamaður á orustuflugvjel, sem skanl þá niður. Það var tilkynt i apríl i vor, að Louis Mounlbatten lávarður, frændi Bretakonungs, liefði verið skipaður yfirmaður hinna svonefndu „commandos“ eða strandhöggssveita, en að strandhögginu starfa i sameiningu sjóher, tandher og flugher. Mountbatten lávarður er talinn einn fifldjarfasti sjótiðsforingi Breta, og er aðeins 41 árs. Hjer sjest hann (i miðjn) ásamt herforingjaráði sinu. lljer sjest samflot enskra strandferðaskipa á leið milli hafna á Bretlandseyjum. Þau hafa með sjer smá-loftbelgi, sem hafa reynst vet til ‘þess að verja skipin steypiárásum, og grandað mörgum flug- vjelum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.