Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.07.1942, Blaðsíða 9
F Á L K. 1 N N „Gott,“ sagði maðurinn,“ þaS eru gestir hjá honum fyrir. Jeg er staddur lijer ásamt nokkr- um fjelögum mínum úr bæn- um.“ Johnson læknir kinkaSi koíli. Hann var aS reyna aS gera sjer ljóst, hvaS eiginlega væri þarna á seiSi, er hann elti manninn inn í húsiS. Kunningjar úr bæn- um voru ekki vanir aS koma i óvæntar heimsóknir til manna, sem áltu lieima í afkimum áslr- ölsku skóganna. Líklega var eitthvaS grunsamlegt viS þetta. MaSurinn fór meS hann inn langan gang og irin í stofu. ViS dyrnar vjek liann til hliSar og ljet Johnson fafa inn á undan. Braley sat viS borSiS. Annar maSur lá á gömlum hrosshárs- sófa úl viS vegg og var breytt áklæSi yfir liann. ÞaS var sótt- hitaglampi í brúnum augum hans og rauSir dílar í háSum kinnum af hitasóttinni. ÞriSji maSurinn stóS og studdist rijjp viS þiliS. Hann var meS jarpl hár og gráustu augun, sem Johnson hafSi nokkurnlíma sjeS. Þau voru grá og grimdar- leg. „Gott kvöld, Ted Braley,“ sagSi Jolison er hann kom inn. „Jeg vissi ekki, aS þjer höfSuS gesti fyrir.“ Braley leit á liina gestina, hvern eftir annan, áSur en hann svaraSi. Svo vætti liann þurrai- varirnar meS tunguhroddinum og svaraSi: „ÞaS gleSur mig aS sjá ySur, læknir — geriS svo vel aS fá vSur sæti.“ Hann virlisl ætla aS standa upp, en hætti viS þaS, þegar maSurinn meS gráu augun sagSi: „Hann getur fundiS sjer stól sjálfur. SiljiS þjer þar sem þjer eruS.“ Johnson læknir ljel sem hann tæki ekki eftir ógnunarhreimn- um í rödd mannsins og sagSi: „ViljiS þjer gera svo vel aS kynna mig, Braley?“ „Hann lieitir Burton,“ sagSi Braley. Hann henti á manninn í sófanum. „Þetta er. . . .“ Hann þa,gSi. „AfsakiS þjer,“ muldraSi maSurinn nieð gráu augún. „Og jeg heiti 0’Neill.“ „Og jeg heiti Arnold,“ sagöi maSurinn, sem hafSi opnaS fyr- ir lækninum. „FáiS þjer ySur sæti!“ Johnson læknir dró aS sjer slól meS fætinum og settist. Hann fann, aS fern augu stöfSu á hann. Hann varð þur í munn- inum. Þögnin nnm ekki hafa veriS lengri en nokkrar sek- úndur, en Johnson lansl þaS heil eilífS. Hann botnaSi ekki i neinu ennþá ástæSunni fyr- ir nærveru þessara þriggja manna. En hann fann, aS þaS var eitthvaS grunsamlegt og ó- heillavænlegt viS þetta. Hann leitaSi aS orSum. „Jeg hefi orSiS fyrir óhappi,“ sagSi hann og sneri sjer aS Braley. „Jeg varS aS nauSlenda flug- vjelinni minni á lækjarhakka um átta kílómetra hjerna frá. Og jeg verS aS snúa lienni til þess aS geta lyft mjer aftur — og til þess þarf jeg manna- hjálp.“ „Mjer er vitanlega mesta á- nægja aS hjálpa ySur, læknir,“ svaraSi Braley og reiuli augun- um til mannanna þriggja, „en jeg veit ekki. .. .“ Maðurinn, sem hafSi kallaS sig O’Neill, kom til Johnson. „Hver eruS þjer?“ spurSi hann stult. „Hann kallaSi vSur lækni, eruS þjer þaS?“ „Já.“ „ÞaS var gott. Okkur vantar einmitt lækni." „Varlega,“ sagSi Arnold. „HvaS ætlarSu aS segja hon- um?“ „Þegi þú,“ sagSi O’Neill byrsl- ur. „Láttu mig um þaS. HeyriS þjer læknir. ViS erum í klípu. ViS rændum banka í Brisbane fyrir tveimur dögum.“ „Já, jeg heyrSi um þaS í út- varpinu,“ sagSi Johnson rólega. „ÞiS drápu gjaldkerann mcS skaminbyssuskoti." „Hann var svo erfiSur,“ sagSi O’Neill. „ErfiSir menn eiga á hættu aS vera drepnir mun- iS þaS! Nú, en þaS var ekki þaS, sem jeg ællaSi aS lala um.“ „Þjer ætliS víst aS segja mjer, aö þjer hafiS lent hjer al' til- viljun og álítiS, aS þaS sje góS- ur felustaSur hjerna?" sagSi Johnson. „Já en þaS var meira,“ sagSi O’Neill og fór aS sófan- um, þar sem Burton lá. Hann tók ábreiSuna ofan af honum. „KomiS þjer hjerna, læknir.“ Johnson stóS upp og gekk aS manninum. VestiS og jakkinn var linept frá — skyrtan var ötuS í blóSi. „Eins og þjer sjáiS, þá vorum við ekki einir um aS skjóta. Bankagjaldkerinn skaul fyrst og hitli Burton. Er sárið hættu- legt?“ „Jeg get ekki sagt um þaS fyr en jeg hefi skoSaS þaS,“ svaraSi Jolinson. Hann stakk hendinni í vasann. Bödd O’ Neills stöSvaSi hann. „Jeg vil ógjarnan skjóta yS- ur, læknir,“ sagSi hann. „En jeg hika samt eklci viS þaS, ef þjer reyniS nokkur undan- hrögS. Hversvegna stunguS þjer hendinni í vasann?“ „Til þess aS ná i áhöldin mín,“ sagSi læknirinn og brosti. „Þjer þurfiS ekki aS óltasl jeg liefi enga skammbyssu og liefi al- drei átt.“ O’Neill kinkaSi kolli og benti Jolinson, aS hann gæli byrjaS á rannsókninni. Læknirinn þagSi meSan hann var aS skoSa sjúklinginn. ÞaS var mjög ó- vandlega bundiS um sáriS meS ljereftstusku. — Jolinson lclipti sundur umbúSirnar og tók þær frá. SáriS var svart af storkn- uSu blóSi. „Jeg þarf aS i'á heitt vatn,“ sagSi liann. „ÞaS er lieitt vatn á katlin- um á • eldavjelinni," sagSi Bra- lev. „NáSu í vatn, Arnold," skip- aSi O’Ncill. Arnold sótti vatniS og John- son hreinsaSi sáriS. Svo mældi hann hitann. Hann varS alvar- legur á svipinn þegar liann las á liitamælirinn. „Hm þaS er ekki gott,“ sagSi liann i hálfum hljóSum. „HvaS er aS?“ spurSi O’Neill. „ÞaS er þaS sem jeg er aS reyna aS finna,“ svaraSi John- son. Hann lagSist á linje fyrir framan sjúklínginn. Burton kveinaSi þegar læknirinn studdi fingrunum á sáriS. lvúlan var enn i sárinu, Johnson fann til hennar. Eftir nokkrar mínútur stóS hann upp og strauk sjer hugsandi um liökuna. „Jæja?“ Rödd O’Neills var ó- þolinmóS. Læknirinn sneri sjer liægt aS lionum: „Hann er mikiS veik- ur.“ „Veikur!“ ÞaS kom fyrirlitn- ingarsvipur á O’Neill. „Jeg hcfi sjeS menn, sem voru ver leikn- ir en hann. Honum er svo sem óhætt, bara ef lcúlan næst.“ „ÞaS er ekki sáriS, sem er hættulegt .... en segiS þjer mjer, drukkuS þjer og fjelagar ySar valn á leiSinni hingaS?“ O’Neill og Arnold horfSu hver á annan. „Já, viS stöldruSum lijá á, um 60 kílómetra hjeSan, og drukkum.“ „GerSuS þiS þaS? VitiS þiS ekki, aS maSur verSur aS liafa gát á vatninu, sem maSur drekkur hjer um slóðir? Maður verður að sjóSa þaS áSur en maSur drekkur þaS.“ „ÆtliS þjer aS halda lieilsu- fræSifyrirlestur fyrir okkur?" sagSi O’Neill hryssingslega. „Nei,“ sagSi Johnson. „En kunningi ySar er með tauga- veiki.“ __ __ ___ t Þessi fáu orð komu yfir þá eins og þruma. Það var eins og O’Neill stirðnaði af hræðslu, Arnold tók ósjálfrátt hendinni um barkann á sjor og Burton reis upp við dogg í sófanum og hneig niður aftur. O’Neill rauf þögnina. „Jeg hefi þá kanske taugaveiki líka?“ „ÞaS er ekki víst,“ sagði Jolinson, eins og hann giiti þaS einu. „Þessi maður,“ hann benti á Burton, „var veikari fyrir vegna sársins. Móttækilegri. Það getur vel verið, aS þjer hafið sloppið, jeg get ekki sagt um það nema jeg rannsaki yður.“ „Gott, rannsakið þjer mig Jiá. Eftir liverju eruð þjer að bíða?“ spurði O’Neill og gekk fram. Johnson rannsakaði hann í flvti. „Þjer eruð fílhraustur,“ sagði hann svo. O’Neill fór burt en Arnold gekk fram. ÞaS var dauðaþögn i stofunni, meSan Jolmson var að rannsaka hann. „Og þjer hafið slop]iið lika,“ sagði harin að lokum. „Þið liafiS svei mjer veriS lieppnir, báðir tveir.“ Hann sá aS augu þeirra O’- Neills og Arnolds mættust. Hann vissi livað þeir voru að hugsa um. O’Neill teygði fram hök- una, köld og grá augun i hon- um hvörfluðu til Burtons og síðan til læknisins. „Ilaldið þjer aS hann deyi, læknir?“ Johnson ypti öxlum. „ Það er ekki hægt að segja um það enn- þá. Jeg skal reyna að hjálpa honum eins og jeg get, en jeg hel’i ekki blóðvatn hjerna með mjei', eða annaS til að stemma sligu við sjúkdómnum." 0,Neill horfði á Arnold. „Jeg vil komast á burt hjeð- an. Það er engin ástæða til að eiga á hættu að smitast,“ sagði hann. „Jeg fer með þjer,“ sagði Arnold. Jolinson læknir hafði dregið sig í hlje svo lítið bar á, svo að hann var nú eklci lengur milli mannsins i sófanum og þeirra O’Neills og Arnolds. „Þið ætlið að yfirgefa mig skilja mig eftir?“ spurði Burton. „Já, er það elcki sjálfsagt - heldurðu að það hjálpi þjer nókkuð þó að við fáum tauga- veiki,“ sagði O’Neill. Kinnarnar á Burton urðu dreyrrauðar. IJöndin á lionum, sem hafði legið úndir ábreið- unni, kom fram krept um skammbyssu. „Reynið þið bara að strjúka frá mjer,“ lirópaði hann, „þá skýt jeg ykkur báða. ÞiS megið ekki svíkja mig!“ Arnold stóð með hendurnar á borðbrúninni. Hann var auð- sjáanlega hræddur við ógnanir fjelaga síns. O’Neill var hins- vegar óhræddur. Hann skildi jietta svo vel. Hann greip hend- inni til vasans, þar sem hann Frh. á bls. lí.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.