Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 14. ágúst 1942. 16 síður 1 króna Snarbrött og aðsópsmikil rís Pjetursey upp úr aurum Hafursar og Klifandi — eyjan, sem áður var umflotip sjó, en mi er um - kr'ingd af vötnum og grjóti. Hún er vegfarandanum þægileg tilbreyting og bæirnir undir henni voru áður kærkominn viðkomu- staður, meðan eingöngu var ferðast fótgangandi eða á hestum. Þá lá leiðin meðfram bæjunum, eh nú liggur bifreiðaleiðin nokkru fyrir norðan eyjuna. — Við Pjetursey eru margar sagnir bundnar, flestar prentaðar í ýmsum þjóðsagnasöfnum, or sögu Pjeturseyjar á síðustu öld, segir Eyjólfur á Hvoli i bók þeirri, sem út kom eftir hanti í fyrra. Munu fáir staðir á landina vera tengdir við jafnmarggr þjóðsögur og Pjetursey. Hjer sjesi austasti bærinn, prýðilega liúsaður, með grænni brekku fynr ofan, upp að þursabergshömrunum. Myndina tók U. S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.