Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Page 1

Fálkinn - 14.08.1942, Page 1
Reykjavík, föstudaginn 14. ágúst 1942. 16 síður 1 króna Snarbrött og aðsópsmikil rís Pjetursey upp úr aurum Hafursar og Klifandi — eyjan, sem áður var umflotip sjó, en mi er um - kr'ingd af vötnum og grjóti. Hún er vegfarandanum þægileg tilbreyting og bæirnir undir henni voru áður kærkominn viðkomu- staður, meðan eingöngu var ferðast fótgangandi eða á hestum. Þá lá leiðin meðfram bæjunum, eh nú liggur bifreiðaleiðin nokkru fyrir norðan eyjuna. — Við Pjetursey eru margar sagnir bundnar, flestar prentaðar í ýmsum þjóðsagnasöfnum, or sögu Pjeturseyjar á síðustu öld, segir Eyjólfur á Hvoli i bók þeirri, sem út kom eftir hanti í fyrra. Munu fáir staðir á landina vera tengdir við jafnmarggr þjóðsögur og Pjetursey. Hjer sjesi austasti bærinn, prýðilega liúsaður, með grænni brekku fynr ofan, upp að þursabergshömrunum. Myndina tók U. S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.