Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 „Þessir stjórnmálamenn, lög- fræðingar og kennarar eru allir vesæl afstyrmi,“ sagði liann. „Það er eitthvað annað í S.A.“ Jeg hafði gaman af þessuin samfundi. En jeg gat ekki að því gert að jeg varð liissa á að sjá, að flokkur, sem kallar sig socialista-verkamenn skyldi líða leiðtogum sínum að lifa í allsnægtum. I Austurríki hefði það verið óhugsandi. Þó jeg væri alveg óháður fjárhagslega, og meira að segja rikur, liefði jeg aldrei þorað að lialda mig i stóru gistihúsunuin i Wien, af hræðslu við að vekja gremju meðal liðsmanna minna. „En hvað segja fylgismenn ykkar um það, að })ið lifið eins og miljónamæringör?“ spurði jeg. Hann varð reiður. „Þeim kemur ekekrt við hvað við ger- um; við verðum að leggja mik- ið á okkur fyrir þá, til þess að skapa hið nýja Þýskaland. Við eigum áreiðanlega skilið, þó að við látum okkur liða dálítið vel — fyrir annað eins starf.“ En nú var gesturinn farinn frá Hitler og aðjútantinn fylgdi mjer inn í viðhafnarstofu haus. Þeta var hornstofa og náði stórt, rautt flosteppi yfir alt gólfið. Stofan var ekki sjerlega stór. í lxorninu gegnt inngang- inum stóð skrifborð, og margir stólar í kring. Nokki-ir sófar og hægindastólar stóðu hjer og hvar unx herbergið. Yfir skrif- horðinu hjekk stór mynd af Friðrik konungi mikla. Undir myndinni sat Adolf Hitler og stóð upp þegar jeg kom inn, og gekk á móti mjer. Hann ein- lxlíndi framan í mig, eins og hans var venja, og mjer fanst jeg verða fyrir áhrifum af augnaráði hans, þó jeg reyndi að vei-jast þeim. Það hafði orð- ið svo grunt á því góða milli okkar, að jeg hafði enga sam- úð með honum. Jeg reyndi að gei'a mjer grein fyrir því, sem vekti andúð á manninum. Þai'na sat hann íboginn á rnóti mjer, í bláum fötum, sem fóru honum illa. Og — hvað andlit- ið á lionum var fráhi-indandi, hendur ljótar og þýska mállýsk- an, sem hann talaði alnxúgaleg! Þetta var suðurþýsk mállýska, sem liann hafði reynt að fæi’a i prússneskan einkennisbúning, og rnanni fanst hann vera að reyna að tala mentaðra nxanxxa þýsku. Og þó duldist mjer ekki, að eitthvað laðaixdi og knýjandi var í framkomu hans. Hitler lxyi'jaði viðræðuna: „Mjer þykir vænt um að fá tækifæri til þessa samtals. Jeg finxx að það er margt, sem við ættum að tala um í hreinskilni. Hvað segir þjer um þennan mikla sigur okkar í Wieix?“ Hamx átli þar við bæjar- stjórnarkosixingarnar, sem voru nýafstaðnai'. Heimatsehutz hafði ekki tekið þátt í þeinx og þessvegna hafði nasistaflokk- urinn fengið fimtán menn kjörna. Jeg svaraði, að það mætli ekki leggja of niikið upp úr þeim sigri. „Austurríki er ekki Þýskaland. Uixpvöðslur nasisla i Austurríki gela valdið vand- ræðum. Þar er sterlcur og vel skipulagður alþýðulokkur. Og foi’ingjar lxans liorfa ekki þeg'j- andi á, að nasistar nái yfirráð- ununx við kjörborðið. Þar getur falist ixeisti, senx kveikir borg- araslyi'jöld. Hver sá, sem vill styðja að endurreisn Austuri'ík- is, verður að stai'fa í nánu sam- bandi við Kristlega Alþýðu- flokkinn.“ Þessu svarar Hitler svo: „Það senx þjer segið væri satt, el' úr- slitin væi-u undir Austuri'íkin komin. En Austurríki er í nxín- um auguxxi aðeins auka-vígvöll- ur. Og jeg þarf að vinna sigur í Austurríki í auglýsingask\ni fyi'ir bai’áttu nxína fyrir völd- unum i Þýskalandi.“ „Búist þjer við að ná völdum í Þýskalandi bi'áðlega?“ „Ekki næstu mánuðina, en nú ber alt að þeim brunni, að nasistar verði sterkasti flokkur- inn í landinu. Og einhverntíma skulum við verða sterkasli flokkurinn, jafnvel þó að það kosti að knýja fram tíu nýjar kosningar.“ „Eruð þjer viss um, að lýð- ræðisgrundvöllurinn yðar hverfi ekki einn góðan veðurdag. Eru bandamenn yðar — Hugen- bergsflokkui’inn og Stálhjáhn- arnir — í raun og' veru á yðar bandi. Mundu þeir ekki lxafa til að gera stjórnlagarof í sanxvinnu við forsetann — bak við yður?“ „Nei, engin hætta á því. Jafn- vel þó þá langaði til þess þá eru þeir of gamlir og heimskir til þess að hætta sjer út í það. Og svo liafa báðir þessir aðilar sanxúð með nasismanum, stefn- unnar vegna.“ Jeg svai’aði: „Þetta getur vei'- ið rjett, í Þýskalandi, en ekki í Austuri’íki. Ef nasisminn þroskast þar þá vei’ður úr þvi borgarastyrjöld. Þessvegna segi jeg yður í fullri einlægni, að jeg nxun berjast af öllunx mætti gegn nasismanum í Austurriki. Ef þjer ætlið að skifta yður af stjói’nmálum Austurríkis, þá verðið þjer að íliuga, hvernig stjórnnxálaviðlioi’fið er þar. Jcg get skiljanlega ekki viðurkent, að það bei’i að meta nxinna vel- fei’ð Austurrikis en Þýskalands. Látið þjer Austurríkismenn um Austurríki. Jeg sa,gði yður það fyrir mörgum árum og segi það aftur nú: látið landvarnai’- flokkinn um, að skapa nýtt Austui’ríki, sem sje þjóðlegt í bestu merkingu. Austui’ríki nxun ávalt vai^ðveita hin nánustu tengsl við þjóðlega stjórn í Þýskalandi.“ Hitler svaraði ekki. Hann livesti brúnii'nar og starði beint fram. í nokkrar sekúndur varð þögn í stofunni. Þó hóf liaim máls aftur og var nú óþarflega liávær: „Það er gei’samlega rangt að segja, að nokkur maður geti orðið afbragðs herbei’gjaskip- unarmaður, ef liann er ljelegur húsameislari. Það er líka rangt að segja, að góður húsameistai'i þurfi ekki a'ð kunna að ganga frá hei’bei'gjum að innan. Þetta tvent er samtvinnað og óaðskilj- anlegt.“ Hann vai’ð æstari: „Það er ein af flónskum ’ vorra tínxa, að reyna að greina ytri húsbygg- ingai’list frá þeirri innri.“ Og nú leysti lxann frá skjóðunni. Þuldi tilvitnanir í húsagerðar- listasögu frá þjóðunx fyrir tið Babýlon, frá Egyptunx, Grikkj- unx, Rómverjunx og til gotneska slilsins, til þess að sanna að lxið ytra og innra í húsagei’ðarlist væi’i eitt og samt. Loks var hann orðin svo heitur, að liann spratt upp úr stólnunx, svo að hann valt um, og þramaði fram og aftur um gólfið. Enginn liafði dirfst að segja það við meistarana, sem bygðu gotnesku kirkjurnar frægu, að þeir skyldu aðeins hugsa um ytra horðið, en láta aðra sjá unx það innra!“ Mjer fanst líkast og hann hjeldi að liann væri að halda ræðu á stórx'i sanxkonxu. Jeg sagði ekkert, en leið bölvanlega. Jeg vei’ð að játa, að mjer fund- ust ox’ðin einstaklega sannfær- andi, ef samkoma hlustaði á þau, — þó að jeg liefði engan áhuga fyrir umræðuefninu. Jeg var að smálíta á klukk- una. Hitler hjelt þarna ræðu unx húsagei’ðai’list i 40 nxínútur. Svo steinþagnaði liann og seig ofan í hægindastól. Jeg stóð upp og reisti við stólinn, senx liann liafði felt. Hitler stóð þá upp og gekk að sæti sínu við skrif- borðið. Hvorugur sagði orð. Jeg braut heilan unx hvernig jeg gæti kvatt liann, því að nxig langaði ekki að lxalda áfram sanxi’æðunx við hann. Hitler sat álútur við skrifboi'ðið og starði franx. Alt í einu í’jetti liann úr sjer, barði hnefanum þrívegis i boi’ðið, en ekki fast. Svo sagði liann: „Svona er það, og' allar aðr- ar skoðanir eru rangar!“ Jeg svai’aði: „Jeg vex’ð að fara, jeg hefi mæll mjer mót á gistihúsinu mínu.“ Og svo stóð jeg upp og bjó mig til aö fara. Hitler stóð líka upp og við gengum út að dyrunum. Hann dró. andann djúpl, eins og eftir mikla líkamlega ái'eynslu. Við dyrnar rjetti liann út höndina og sagði vingjarnlega: „Verið þjer sælir. Gangi y'ður vel,“ og lagði áherslu á orðið vel. Jeg sag'ði: „Auf Wiederselien. Jeg óska yður alls liins hesta.“ Jeg sá liann aldrei aftur. En jeg gat ekki g'leymt þessum samfundi. Jeg nxintist á hann við aðeins einn xnann í Berlín, af því að Waldeck liafði sagl mjer að það yrði að lialda hon- um leyndum. Úr bók Starhemsberg: Reiween Ititler and Mussolini. GORDON BENNETT HERSHÖFÐINGI heyrðist ofl nefndur i vetur, þegar Japanar geysuSu suður Malakkaskaga og hröktu her Áslralíumanna þar á undan sjer. Þeirri viðureign lauk með því að Singapore fjell, svo sem kunnugt er. En foringi ástralska hersins á skaganum var H. G. Gor- don Bennett general-majór, sem nú er 57 ára. Hefir hann stundað her- mensku síðan i barnœsku. í síðasta stríði tók hann þátt við svo góðan orðstri, að hann var sæmdur heið- ursmerki fimm sinnum og var loks falin yfirstjórn 2. áströlsku herdeild- arinnar í Nýja- Suður-Wales. Á frið- artimum hefir hann gegnt ýmsum störfum, einkum fjárhagslegum, fyrir sambandsstjórn Ástraliu. Þegar nú- verandi styrjöld slcall á hafði liann á hendi stjórn 8. herdeildarinnar, en var þá skipaður hæstráðandi ástr- alska hersins, sem sendur var lil Malayaskaga. FYRIRBRIGÐI. Nýlega hafa veriS gerðar nákvæm- ar mælingar á Eiffelturninum í Par- ís. Þær lei'ða ]xað í ijós, að sólskinið hefir meiri áhrif á turninn en storm- ur. Þeim megin, sem sólin skín á turninn, liitnar málmurinn og Jiensl út. Þetta verður því til þess að turninn svignar frá sól. Morgunsól- in er lang öflugust, enda flytur hún turntoppinn um 15 cm. til vesturs. Um hádegið færist hann 10 cm. til norðurs og á kvöldin um cm. til austurs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.