Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Page 8

Fálkinn - 14.08.1942, Page 8
8 FÁLKINN í INDVERSKUM BUNGALOW ÞAÐ ERU FÁAR PERSÓNUR f ÞESSARI SÖGU — EIGINLEGA EKKI NEMA HANN OG HÚN. EN UMHVERFIÐ ER INDVERSKUR FRUMSKÓGUR MHÐ ÓTAL HÆTT- UM. CHEILA LONG starði út yfir ind- ^ verska landslagiS, sem þaut fram hjá klefaglugganum- í járn- brautinni. Þessi járnbrautarferð neS- an frá hafnarborginni og inn í skóga var sannarlega þreytnndi. She'.la hafSi veriS á ferS allan dag- inn í gær og í alla nótt. En nú var þessi langa ferS bráS- um á enda. Næst átti lestin aö staldra á lítilli stöS i frumskógin- um og J^ar mundi bróSir Sbeilu vera til taks og taka á móti henni. Hún fann aS lestin var farin aS hægja á sjer. Og Jægar lestin rann inn á stöS- ina beygSi Sheila sig út um glugg- ann og skimaSi eftir Jimmy. Fyrir nokkruin vikum hafSi hún veriS í Englandi en J)á liafSi komiS brjef frá Jimmy, sem var þess efrtls aS hún ferSbjó sig þegar og tók sjer fari meS l'yrsta skipi til Indlands. Jimmy var umsjónarmaSur af- skektrar plantekru og hafSi skrif- aS systur sinni og beSiS hana aS koma og verSa ráSskona hjá sjer. Sheila varS vonsvikin þegar hún kom á stöSina. Hún gat hvergi sjeS Jimmy. AuSvitaS mundi hann koma von bráSar, en henni þótti miSur aS liann skyldi ekki vera til taks aS taka á móti henni. Hún tók saman föggur sínar og steig út úr lestinni. Fór aS flutningsvagn- inum til aS líta eftir aS kofforlin hennar væri tekin út. Sheila var ung og ljóshærS og virtist föl inn- an um hitt fólkiS á stöSinni. ÞaS höfðu komiS tár fram í augun á henni þegar hún fann ekki Jim. En þó að liún væri lagleg og veimiltituleg var hún alls ekki úr- ræSalaus vandræSagepill. Hún flýtti sjer sem sagt aS flutningsvagnin- um og sá um, aS koffortin hennar væru tekin út. Hún kunni ekki stakt orS i indverskum málum, en gerSi sig skiljanlega meS brettum og beiidingum. StöSin var eiginlega ekki annaS en stór skúr og bak viS hann voru nokkrir sefkofar — Jiorp þeirra innfæddu. Þetta var einn af út- vörSum siSmenningarinnar. Lestin fór ekki Jengra en þangaS og skáli Jims var fimtán kílómetra undan. Hann liafSi lofaS lienni aS vera lil taks á stöSinni með tvo hesta handa þeim og uxavagn undir flutninginn. Sheila leit kvíðin á klukkuna. Ef hún bara hefSi getaS skilið livaS fólkið sagði við hana og fengiS skýringu á hversvegna bróðir hennar var ekki kominn. Ilún gekk hnípin inn í biðstofu- skonsuna á stöðinni og þar var molluhiti. En hún hafði ekki setiS lengi þegar dyrnar opnuðust og stöðvarstjórinn kom inn. Hann var Iiidverji og var í einkennisbúningi, en Sheilu til mikillar liugnunar gat hann talað bjagaða ensku. „Ungfrú Sahib óskar máske að riða burt og hitta bróður sinn?*' sagði hann og horfði spyrjandi á hana. Hann hafði auðsjáanlega getið sjer til að hún væri systir Jims. Sheila hafði oft riðið hestum föð- ur síns heima í Englandi og varð þessari uppástungu fegin. ÞaS væri betra að riða á móti Jim en að biða eftir honum þarna á stöðinni, „Það er ekki nema einn stígur að skálanum hans/1 sagði stöðvar- stjórinn. „Bara einn — svo að þjer getið ekki vilst.“ Hann tor á burt til þess að út- vega henni liest og á meðan fór liún i reiðföt og löng ferðastígvjel. Stöðvarstjórinn tók viS farangri hennar til geymslu og er hún hafði hlustaS á lýsingu hans á götunni sem hún ætti að fara, settist hún á bak. Von bráðar var stöðin og litla þorpið horfið sjónum og hún reið alein gegnum frumskóginn. Það var nokkuS heitt. Þó aS hún væri meS sólhjálm þá brann hún í framan og hitinn írá þurri jörðinni kvaldi hana. Hún gladdist í livert skifti sem gatan lá inn i skuggana af stærstu trjánum. Nálæjgt fjórum kílómetrum frá stöðinni kom hún að á. Það hafði ekki rignt í marga mánuði svo að það var sáralítið í ánni. Hún lið- aðist ofur meinleysislega milli klappa og inalarkamba og Sheila sá i botn. Hún koinst slysalaust yfir og hesturinn hennar hafði sig upp á malarkambinn fyrir handan. Hún reið götuna áfram inn í frum- skóginn — áfram og áfrain! Og ennþá var Jim livergi að sjá. Einum kilómetra lengra undan fór hún fram hjá fyrsta mannabú- staðnum síðan á stöðinni. Þetta var bungalo-w, sem lá einstakur milli trjánna skamt frá götunni. Jimmy hafði sent henni myndir af sinum skála og þessvegna sá hún þegar, að þetta var ekki bústaður hans. Hver skyldi eiga heima þarna. hugsaði hún. Þarna var enga sál að sjá hvorki úti eða inni. Og þetta fanst henni einkennilegt Jjví að oft- ast voru innfæddir þjónar á stjái kringum indverska skála, jió að húsbóndinn væri ekki heima. Sheila reið áfram. Eftir dálitln stund heyrði hún niðinn í annari á skamt framundan. En nú fór hjarta hennar að slá örara, því að þetta var ekki sami hægi niðurinn og í ánni, sem hún hafði farið yíir. Þetta var hljóð ólgandi hávaða og fossafalla. Hún gaf hestinum lausan tauminn og eftir skamma stund var hún koni- in á árbakkann. Sá hún nú, að það var ekki að ástæðulausu sem lienni hafði fundist hljóðið ískyggilegt. í stað lítillar ár, sem var auðriðin, sá hún nú framundan sjer ólgandi fljót, sem sogaðist áfram i strengj- um svo aS drýldi á bárunni. Og hún tók von bráðar eftir að áin var í vexti. ÞaS liafði vafalaust komið úrhellis rigning einhvers- staðar inni í Jandi þar sem hærra var, svo að vöxtur liafði hlaupiö í ána. Sheila liafði heyrt getið um skyndileg skýjaföll upp til fjalla, sem gátu orðið til þess, að vatnföll urðu ófær á svipstundu. Meðan hún dokaði viS á bakk- anum og var aS jeta sig sundur og saman um hvort það væri þorandi aS sundríða ána, sá hún stóran írjábol koma á fleygiferð niður strenginn. Hann kastaðist af afli á klöpp, hringsnerist og flaut svo á- fram. Sá hún fram á, að sömu með- ferð mundi hún og liestur hennar sæta ef liún legði í ána. Hún mundi drepa bæði sjálfa sig og hestinn ef hún revndi aS komast yfir Hún starSi á götuna sem hún sá á hinum bakkanum. En hvergi gat hún sjeð Jimmy. Hún átti elcki annars kost en að snúa við og sofa um nóttina i biðstofunni á járn- brautarstöðinni, Og Sheila sneri við og fór til baka sömu götuna og *hún hafði komið. Hún fór aftur fram Iijá skálanum afskekta og hjelt áfram áleiðis til stöSvarinnar. En nú lieyrði liún aftur niðinn af vatnsflaumi framundan sjer. Ilún fjekk hjartslátt þegar hún nálgað- ist l'yrri ána, og sjer til mikillar skelfingar sá hún, að Jiar var ekki lengur sama saklausa sprænan, sem hún hafSi riðiS áður. Áin var orðin að fljóti og hakkafull. Vatns- elgurinn sópaðist áfram á fleygi- skyrluermunum. Sem snöggvast varS augnaráðið milt og viðkvæmt. En Dick Miller hai'ði ekkert við ungar stúlkur að gera og viðkvæmn- in hvarf aftur úr augunm. „Halló!“ sagði hann. Röddin var djúp og sterk. Sheila glaðvaknaSi. Þegar hún kom auga á manninn kom hræðslu- svipur á andlitið og hún spratl upp af rúminu. „HvaSan komið Jijer?“ ' spurði Saga eftir Norah Burke. ferð, alveg eins og í hinni ánni, og hoðaföllin köstuðust upp á hakk- ana. i Stórar trjágreinar og heilir trjábolir, sem áin hafði rifiS upp með rótum, soguðust áfram, köst- uðust upp á klappirnar og flutu svo áfram á ný. Slieila stóð þarna mállaus af ótla og starði á ána. Hún var innikróuð miíli tveggja fljóta — fangelsuð í skóginum. ^Svo mintist hún afskekta skál- ans sem hún hafði farið fram hjá. Ilún sneri hestinum og þegar hún staðnæmdist eftir nokkra stund við svalirnar á skálanum tók hún höndunum um munninn og kallaði: „Halló! Er nokkur heima hjerna?“ Ekkert svar. Sheila fór af baki, batt hestinn við trje og gekk Jjrep- in upp á svalirnar. Það var dauða- þögn.i húsinu, en þó benti alt á að Jiað væri bygt, en að eigandinn væri ekki lieima. Sheila fór til hestsins aftur og leysti liann. Hún fann sjer forsælu' blett bak við húsið, batt liestinn liar, vatnaði honum og gaf honum hey. Svo fór hún inn i húsið. Hún var soltin og Jireytt og kvaldist af hita. Tithugsunin um mat, drykk og svefn var freistandi. Hún fór að leita að einhverju matarkyns og fann loksins niðursuðudósir. „ÞaS hlýtur aS vera karlmaður, sem á heima hjerna,“ hugsaði hún brosandi. Karhnenn sem lifðu ein- ir notuðu niðursuðu til matar. ÞaS var hvorki vistlegt nje vel um geng- ið í skálanum. Engin tjöld fyrir ghiggunum og óþveginn borðbún- aður i eldhúsinu. Engin lök í rúm- inu heldur grófgerðar værðarvoðir. Sheila Jivoði upp í eldhúsinu er hún hafSi fengið sjer bita og tók svo til í svefnlierberginu. Hún ætl- aði sjer að leggjast fyrir í rúminu og hvíla sig, án Jiess að sofna. Undir eins og hún heyrði umgang ætlaði hún sjer að fará upp úr rúm- inu aftur. En þetta ltafði verið erfiður dag- ur. Hitinn og áreynslan hafði gert hana Ijemagna, svo að hún hafði naumast hallað sjer úl af fyr en hún var steinsofnuð. Ilún svaf enn þegar fótatak heyrð- ist úti á svölunum. Hún vaknaði ekki einu sinni Jiegar maSurinn kom inn í svefnlierbergið og rak upp undrunaróp þegar hann sá !ivað var í rúminu lians. Sheila var Ijómandi þarna sem hún lá sol'ándi. Bjarta hárið meS meðfæddu liðunum var eins og geislabaugur kringum andlitið. Hún hafði aðra hendina undir rjóðri kinninni og brosti i svefni. Maðurinn stóð um stund hreyf- ingarlaus og horfði á hana. Hann var liár og þreklegur og sólbrend- ur. Khakiskyrtan lians var opin í liálsmálið og hann hafði brett upp Dick Miller óþjáll. Sheila sagði honum stamandi hvernig á ferðum hennar stæði, og hversvegna hún liefði leitað skjóls í skálanum hans. „En jeg — jeg vona, að jeg geti haldið áfram fljótlega,“ sagði hún. „Undir eins og önnurlivor áin er orðin reið.“ Hún lijelt að árnar mundu fjara jafn fljótt og jiær höfðu vaxið. „Það merkir Jiað, að þjer verðið að dvelja lijer um sinn,“ sagði Dick Miller kuldalega. „ÞaS hefir verið stórkostlegt skýfall uppi i fjöllum og Jiað verður að minsta kosti vika þangað til Jiað minkar svo í ánum að þær verði reiðar. Og JiaS getur orðið miklu lengra.“ ,,Æ, haldið þjer liað?“ sagði Sheila í örvæntingartón. Hún var ' lokuð inni milli tveggja fljóta, og ef Dick Miller Ijeði henni ekki húsaskjól vissi hún ekki hvað til bragðs ælli að taka. „Jeg vona — að Jijer viljið — lofa mjer að vera?" stamaði lnin. „Vitanlega fáið Jijer að vera,“ svaraði hann algerlega alúSarlaust. og svo hjelt hann áfram meS sömu kuldalegu röddinni: „Haldið þjer að jeg ætli að reka yður út i frum- skóginn En þjónarnir mínir, Jirir, eru í næsta innfæddraþorpi og hafa auðvitað tepst Jiar, svo að við verð- um að vinna öll húsverkin sjálf.“ Sheila var ekki hrædd við það — livert á móti hafði liún hugsað sjer að taka að sjer innanhúsverkin í skálanum til Jiess að borga fyrir vistina. Fyrst tók hún nú fram lök og koddaver, sem hann liafði geymt inni i skáp. Þarna var iika beddi sem ekki liafði verið notaður og var hann settur upp úti á svölunum fyrir Dick. Bak viS eldhúsið, sem var lítiil kofi er stóð út af fyrir sig, fann Sheila hænsnahús og tvö egg í hreiðri. Þarna voru líka geitur i tjóðri. Sheila einsetti sjer, að Dick skyldi fá mat sem líonum likaði svo vel, að honum Jiætti vænt um komu hennar JiangaS. Við liænsna- húsið voru beð með grænmeti með rauðleitum blöSum. Hún framreiddi þau eins og spínat. Kartöflurnar skar hún i Jiunnar sneiðar og steikti þær. Þegar hún hafði borið á borð var JiaS girnilegra en þaS hafði verið nokkurntima áður. Sheila liafði fundið bláan dúk og hafði fágað hnifa, skeiðar, gaffla og glös svo að Jiað stirndi á Jiað. Og saltið hal'ði hún setl í saltskál i stað þess að koma meS Jiað í um- búðunum. Þar var glóðarbakað brauð í stað venjulegra brauðsneiða. Þegar Dick settist viS Jietla snyrtilega borð og fann ilminn af listugum matnum gat hann ekki stilt sig um að Jíta aðdáunaraugum til Sheilu. Svona máltið hafði liann ekki fengið lengi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.