Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Síða 9

Fálkinn - 14.08.1942, Síða 9
FALKINN 9 ÁSTRALÍUMENN SMÍÐA SKIP. í Ástmlíu hcifa vcrið setlar upp margar nýjar skipasmíða- stöðvar og þar cr nnnið af kappi að því, að smiða ný skip og bregta etdri skipum þannig, að þau verði notuð til hern- aðarþarfa, Ilafa hin nýju skip frá Ástralíu reynst ágæilega. — Hjer er mgnd af skipasmíðastöð frá Ásralíu. Er verið að bregta skipinn, sem þar sjest, i tundnrduflaslæðara. „ÞaS eru ár sí'ðan jeg liefi fengið svona góðan mat/‘ sagði liann og vöddin var ekki nœrir eins kuldaleg og vant var. „En þjer verðið að spara brauðið — við fáum ekki brauð aftur fyr en hlaupið cr úr ánn:.“ „Jeg get bakað einskonar smá- brauð —• og ef jeg hefði haft ger gœli jcg vel bakað venjulegt brauð —- en einhver ráð skal jeg hafa.“ Svo tók hún af borðinu og þvoði upp. Dick liauðst ekki iil að lijálpa lienni. Hann var að því kominn að gera það en liætti við — hún mundi liklega ekki kæra sig um að hafa liann hjá sjer í eldhúsinm ekki vinsamlegar en hann bafði tekið á inóti henni. Hann heyrði að hún söng meðan hún var að þvo upp. Röddin var lagleg og liann kannaðist við lagið. Hann hafði aldrei gert sjer grein fyrir livað það var að hafa stúlku í húsinu, konu, sem brcytti húsinu í heimili. Meðan liann stóð úti á svölunum og starði út i dimman frumskóginn undir stjörnubjörtum himni, var hann að hugsa um Sheilu. Ilann hafði tekið eftir live liún hafði fallegar hendur og live fimlega henni tókúst húsverkin. Og maturinn — iþessi ágæti matur — sem hún hafði búið til úr engu, að kalla mátti ...... Alt í einu kom bún út á sval- irnar. „Rúmið yðar cr tilbúið,“ sagði iiún. „Hvenær viljið þjer fá morg- unmatinn í fyrramálið‘?“ „Þegar yður þóknast," sagði hann. Þetta var i fyrsta skifti sem hann sýndi henni nærgætni og virðingu. „Viljið þjer — viljið þjer ekki koma hingað út og tylla yður dálitla stund? Það er svo svalt hjerna.“ „Þakka yður fyrir — en jeg er þreytt og ætla snémma á fætur i Xyrramáiið.“ Ilann varð angurvær þegar hún bauð góða nótt og fór inn.■ Hann langaði að liún hefði slaldrað við á svölunum og talað við hann. En í sömu svifum og jiessari hugsun skaut upp ]iá vísaði iiann henni á bug. Hann minti sig á að hann liefði ekkert við kvenfólk að gera. Hann liafði heitið sjáifum sjer því að láta sig alt kvenfólk einu gilda l'ramvegis. Fyrir löngu hafði ung siúlka, sem liann elskaði leikið liann svivirðilega grátt, og síðan liafði hann forðast kvenfólk. Hann hafði lifað út af fyrir sig í þessum óvistlega skála úti i frumskóginum í mörg ár og hann liafði aldrei iðrað þess. Hann liafði nóg að hugsa — um mælingarstarfið, sem hann hafði tekist á liendur fyrir stjórnina. Morguninn eftir stóð árbíturinn tilbúinn á borðinu klukkan sjö. Sheila hafði vaknað snenuna. Hún hafði sofið í náttfötum af Dick og uppgötvað að þau voru rifin. Hver veit nema jiað væri fleira af fatnaði hans sem þyrfti að gera við. Þegar Dick var farinn fór Sheila að atliuga fatnaðinn hans. Sumir klæðnaðijrnir voru svo lasburða, að það var margra daga verk að gera við þá. En henni þótti vænt um það — hún hafði nóg að gera meðan liún yrði að biða þarna. Hún jivoði, pressaði og strauaði það, sem ekki þurfti viðgerðar, en tók hitt frá. í skálanum vor ekki nema stórar nálar og fátt til saumaskap- ar en liún notaði það eins vel og henni var unt. Svo fór hún að hugsa um glugga- Ijöld í skálann. Hún ieitaði í skápnum og fann loks gömul lök, sem ekki var hægt að nota lengur. En kanske væri hægt að nota þau í gluggatjöld til bráðabirgða? Og síðar, þegar hún væri sest að hjá bróður sinum, greti hún ef til vill fengið viðeigandi glúggatjöld og gefið Dick — fyrir uppihaldið. Svona atvikaðist jiað, að gamli skálinn varð vistlegri með hverj- um deginum. Herbergin voru hrein og þokkaleg og all varð lieilt, sem áður var rifið. Sheila gekk oft út í skóginn og tíndi blóm, sem hún lók með sjer heim i skálann. En hún gætti þess vandlega að flækjast ekki fyrir Dick. Hún bar aldrei upp vandkvæði sín fyrir honum og bjargaðist af eigin ram- leik eins og hún gat. Stundum kom liann lieim með villibráð, sem liann hafði skotið og hún matbjó hana. Það kom varla lyrir að hún notaði niðursoðinn mat. Dick Miller gekk engap veginn dulinn þeirrar breytingar, sem orð- in var á högumfhans og heimiii. En þó að þetta væri alt til stór- bóta var það þó ekkert hjá þvi að hafa Sheilu nærri sjer þarna i skál- unum. Dick liafði verið einn svo lengi að liann hafði gleymt livernig falleg kvenrödd hljómaði .... hann hafði gleymt þeirri gleði, sem ná- visl kvenna veitir manninum. Og þó að Sheila væri lítið nærri honum, vegna þess að hún óttaðist að vera honum til ama, talaði hún þó greiðlega við hann þegar hann ávarpaði hana að fyrra bragði. Hann var ávalt. liljedrægur við hana. Það væri heimska að verða ást- fanginn af henni, sagði hann við sjálfan sig aftur og aftur. Hún niundi bregðast honum fyr eða síðar. Þeim liafði verið það ljóst siðan í'yrsta daginn að Jimmy Long mundi liafa áhyggjur af systur sinni og kveljast af óvissunni um, hvað af lienni hefði orðið. Á liverjum degi riðu þau Sheila og Dick að báðum ánum i þeirri von að sjá einhvern fyrir liandan, sem vissi hvar Jimmy væri og gæti komið boðum til lians. Dick var farinn að lilakka til þess- ara daglegu útreiða með Slieilu. Fyrstu dagana riðu þau þegjandi. Dick hafði heitið sjer því að ieita aldrei vinfengis við stúlkur framar. Og þegar Sheila stalst til að líta á hann og sá alvarlegt og þungbúið andlitið þorði hún ekki að segja orð við hann. En eftir nokkra daga fór Dick að segja orð og orð á stangli, þó að röddin væri þurleg að vanda. Og þegar hann heyrði milda og róiega rödd liennar lang- aði liann mest til að hún hjeldi á- lram að tala, svo að hann gæti hlustað á þegjandi. Þegar jiau komu niður að ánni sjötta daginn sáu jiau innfæddan mann hinu meginn, sem var að skera gras. Dick hrópaði til lians og maðurinn svaraði á indversku. „Hvað segir hann?“ spurði Sheila. „Hann segist skulu koma boðuin til bróður yðar um að þjer sjeu.ð á vísum stað,“ sagði Dick. „Hann segir, að bróður yðar hafi ekki kom- ist á móti yður á stöðina vegna vatnavaxtanna og að liann hafi verið mjög kviðinn út af yður.“ Sheila varp öndinni. Hcnni Ijelti því að nú vissi Jimmy að hún var lifandi og að ekkert amaði að lienni. Og bráðum rnuni fjara svo í ánni, að hann gæti komið og sótt liana. Þau Dick sneru við hestunum og hjeldu áleiðis heim til skálans. Alt í kringum þau var frumskógaflækj- an þungbúin og ógnandi. Sheila leit við og við á manninn sem reið við hliðina á lienni. Ilann var svo sterkur að henni fanst að hún þyrfti ekki að óttast neitt þegar hann væri nálægur. Henni sárnaði að lionum skyldi standa alveg á sama um hana og fyrirlíta kvenfólk. Þvi að þessa viku, sem Sheila hafði verið undir lians þaki, hafði henni skil- ist hvað ást var. Hún hlustaði liðlangan daginn eftir hófatakinu þegar Dick kænii heim. Og þegar liann kom fór lijarta hennar að slá hraðar og djúpur roði færðist i kinnarnar á henni. Hún skildi nú hvað það var að þrá kossa og faðmlög. Hún fann til sársauka við tilhugsunina um, að honum stæði alveg á sama um hana. Þó að hann liefði aldrei haft orð á þvi þá sagði hugboð liennar henni, að hann hefði fyrirlitningu á konum. Honum mundi altaf gilda einu um hana. fíún liorfði á hann frá hlið núna. Hún var hugfangin af fallegum sterklegum höndunum á honum, seni hjeldu svo ljettilega um taumana, og af sterkum sólbrendum handleggi- unum. Hún horfði á hann og liugs- aði ekki um neitt annað en hann þegar liestarnir fældust alt í einu og prjónuðu. Sheila var rjett dottin af baki, en tókst þó að halda sjer i faxið og lafa. Hestur Dicks fældist ver. Fyrst prjónaði hann og svo jós bann og hljóp svo útundan sjer. Sheila sá nú hversvegna hestarnir höfðu fælst. Hún sá gleraugnanöðru, sem liafði hringað sig á steini. Naðran reigði liausinn aftur og jiað glitraði á hreistrið í sólskininu eins og spengur i bi-ynju. Svo rann liesturinn á klöpp og datt á bæði hnjen. Dick kastaðist fram af honum. Hann stakst á liöf- uðið á klett og þó að sólhjálmurinn tæki ofurlítið úr högginu varð áfall- ið svo mikið, að Dick lá og hreyíði hvorki iegg nje lið. Shiela varð dauðhrædd — hrædd við að sjá Dick meðvitundarlausan og hrædd við nöðruna, sem auðsjá- anlega kunni ekki við þetta ónæði. Hún teygði upp hausinn og hreykti sjer og iðaði hvæsandi fram og aftur — það var auðsjáanlega liætta á ferðum. Sheila laut fram og sló til nöðr- unnar með keyrinu og nú varð bar- átta mill keyrisólarinnar og nöðr- unnar. Eftir stutta stund virtist naðran sannfærast um, að hún hefði miður þvi að hún hnipraði sig saman og skaust von bráðar inn í skóginn. Það lá við að Sheila grjeti al' geðshræringunni þegar hún vatt sjer af hestinum og fór að stumra yfir Dick. Hún lagði höfuðið á hon- um varlega i fang sjer. Og það lá við að hún æpti af gleði er hann hreyfði sig ofurlítið og stundi. Hann var þá ekki dauður! Það leið góð stund þangað til hann raknaði úr rotinu. Þrátt fyrir sólbrunann var andlit lians hvitt af sársauka og Sheila sá, að hann hafði svöðusár á handleggnum og annað minna á fætinum. Hún skildi það aldrei eftir á hvernig henni hafði tekist að koma honum heim i skálann. Fyrst hafði hún tekið á þvi sem hún átti til svo að hann fengi meðvitundina og síðan hafði henni tekist að koma honum á fæt- ur og á hestbak. „Hallið þjer yður fram á makk- ann á hestinum,“ sagði hún. „Jeg skal teyma hestinn.“ Henni fanst hún vera marga klukkutima á leiðinni lieim. Dick fjell í yfirlið á stól á svölunum en Slieila hljóp inn eftir koniaki, vatni, meðulum og umbúðum. Hún þvoði sárin með mikilli nákvæmni og lagði kodda undir liöfuðið á lion- um. Þegar sársaukin fór að minka við aðhlynninguna fór Dick að skilja hvers virði það er að njóta hjúkrunar lipurra kvenhanda. Hann fór að skija hvers virði það var að hafa Sheilu á heimilinu. Ifann leit upp til liennar og tok stórri, sólbrendri hendinni um hendina á henni. Og það var eins og liún yrði fyrir töfrum við snert- inguna. „Sheila ....“ Þó röddin væri veik var lireimurinn djúpur og titr- andi. Þegar hún leit til hans á móti sá liún í augum lians alla þá ást og ástríðu, sem liana liafði svo oft dreymt um en aldrei þorað að gera Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.