Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Page 13

Fálkinn - 14.08.1942, Page 13
F Á L K I N N 13 GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIR í 2210 KROSSGÁTA NR. 425 Lúrjett. Skýring. 1. bráðlyndur maður, 5. stal'la, 10. skörungur, 12. likamshl. (ef.), 14. byrgðir, 15. dugleg, 17. guð, 19. stai'- ur, 20. hengslast, 23. þagmælsk, 24. smádýra flutningur, 26. skáld, 27. þrifa, 28. riðar, 30. ending, 31. skæl- ir, 32. glampa, 34. gælunafn, 35. þvöglar, 36. vanari við, 38. festa rót, 40. spotti, 42. fugl (þf.), 44. l'ljótið, 46. vatnsrensli, 48. ísland, 49. ósam- lyndi, 51. álfu, 52. væta, 53. manns- nafn (ef.), 55. þrír samliljóðar, 56. ræfill, 58. verkfæri, (þgf.), 59. lík- klæði, 61. sjávardýr, 63. tímamælir úr ódýru efni, 64. hlóm (ef.), ,65. iýsingarorð (þolf.). Lóðrjett. Skýring. 1. tækifærisglaðning, 2. stafurinn, 3. kann við sig, 4. tvcir samhljóðar, 6. guð, 7. verkfæris, 8. hár, 9. jarð- arpartur, 10. gælunafn, 11. fornafn, 13. á litinn (þolf.), 14. skapgerð, 15. stælta, 16. lengdarmál (ef. flt.), 18. forðabúr, 21. ferðast (boðli.), 22. verslunarmál. 25. stinga upp á, 27. bændur. 29. ógangur, 31. manns- nafn, 33. þrír eins, 34. nöldur, 37. þrotin, 39. mannsnafn (þolf.), 41. rolu, 43. líkamshlutirnir, 44. manns- nafn (þolf.), 45. fábjáni, 47. dýr, 49. tveir liljóðstafir, 50. upphafstafir, 53. mælgi, 54. fyrirmynd, 57. klæðn- aður (þolf.), 60. búpeninginn. LAUSN KR0S8GÁTU NR.424 Lárjett. Ráðning. 1. tengsl, 6. ásjónu, 12. Arnóra, 13. tómats, 15. fj, 16. túlk, 18. hina, 19. al, 20. nef, 22. tarfana, 24. gná, 25. ónei, 27. tæjan, 28. bran, 29. turna, 31. far, 32. alóða, 33. góia, 35. skóp, 36. saumaborð, 38. Nesi, 39. saga, 42. ólient, 44. sog, 46. ramba, 48. höft, 49. taran, 51. réll, 52. Ari, 53. sauðfje, 55. nál, 56. ul, 57. fang, 58. I.ára, 60. na, 61. saf- ann, 63. lirfan, 65. kyrnan, 66. all- kær. Lóðrjett. Ráðning. 1. trjenu, 2. en, 3. not, 4. grút, 5- salat, 7. stinn, 8. Jóna, 9. óma, 10. na, 11. utanað, 12. afnota, 14. slánar, 17. kræf, 18 Haar, 21. ferg, 23. fjala- borð, 24. gróp, 26. inosent, 28. blóðg- ar, 30. alast, 32. akrar, 34. aui, 35. sos, 37. jóliaus, 38. nefi, 40. amen, 41. liallan, 43. hörlak, 44. saug, 45. gafl, 47. blánar, 49. tanna, 50. Njáll, 53. sann, 54. eril, 57. far, 59. ark, 62. fy, 64. fæ. CARMEN. Frh. uf bl. 11. eys liann yfir þau óþvegnum böl- bænum. Fjórði ])áttur gerist í Madrid. Þar stendur til að haldið sje nautaat. Escamillo er þar höfuðpaur og hefir hoðið öllum hópnum, —- flökku- fólkinu, sem Carmen er áhangandi, — á „sirkus“, — eða leikvanginn. Og þangað iæðist Don José lika. Hann vill, þrátt fyrir alt, reyna enn og i síðast sinn að telja Carmen hughvarf. Hann getur ekki annað en elskað hana og þráð hana, — þö að hann liati liana öðrum þræði. Hann gerir henni orð að hitta sig. Og Garmen er hvergi smeyk, og er þó leitast við að aðvara liana. Þa'ð gerir vinstúlka hennar, Fasquita. Carmen kemur til Don José fyrir utan leikvanginn. Hann ieggur sig allan fram um að snerta viðkvæma strengi í lijarta liennar. Hann krýp- ur á knje frammi fyrir lienni og sver þess dýra ei'ða, að vera henni „trúr til dauðans,“ — að hann skuli ganga í flokk fjelaga liennar og vinna þeim, — smyglurunum — alt það gagn, sem liann megi. En þó að Carmen sje frekjusnift og laus á kostunum, þá er hún engin heig- ull. Ilún segir Don José það hisp- urslaust, að hún elski nautabanann og sje heitin honum —• og í sömu andránni heyra þau óp og fagnaðai- læti áhorfendanna á leikvanginum, yfir afrekum Escamillos. Ástin og liatrið gerir José örvila. Hann þrífur í handlegginn á Car- men og liygst að draga hana á brott með sjer, en henni tekst að losna og fleygir hún hringnum, sem José liafði gefið henni, fyrir fætur hon- um, en lileypur síðan alt livað af tekur, að leikvangs-hlíðinu. José nær henni þó, og rjett í sömu and- ránni er gel'ið til kynna á leikvang- inum með lúðurblæstri, að Escamilo hafi sigrast á nautunum. José verður óður og stingur Car- men hnif-stungu í lijartastað. Sig- urvegarinn, Escamillo kemur út af leikvanginum, en þá er hin fagra heitmey hans liðið lík — og tjald- ið fellur. Þegar „Carmen“ var leikin fyrst, höfðu menn margt út á þessa óperu að setja, bæ'ði efnið og músíkina. Hvorttveggja var með nýju sniði, sem menn gátu ekki felt sig við strax. Efnið fanst mönnum of gróf- gert, og var þó mjög dregið úr þvi grófasta, eins og það er í skáldsög- unni. Og músikin kom mönnum „spánskt“ fyrir (sem að vísu mátti til sannvegar færa) —„sjerviskuleg- ir“ hljómar, sögðu menn, og erfitt að átta sig á eða fylgja þræðinum, þar sem vikið var svo viða út af hefðbundnu „formi“. Og leiksviðs- húnaðurinn var hneyxlanlegur: flökkufólkið óhreint og ræfilslegt til fara, Carmen, hin freka flökku-kvan- snift, i tötrum, á hælaskökkum skóm og götóttum sokkum. Ekki þurfti öðru að breyta en búningunum. Flökkufólkinu var þvegið i framan og þvi voru fengin skárri föt, — og Carmen var dubb- uð upp í silkikjól o. s. frv. — En Bizet breytti engu. Enda hafði hann hjálfur enga gleði af „Car- men“. Hann var látinn þegar mönn- um skildist það, hversu glæsilegt og listþrungið þetta verk hansvarogþað hlaut þá viðurkenningu og þær miklu vinsældir, sem það nýtur enn í dag. kom hún sjálf me'ð hugmynd. „Hvað segið þið um svertingjana?“ sagði hún. „Við höfum ekkert blað, og getum hvergi lesið neitt um sjálfa okkur. Nú er þessi reiðinnar fjöldi af svertingjum lijerna i Flesjuborg, sem kaupa mat og annað, rjetl eins og aðrir, og liafa ank þess kosn- ingarrjett. Og margir þeirra eiga líka tals- vert til.“ Og þannig var það ákvarðað, að á föstu- dögum skyldi vera sjerstök deild í blað- inu, lielguð svertingunum, þar sem telja skyldi upp bárnafæðingar og aðra merk- isviðburði meðal þeirra, og framkvæmdir Baptista-kirkjudeildarinnar, sem þarna starfaði, svertingjanna vegna. „En hver á að rita þessa deild?“ spurði' hr. Ríkharðs. „Það þyrfti að vera einhver svertingi.“ Adda var ekki lengi að koma með mann- inn. „Það er sonur liennar Aþenu frænku minnar. Hann hefir gengið í skóla og er skáld, en nú hefir hann litið upp úr þvi, og yrði feginn að vinna sjer inn nokkra dali á viku með einliverri aukavinnu.“ „Farðu þá til frænda þíns á morgun og biddu hann að tala við frú Lýðs. Þú getur sagt lionum, að hún hafi kanske atvinnu handa honum.“ Og í sama bili fjekk hann aðra hug- mynd. „Það ldýtur að vera einliver i sveil- inni, sem getnr ritað greinar um bernsku- ár Flesjuborgar. Það nnmdi ganga í gamla fólkið, eins og lieitt brauð. og eins myndi yngra fólkinu þykja gaman að heyra, hvernig borgin var, áður en það fæddist. Þetta þyrftu að vera fróðlegar og litskrúð- ugar greinar, sem drægju að sjer athvgli og gætu þannig verið góður undirbúning- ur undir krossferðina okkar.“ Hann sneri sjer að frú Lýðs. „Hafið þjer nokkurn i lmga, sem gæti gert þetta?“ Ilenni varð hálf liverft við spurninguna. Hún roðnaði og rak i vörðurnar, og loks gat hún komið því upp: „Jeg man nú ekki eftir neinum, en jeg get sjálfsagt fundið einhvern.“ En þá romsaði Adda gamla upp öilu leyndarmálinu í hrifningu sinni. „Ilveis- vegna segið þjer honum ekki frá Bókinni, frú Lý'ðs?“ „Æ .... nei,“ svaraði frúin og roðnaði nú enn 'meir. „Hvaða bók?“ spurði hr. Ríkharðs. „Hvaða bók?“ bergmálaði Sjana. „Æ, það er ekkert,“ sagði frú Lýðs. En nú var Adda orðin einbeitt. Ilún setti frá sjer kókóbollann og sagði: „Frú Lýðs hef- ir árum saman verið að skrifa liana. Og hún er um ekkert annað en fólki'ð hjerna í ríkinu, frá fyrstu bygð þess.“ Sjana liorfði á frænku sína, steinhissa, en frú Lýðs sem var enn frá sjer af feimni, svaraði: „Þetta er ekkert. Það er bara lirafl, sem jeg' hefi verið að skrifa niður, mjer til minnis.“ „Þjer verðið að lofa mjer að sjá það,“ sagði hr. Ríkharðs. „Það gæti verið ein- mitt efnið, sem okkur vanhagar um.“ „Þjer getið sjeð það, ef þjer viljið, en jeg er viss um, að yður leiðist það bara. Að minsta kosti komst þjer ekki fram úr skriftinni minni. Það getur enginn nema Zimmermann gamli." „Það mætti lóta vjelrita það.“ „Það yrði alt af dýrt .... þetta er svo ógurlega langt.“ „Ó, við hefðum einhver ráð með það. Það væri vel til vinnandi, hlaðsins vegna, og myndi þá fljótt borga kostnaðinn.“ Frú Lýðs svaraði engu, af því að hún gat engu svarað. Hún var alveg orðlaus og blygðaðist sín. En, eins og hún gat vitað,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.