Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 14.08.1942, Blaðsíða 15
P A L K I N N 15 Símnefni: HAMAR, Reykjavík. — Sími: 1695, 2 línur. Framkv.sj.: BEN. GRÖNDAL cand. polyt. VÉLAVERKSTÆÐI — KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA — JÁRNSTEYPA. Framkvænmm allskonar viðgerðir á skipuni, gufnvjehnn og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, log- suðu og köfunarvinnu. Útvegum og önnumst uppsétningu á frystivélum, niður- suðuvélum, liita- og kælilögnum, lýsisbræðsl- um, olíugeymum og stálgrindahúsum. Fyrirl igg jandi: Járn, stái, málmur, þéttur, ventlar o. fl. H.F. HAMAR Hakkavéiar nýkomnar Nora-magazin Ameríkönsku járnbrautirnar hafa aldrei haft eins mikið að géra og nú, enda fluttu þœr á síðasta ári að nieðaltali 904.000 smálestir af flutn- ingi eina milu á hverri mínútu. Og hænurnar í Ameríku hafa liert á sjer líka. Þær verpa núna að meðal- tali eggi þriðja hvern dag, en áður ekki nema 6. hvern. Það er gert ráð fyrir, að eggjaframleiðsla Bandarikj- anna á yfirstandandi ári verði 40.000.000.000 egg, en þó verður minna um egg í landinu en áður, sumpart vegna þess, að innflutning- ur jmrkaðra cgffja frá Kína er úr sögunni og vegna þess, að svo mikið er flutt út til samherjanna, víðs\Teg- ar um heint. ÓJÖFNURNAR STÖÐVA ÞÁ EKKI. Hinir Ijettu Brenbyssu-skriðdrekar eru Ijettir í vöfunum og komast á hraðri ferð yfir ójöfnur og minni háttar torfœrur. Einnig komast jieir upp mikinn bralta. Þessi mynd er tekin í Norðnr-írlandi; sýnir Brenbyssuvagn frá hinni frœgu fól- gönguliðsherdeild Oxford and Buckinghamshire. NIÐURSUÐUV0RUR fc NÝKOMNAR FRÁ U. S. A. Aspargue - Spinat - Gulrætur ■ Rauðrófur Grænar baunir - French Dressing - Pickles Cocktail Juice - Hunang - Cocktail Kirsuber Mayonnaise - Sandwick^Spread Maggí súpukraftur í glösum Símar 1135 —4201 CANADA-SKRIÐ DREKAR „TAKA“ SÍMASTÖÐ. Myndin er frá afarstórri nætur-heræfingu, sem haldin var i Englandi og átti að sýna, hvernig brngðist yrði við, ef inn- rásarher kæmi i landið. í æfingu þessari tóku þátt hundruð þúsunda af hermönnum, auk heimavarnarliðs og loftvarnarliðs. Canadiskur skriðdreki, sem átti að „leika“ innrásaróvin, cr látinn freista að laka simastöð á silt vald og eyðileggja sam- bandið við staðinn. — Áhorfendur að þessari æfingu voru hált- settir liðsforingjar úr her Tjekka, Pólverja og Forðmanna svo og hermálanef'nd frá rússnesku stjórninni. HERNAÐARTÆKI TIL AUSTURLANDA. Myndin er austan úr Asiu og sýnir menn vera að taka um- búðirnar af enskri Blenheim-sprengjuflugvjel. Flugvjelaleysið átti eigi hvað síst mikinn þátt í óförum Breta á Malayaskaga. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.