Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 1
Ýmsum, sem líta á þessa mynd, mundi síst detta í hug að hún vœri tekin á Islandi. En hún er af húsi Eiríks Hjartarsonar raffræðings, innan við Reykjavik. Þetta smekklega hús var bygt árið 1929 og tveimur árum síðar var byrjað á trjárækt- inni í garðinum. Þó að ekki sjeu nema ellefu ár síðan eru hæstu trjen orðin um 4 metrar. Erwþað aðallega birki og reyn- ir, sem plantað hefir verið. Eirtkur hefir einnig 400 fermetra undir gleri, ýmist sem gróðurhús eða vermireiti, og ræktar þar einkum blóm og tómata. — Ljósmynd: Þorst. Jósepsson. LAUGARDALUR VIÐ ENGJAVEG

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.