Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 433 ENSKA KRÚNAN. Frh. af bls. 5. það hefði verið á ljenstímabil- inu. Hið beina stjórnarfarslega vald konungdæmisins rjenaði að vísu eftir því, sem stjórnar- hættirnir fullkomnuðust og urðu margbreyttari, en hin óheinu áhrif þess út á við jukust að sama skapi. A þeim tíma, sem raunveru- lega tvær þjóðir bygðu landið, eins og Disraeli hefir svo glögg- lega sýnt í „Sybil“, var krúnan hið sameinandi afl og vann vin- sældir hinnar nýju kaupsýslu- stjettar, sem í ýmsum löndum meginlandsins hefir haft þau áhrif, að stjórnarstefnan þokað- ist til vinstri. Einstaka lítt hugs- Lárjett. Skývintj. 1. metri, 7. ganga, 11. kranar, 13. vandræSi, 15. sagnmynd, boðli. .17. kvenmannsnafn, 18. mannsnafn, 19. undir sk.jölum, 20. skorkvikindi, 22. híjóSstafir, 24. tveir eins, 25. rösk 26. fita, 28. hjalli, 31. skælur, þf., 32. hróiJ, 34. dýpi, 35. skip, 30. h.jól, 37. á fæti, 39. söngf.jelag, 40. ögn, 41. kunn samásaga, 42. löngun, 45. tveir eins, 46. samhl.jóSar, 47. nögl, 49. gælunafn, 51. gras, 53. dreggjar, 55. afkima, 56. örlar, 58. vinahót, 60. skyldmenni, 61. kvartett, 62. sagnmynd, 64. truflun, 65. beyging- arending, 66. sama og 58, 68. guS, 70. næSi, 71. glansa, 72. dúnn, 74. festa, 75. eftirsjá. Lóðrjetl. Skýrini/. 1. stinnt, 2. á fæti, 3. grænmeti, 4. álfa, 5. sæmd, 6. eySing, 7. styS, 8. greinir (ef.), 9. skáld, 10. lausn, 12. krydd, 14. tvíhlóSinn, 16. manns- nafn, 19. piltur, 21. taugar, 23. tíma- rit, 25. fall, 27. skammstöfun, 29. bókstafuur, 30. velgju, 31. samhljóS- ar, 33. hamskiftingur, 35. veggs, 38. á frakka, 39. yfirburðir, 43. dimmu, 44. vefnaSarvara, 47. sama og 25, 48. birtir yfir, 50. tónn, 51. eySsla, 52. tónn„ 54. jökull, 55. smábátar, 56. vandræði, 57. sótti sjó, 59. flís, andi maftni getur þók-nast að gretta sig' þegar minst er á Victoríutimabilið, og seg'ja að það hafi verið leiðinlegt, en þetta tímabil hefði líka getað orðið timi stórdeilna og sundr- 61. úa og grúa, 63. litur, 66. sagn- mynd, 67. smáki, 68. slyS, 69. hljóð, 71. tónn, 73. tveir eins. LAUSN KROSSGÁTU NR.432 Lárjett. Ráðning. 1. Lárus, 7. leiði, 11. árnar, 13. slemm, 15. ys, 17. tóna, 18. keim, 19. dd, 20 fag, 22. tn. 24. ið, 25. eru, 26. agat, 28. ákaft, 31. flís, 32. Iris, 34. ári, 35. hlif, 36. urS, 37. ká, 39. G.A., 40 sag, 41. mongólinn, 42. fes, 45. tt, 46. nn, 47. göt, 49. ljót, 51. lin, 53. Axel, 55. fjúk, 56. sakna, 58. sigl, 60. lak, 61. bý, 62. N. G., 64. Lea, 65. an, 66. Erna, 68. snák, 70. rr, 71. þrúga, 72. molna, 74. krúna, 75. langa. Lóðrjett. Ráðning. 1. leyfa, 2. rá, 3. urt, 4. snót, 5. óra, 6. Ósk, 7. leið, 8. emm, 9. im, 10. Indus, 12. Anna, 14. leit, 16. sagir, 19. Drífa, 21. garð, 23. har- mónika, 25. Elís, 27. T. I., 29. ká, 30. fi, 31. fl, 33. skott, 35. Hanna, 38. ant, 39. gin, 43. eljan, 44. sjúk, 47. gefl, 48. ölger, 50. ók, 51. Ia, 52. nn, 54. xs, 55. flakk, 56. syng, 57, anno, 59. larfa, 61. brúa, 63. gáll, 66. ern, 67 aaa, 68. smó, 69. kná, 71. þú, 73. an. ungar. Það sem mestu skifti var þetta, að drotningin og eftir- komendur hénnar skildu svo ljóst áliyrgð þá, sem hfvíldi á breska heimsveldinu. Kobbi greip höndum fyrir andlit sjer. „Jeg veit það ekki.“ „Það er naumast þú velur tíniann til að haga þjer svona, og árshátíðin á morg- un.“ „Jeg verð orðinn góður á morgun. Jeg er fljótur að jafna mig,“ Dorti kveykti sjer í vindli og sagði: „Hún virðist liafa farið illa að ráði sínu við þig, þessi stúlka hjá Gunnfánanum." Kobbi svaraði engu. „Er það það, sem gengur að þjer?“ Ekkert svar. Kobbi sat kyr og hjelt hönd- unum fyrir andlitið, sem fyr. Dörti gamli flutti vindilinn yfir i hitt munnvikið. „Þú liagar þjer líka eins og ræfill. Er ekkert manntak í þjer?“ „Það er nóg manntak i mjer.“ „Það þýðir nú ekkert að vera að haga sjer eins og tilfinningasamur Iri, og það kotungs-lri í þokkabót. En þannig hagar þú þjer.“ Kobbi svaraði enn engu og gamli maður- inn vissi eklci í bili, hvað liann átti að segja eða gera. Hann liafði aldrei sjeð Kobba neitt þessu líkan. „Þú hefir sjeð Gunnfánann?“ „Já.“ „Þú veizt þá, hvað okkar bíður?“ „Já, jeg veit, að við verðum að láta hendur s'tanda fram úr ermum.“ „Ætlarðu kanske að bregðasl mjer?“ „Nei, vitanlega fer jeg ekki að bregðast þjer.“ „Það lítur annars fullkomlega úl fyrir það — þegar þú ferð, auk heldur, til Gasa- Mariu, til þess að drekka þig fullan ])ar Já, þar finst þjer heppilegasti staðurinn, eins og á stendur.“ Kobbi þagði og vindillinn flutti sig enn yfir í hitt munnvikið á Dorta. „Hlustaðu á mig, drengur minn,“ sag'ði hann. „Jeg hlusta.“ „Það kann að vera, að jeg hafi ekki liugsað um þig, eins og jeg hefði átt að gera. Ef til vill Iiefði jeg átt að lala óftar við þig, en það er nú eins og þú veist; jeg hefi haft í mörg horn að líta.“ Röddin var orðin mjúk. Dorti gamli var hræddur. „Nei,“ svaraði Kobbi. „Jeg ætla að segja þjer dálitið, sem jeg liefi aldrei sagt þjer áður. Þú hefir altaf haft alt til alls, drengur minn. Á þínum aldri, gelck jeg um göturnar i atvinnuleit. Og fyi’ir þann tíma, var jeg unglingur, sem kom hingað lestarfarþegi á kúaskipi, með foreldrum mínum frá Irlandi, eitt hallærisárið. Jeg liafði ekkert til að byrja með, en eftir að jeg var giftur, langaði mig til að hafa allsnægtir, bæði vegna mömmu þinnar sálugu og svo, eftir að þú fæddist, þá vegna þin líka. Jeg hefi altaf vitað, að það er ekki liægt að spinna silki- tvinna úr lobbandi, og sjálfur verð jeg aldrei annað en kotungs-Iri. En aftur á móti skal jeg vera eiús klókur og þeir, sem fínni eru, og' jeg vildi búa vel í haginn fyrir þig og hana. Jeg vildi sýna fólki, hvað jeg gæti. Jeg vildi verða ríkur og sýna fólki, að Dortarnir væru eitthvað meira en ekki neitt, en einmitt þegar jeg var orðinn sæmilega efnaður, þá dó hún. Og það liefir sennilega verið ennþá þyngri missir fyrir þig en nokkurntíma fyrir mig. Jeg hefi gert sitt af hverju, sem ef til vill þolir ekki dagsbirtuna, en það var óum- flýjanlegt til þess að komast áfram, eips og alt var í pottinn búið. En jeg gerði þetta ekki til þess, að þú gætir drukkið þig fullan og draslast um bæinn með ómerki- lega götustelpu og sagst ætla að eiga hana. Nei, þetta er ekki rjett gagnvart mjer og heldur ekki gagnvart sjálfum þjer — sem getur veitt þjer, hvað sem er.“ Án þess að líta upp, svaraði Kobbi: „Jeg ætlaði mjer aldrei að eiga Fríðu. Jeg var bara að gera að gamni mínu. Það var bara af því að jeg var fullur og vitlaus." „Jeg vil, að þú g'iftist góðri stúlku af ^óðum ættum og eignist með henni mörg góð börn. Þú ert ungur og liraustur. Þú ættir að geta átt hraust og heilbrigð börn og þá hverfur smátt og smátt það, sem ilt er í Dorta-ættinni. Skilurðu ?“ „Þú ættir að eiga einhverja alménnilega stúlku, eins og til dæmis þessa Sjönu. Jeg var að vona, að það ætlaði að verða ljós úr því hjá ylckur.“ „Það er nú úti um það hjeðan af. Dag- urinn i dag hefir gert út um það.“ „.Teg vissi ekki, að þjer væri nein alvara með hana. Þú hefir verið að dangla við hinar og þessar stelpur, sem þjer virHst vera alveg sama um.“ „Það var mjer lika.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.