Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 6

Fálkinn - 09.10.1942, Blaðsíða 6
c F Á L K I N N - LITLft SfiGfín - Petro Pinfl: e s KILL TlMK var elstur, svo kom Ro- land og sí'ðast Eskill. Þennan vetur voru þeir, allir þrir, hjá henni föðursystur sinni í hálfan mánuð, ásamt henni móður einrii — ungri og fríðri. Þetta var í fyrsta sinni, sem EskilJ kom til föðursystur sinn- ar út á landsbygðina. Þessvegna urðu þeir Roland og Ulrik að eyða fyrsta deginum í að sýna lionum öll ríki veraldar og þeirra dýrð, það er að segja túnið og peningshúsin — fjós og hestliús og hlöður. Það liafði snjó- að allmikið, og af því að Eskill var í digrasta iagi, af fjögra ára ung- menni að vera.hafði eldri drengj- unum reynst það argasta strit, að drösla honum áfram gegnum met- ers djúpa skaflana. En svona gösl- uðu drengirnir þrir um akra og engi i marga klukutima. Stundum komu þeir að skurði, sem ómögulegt var að sjá fyrir snjónum, og við eitt af þeim tækifærum hvarf Eskill ger- samlega. En með mestu herkjubrögð- um tókst þeim bræðrum lians þó að draga hann upp úr aftur. Þegar jieir komu inn í fjósið settu þeir Eskii upp á mjólkurfötupaliinn og sögðu honum að iíta nú vel kringum sig. Og drenghokkinn gerði eins og honum var sagt, og litaðist um — stórum, gljáandi áugum. Stóru kinnarnar voru blpðrjóðar eft- ir útiveruna, og votir lokkar hjengu niður á ennið. Handleggirnir á hon- um vissu út, því að þeir gátu ekki iafað beint niður, vegna holdafars- ins, og um úlfliðina voru djúpar geiiar í hörundinu. Þarna sem hann sat var'hann frábær imynd hinnar fullkomnu heilbrigði. Eskill átti eri- itt með að líta til liliðar, en nú reyndi hann það, og þá datt rauða húfan. haris’ af honum, en Ulrik flýtti Sje’r áð taka hana upp og setja l'.ana á höfuðið , á honum aftur. Eskil fanst hann verða að segja eitthvað fallegt um alt þetta merki- iega, sem fyrir augun bar. Bræður lians bjuggust auðsjáanlega við því. Hann hló glaðklakkalega og sagði: — Skoili er þetta skrítið. Hæ— hæ:— hæ — þetta var skritið! Roland kinkaði kolli, ánægður. En Ulrik fór út i horn og náði þar í beisli, sem liann rjetti upp að nefinu á Eskil. — Líttu á þetta, sagði hann alvar- iegur. Þú veist ekki hvað þetta er, en það er nú iátið í munninn á liestunum, skilurðu. Svona — skil- urðu. Og hann myndaði sig tii að beisla Eskil, en liætti við það á síðustu stundu. Eskil hrá svo við að liann vait ofan af paliinum, en Roland var ekki seinn á sjer að lijálpa honum upp aftur. Og nú benti Ul- rik á aktýgi uppi á vegg og sagði: — Aktýgi! —- Aktýgi! át Eskill eftir og Iiorfði hugfanginn á gripinn. Þetta var ákafiega flókið og hugvitsam- legt, hugsaði hann með sjer. Nú skulum við fara út að myll- unni, sagði Roland. .— Nú skaltu fá að sjá dálitið, sem vert er um að tala. Komdu nú, snáðabróðir minn. Og svo fóru drengirnir þrír aft- ur út í snjóinn og gekk Eskill í miðið. Það stóð þykt ský út úr þeim í kuldanum, þegar þeir önd- uðu frá sjer, enda urðu þeir fljótt móðir. Þeir heyrðu mylluhjólið suða i fjarska og svo niðinn í fossinum. Það var eitthvað geigvænlegt við þennan foss og lækinn. Karlson vinnumaður liafði sagt þeim, að ekki væri hægt að botna í læknum á löngu svæði fyrir ofan stifíuna, og að ef maður dytti- í lækinn þá gæti farið svo, að hann ræki niður á fossbrúnina og lenti í hjólinu og malaðist í smátt. Þetta hafði komið fyrir dálítinn liund í fyrra, sagði Karlsson. Það fór altaf hrollur um Roland, þegar hann hulgsaði til véslings hundsins. Nú komu þeir niður að læknum og gengu fram á bakkann. Áður en eldri bræðurnir höfðu áttað sig og getað afstýrt því, var Eskill kominn út á næfurþunnan ísinn á læknum. Hann gekk nokkur skref frá landi. Hann lieldur! kallaði Eskill, og í sama bili fór liann niður úr. Enginn sagði neitt. Eskill la i vökinni með olnbogana uppi á skör- inni og leit kringum sig, máttlaus af hræðslu. En svo tók liann nokk- ur tök með handleggjunum og komst i land. Svo brölti hann upp á bakk- ann og gekk til bræðra sinna. Og nú kom afturkastið. Enginn vissi hvernig þetta liafði eiginlega atvikast, enginn mundi nema eitt: að Eskll hafði verið á floti í myllu- læknum. En það var nóg. Þeir hjeldu heim, svo hart sem þeir koniust. Þar voru þeir háttaðir upp í rúm, allir jirír og vafið utan um þá vær.ð- •arvoðum. Og svo fengu þeir k,ökur og karamellur. Af því að Roland var að venju sá eini, sem hafði munn- inn á rjettum stað, sagði hann móður sinni og frænku söguna, i endur- skoðaðri útgáfu. Og hún fór á þá leið, að Ulrik og Roland hefðu dregið Eskil upp úr lækjarhylnum, og þrýst vatninu upp úr lionum með miklum erfiðismunum. Eskill gat ekki mótmælt þessu, því að hann var með svo mikið af kökum í munninum. Og með sjálfum sjer liugsaði liann sem svo, að það mætti öldungis einu gilda hverniy liann liefði komist upp úr læknum. Svona var hann Eskill litli, sem var svo feitur að hann flaut — liann skildi, að það var aðalatriðið, að liann liafði komist upp úr. Og i því hafði liann sannarlega á rjettu að standa. CHURCHILL SMUTS og STALIN. í sumar fór Win- ston Churchill i langferðalag til Egyptalands og það- an um lran og Irak til Rússlands. / Egyptalandi hilti hann, auk herstjór- anna, Smiits forsæt- isráðherra Suður- Afríku, hinn ötula fulltrúa hins merka samveldislands Breta. En mest at- hygli var auðvitað veitt úl í frá sam- fundum hans við Joseph Stalin. Dvakli Churchill fjóra daga hjá hon- um í Kreml og ræddu þeir um styrjöldina oo horfurnar af hinni mestu vinsemd og sat Churchill veislur miklar hjá Stalin. Með Churchill voru í heimsókninni Averell Harriman, sem var formaður sendinefndar Roosevelts til Rússlands, oy ýmsir helstu hermála- fulltrúar Breta og Bandaríkjanna. — Hjer á efri myndinni sjást þeir Churchill og Smuts herhöfðingi, en á þeirri neðri Churchill og Stalin. UEI1DS0LU8IRGÐIR ARNI JÓNSÍON, HAfNARSTR. 5 RITVJELAR í skólum. Tilraunir, sem gerðar liafa verið á 14.000: skólabörnum í Bandaríkj- unum, hafa sýnt, að þau börnin, sem eru látin byrja á þvi að læra vjelritun í skólum, læri eigi að- eins skrift heldur og lestur, reikn- ing og landafræði miklu fljótar en önnur börn, sem eru látin byrja á því að draga til stafs. „NÁIÐ ROMMEL LIFANDI EÐA DAUÐUM" í rökkrinu, jianii 14. nóvember 1941, ljettu tveir enskir kafbátar akkerum á liöfpinni i Alexandria og stefndu til hafs. í hvorn kafbál hafði verið troðið 50 strandliöggs- niönnum, sem höfðu boðið sig fram af frjálsum vilja til þess að taka að sjer eitt ægilegasta viðfangsefnið í þessu stríði. Sir Claude Auchinleck þóttist viss um, að ef öxulveldali?ið i Afríku misti foringja sinn, Erwin Rommel hershöfðingja, mundi orustukjark- ur þess bila. Strandhöggsmennirnir höfðu því fengið það hlutverk, að komast að baki víglinu óvinanna og handtaka Rommel eða drepa liann. Foringi fararinnar var Geoff.rey Keyes, 24 ára gamall og yngsti of- ustinn í breska liernum. Annar kafbáturinn varð að snúa við til Alexandríu vegna vjelabil- unar. Hinn hjelt áfram, og kvöldið eftir var hann kominn fast upp að landi, rjett austan við Tobruk. Strandhöggsmennirnir fimtíu voru í nærskornum, svörtum samfesting- um og höfðu svert sig í framan. Fóru þeir nú í land á gúmmibátum sinum. Tutlugu menn gættu bát- anna, en liinir lijeldu inn í eyði- mörkina, áleiðis til aðalstöðva Rommels, sem voru i stóru liúsi í herbúðum Þjóðverja i Sidi Raffa, suður af Tobruk. Strandhöggvsmennirnir þrjátíu læddust eftir þlirrum lækjarfarveg upp með herbúðum Þjóðverja. Enn voru tveir dagar þangað til stund þeirra var komin, 17. nóvember á miðnætli. í tvo daga lágu þeir grafn- ir í sandi í farveginum. Á nóttinni teygðu þeir úr sjer og gátu fengið sjer að eta af *skamtinum sínum. Rjett fyrir miðnætti, 17. nóv. fóru þeir á kreik. Fór Keyes ofursti á undan, með skammbyssuna í hendinni, en liinir höfðu með sjer Tommy-byssur og Bren-vjelbyssur. Þeir höfðu aflað sjer vitneskju um Frh. á bls. 11,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.