Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1942, Side 8

Fálkinn - 23.10.1942, Side 8
8 FALKINN George Goodehilde: Fanginn Það var fyrri partinn i júní, að Jack Meldon kom út úr fangaklefanum í hegningarhúsi liins opinbera og gekk áfram, með samanbitnar varir, að liinu mikla járnhliði, er hafði hald- ið honum sem fanga í íulla tólf mánuði. Hann heyrði það lok- ast, brosti og leit til baka; brosi hlandið sársauka og beiskju. „Jack!“ Hann sneri sjer við og starði af un'drun yfir að sjá fölt andlit móður sinnar taka á móti sjer. Með liálf kæfðu ópi greip hann hendi hennar. „Drengurinn minn.“ — „Alt gott, mannna — núna,“ sagði hann. „Hvílikur dagur. Jeg liefði aldrei haldið að sólin gæti ver- ið svona undur falleg. En hve þú varst góð að koma og hitla mig. Eigum við að fara eitthvað til að tala saman?“ „Eitthvað? Jeg er komin lil að sækja þig og við förum heim,“ sagði hún ákveðin. „Við þörfnumst þín, Jack — við þurftum þín altaf með á bú- garðinum, en þú kaust heldur verslunarstörfin. Faðir þinn sendi mig eftir þjer.“ „Pabbi . . . .“ „Hann — hann skilur. Það voru freistingarnar og þú — en við skulum ekki tala um það liðna. Þjer mun þykja ánægju- legt að heyra að alt gengur vel á búgarðinum. Fjárstofninn hefir aukist allverulega þetta ár og ekki eitt einast lamb drepist. En við þörfnumst hjálpar, þvi pabbi þinn hefir nú svo mikið kvikfé. Þarna er bíllinn, sem við förum með.“ Aftur maldaði hann í móinn, en það hafði engin áhrif. Hún var búin að tala við föður lians um þetta. Þau vildu fá hann heim aftur. Þau langaði til að reyna, hvort þetta hræðilega atvik hefði eyðilagt hann, sem þau höfðu verið svo stolt yfir. Svo varð það úr, að Jack fór að vinna á litla, vistlega búgarð- inum, sem hann hafði alist upp á. Og hann hafði enga ástæðu til að iðrast þess. Þegar hann kom tók faðir hans hjartanlega á móti honum, hátiðamatur var borinn á borð og alt bauð hann velkominn aftur. Það var gleðistund mikil og svo hrærð- ur var bann, að hann gat naum- ast talað. Að lokum spurði hann um það, sem legið hafði á hjarta hans, alveg síðan hann sá fyrst móður sína við hlið fangahússins. „ Hvernig hvernig líður Janet?“ „Agætlega.“ „Það var gott, hún hefir náð sjer eftir áfallið þegar Roh dó?“ „Að mestu levti. Auðvilað var það ekki rjett hjá Quinn að að senda Robert nokkurntíma inn í viðskif talíf ið. Honum leiddisl það altaf. Þeir segja, að hann liafi átt lítinn búgarð þarna út frá.“ Jack kinkaði kolli til sam- Jivkkis. Hann og Robert Quinn höfðu verið leikbræður í æsku, liöfðu gengið á sama skóla og að lokum komist að hjá sama verslunarfyrirtækinu. Og Janet Jack hafði elskað liana. Hann hafði meira a'ð segja verið búinn að ákveða að gift- ast henni, Jiegar hann væri hú- inn að safna nógu miklu af peningum. En nú var þetta að- eins draumur frá liðnum dög- um. „Uppskeran er góð,“ sagði faðir hans. „Við klárum suður- akurinn á morgun, ef veðrið helst svona gott.“ Þannig atvikaðist það, að Jack byrjaði að vinna á bú- garði föður sins og hjarta hans grjeri í sólskininu og kvrðinni, eftir alt Jiað, sem hann var hú- inn að ganga í gegnum. Það var óþægilegt fyrir hann að mæta nábúunum, en liann setti í sig kjark til þess. Hvað flestir hugsuðu var honum hjartanlega sama, en um Janet var það öðru máli að gegna. í rúmt ár hafði fallegi kollurinn hennar með ljósu lokkuhum varla hvarflað honum úr huga. Hún hafði trevst honum í blindni og Irúað honum fyrir ölluin leyndarmálum sínum, eins og hesta systir. Það mundi aldrei verða eins aftur — nema — nei, sá möguleiki var ekki til, Jiyi þá hefði hún skrifað lion- um. Það að hún hafði ekki skrifað, sýndi ótvírætt að á- fallið, sem liann hafði valdið, var ekki gróið. Það liðu Jirír dagar, áður en hann sá Janet. Það var í hey- vinnunni. Hann horfði beint framan í hana og hún tók eftir því og gekk hægt til hans. „Jack.“ „Halló Janel, golt veður í dag.“ „Þú hefir stækkað," stam- aði hún. „0 já, þeir fæða mann vel á þessum stað.“ Hann horfði á hana og sá að hún var hrevtt. Það var auð- sjeð að Jjað gat aldrei orðið eins og í gamla daga. Vinir gátu Jjau ennþá verið, en ekkerl meira. Þetta var J)að sem hann sá á andliti hennar og hjarla hans harðnaði dálitið. „Þú — J)ú hefir heyrt um Robert?“ spurði hún alvarlega. „Já, mjer þykir það mjög leitt. Og svona fljótt eftir að hann fluttist til Kanada.“ „Það varð lítil hamingja." „Veslings Roh.“ Hann lcjell áfram að vinna og hún fór út af enginu til að ná í hestinn, sem hún hafði verið með. Augu hans mændu á e^fir henni. Hún hafði að vísjf brosað til hans, en það særði hann, að hún skyldi ekki taka i hendina á honum. Föstudagur var markaðsdagur í litla Jiorpinu og þar seldi Mel- don eldri afurðir sínar. Næsta markaðsdag fór Jack með hon- um. Mestalt fólkið innan 10 km. fjarlægðar hafði safnast þar saman og .Tack varð að horfast í augu við það, flest alt gamlir kunnipgjar. Sumir gengu fram hjá honum þegjandi, sum- ir gláptu á hann eins og naut á nývirki og var auðsjeð að þeir þektu hann aftur, en höfðu enga löngun fil að endurnýja hinn gamla kunningsskap. En svo voru líka aðrir, sem stað- næmdust og heilsuðu honum hjartanlega. Einn þeirfa var Travers járnsmiður. „Það er gaman að sjá þig aftur, drengur,“ sagði hann. „Svo þú ert á búgarðinum hjá föður þínum núna.“ „Já, Andy.“ „Það er góð vinna. Mjer þótti altaf leiðinlegt, þegar þú fórst til borgarinnar. Ungur maður, dökkur yfir- litum, gekk fram hjá og og Andv kinkaði kolli til hans. „Nýkominn,“ sagði hann, „og heitir Newing. Faðir hans er ríkur og keypti gamla Manor House handa honum. Mjer er sagt, að liann sje kærasti Janet Quinn.“ Jack stirðnaði upp og skyndi- lega mundi Andv gamli eftir Jivi, að Jack og Janel höfðu verið mikið saman. „Það er kanske ekkert,“ bætti hann við, „þú veist hve fólkinu þykir gaman að slúðra um Jjess háttar.“ Það kom brátt í ljós, að Andy hafði haft næga ástæðu til að segja þetta, því næsta dag sá Jack Newings ríða með Janel um sveitina. Þau voru skelli- hlæjandi, — hlæjandi. Það var sem hnífi væri stungið í hjarta Jacks, Jiegar hann mundi eftir því liðna, og sá, að liann Jiess- vegna gat ekki lcept við New- ings um hana. „Er hún trúlofuð?“ spurði liann mömmu sína Jiegar liann kom heim. „Ekki liugsa jeg ])að. Þú meinar hann mr. Newings?" „Jeg sá Jiau á útreiðartúr.“ „Hann er ekki góður drengur. Hann er orðinn spiltur af of miklum peningum. En það er víst — er vist gott fyrir .Tanct.“ „Þú heldur ]jað?“ „Það eru erfiðir tímar hjá Quinn núna.“ „Jeg skil.“ IJann sá Janet oftast daglega og hún var altaf vingjarnleg i fjarlægð’— Jiað særði liann jafnvel meira, en þó hún hefði hreint og beint ekki litið á liann. Jack vissi ekki um Jjá baráttu, sem lhm átti við að stríða, bæði með sjálfri sjer og út í frá. Með afbroti sínu hafði Jack fengið alla fjölskvldu hennar á móti sjer og nafn lians var aldrei nefnt í húsinu. Þar að auki var Newins altaf i kringum liana, eins og Jjau væru harð trúlofuð, en liana langaði alls ekki til Jjess. Hún vísaði honum ekki á dyr, bara vegria þess, að faðir liennar og faðir hans voru mjög nánir vinir. Meldonshjónin vissu vel af vansæmd þeirri, sem hafði fallið á einkabarn Jjeirra, en þau báru höfuðið samt hátl. Það var að vísu rjett, að Jaek hafði verið í hegningarhúsinu, en þau sáu hann nú vinna eins vel og ástundunarsamlega og áður að uppskerunni. Svo hvað sem hver sagði gat ekkert hreylt hinni óbilandi trú þeirra á hinn unga mann. Honuin hafði skjátlast, en liann var líka búinn að taka út sína hegningu fvrir það. Það var nóg. „Hann elskar Janet enn,“ sagði mrs. Meldon við mann sinn. „Já-há, og hún elskar hann einnig.“ „Góði guð.“ „Já, það er svo, en hún er stolt, eins og Quinn. Kanske kemur einhverntíma sá dagur, að hún kastar stoltinu fyrir borð og alt lagast.“ „En hvernig er það með mr. Newings?“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.