Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1942, Page 12

Fálkinn - 23.10.1942, Page 12
12 F A L K 1 N N Louis Bromfield: 30 AULASTAÐIR. ♦ ♦ : o ♦ 0 : : þangað, úr eldhúsum, þvotlahúsum og búðum í allri Flesjuhorg og þar mátti heyra frjettir eins og þær, að hr. Jónsson liefði J)arið frú Jónsson í liausinn með viskiflöslau eða þá, að dóttirin úr þessu og þessu húsi hefði sofið hjá syninuin úr öðru liúsi i túristatjaldi. Þarna hjá Jóa voru saman- komnar bókstaflega sagt allar frjettir úr borginni, sem nokkurt l)ragð vai' að, úr húsum fína fólksins. Jói sjálfur var svertingi af ljósleitara taginu, um liálffimtugur að aldri. Þegar hann sá Öddu, gaf hann merki lil hanjó- leikarans og lúðurþeytarans og trumbu- slagarans, en þeir slóðu fyrir sönglislinni i kránni, og þegar Adda l)irtist í salnum, var það undir dynjandi músík, sem hæft hefði sirkusstjörnu. Jói vissi vel, að Adda kom aldrei, nenia hún ætlaði að gera sjer verulegan dagamun, en liún var nógu göm- ul til þess að ná lengra aftur í tímann en allur þorrinn af gestum Jóa, og kunni þvi allskonar vísur og söngva. sem höfðu verið i lieiðri hafðir í Suðurríkjunum í þann tíð. Þegar Adda kom, fjekk hún aldrei að borga ])aðj sem hún drakk, því skemtun hennar var miklu meira en þess virði. Þegar Jói lieilsaði henni, þetta kvöld, sá hann ])egar, að Adda var bálvond, en það var góðs viti og spáði góðu um skemlun- ina, þvi að aldrei tókst henni eins upp og þá. Það var einhver berserksbragur á augnaráði hennar og það eitt liefði nægt til þess að ýta undir fjörið hjá gestum Jóa, en af því leiddi aftur aukin sala á votu vörunum, og fullur kassi, þegar síðasti gesturinn færi, undir morguninn. Koma Öddu barst um alla krána, eins og eldur í sinu, og langt út fyrir hana, um alt Skugga- hverfið og ekki leið á löngu áður en kráin var orðin troðfull af gestum, svo að ekki hefði verið hægt að bæta þar við einu svörtu andliti, þótt gull liefði verið í boði. Hinir, sem ekki komusl inn, urðu' því að standa fyrir utan gluggann, og Jói og frú lians rjettu þeim glösin út um hann, með aðstoð þriggja ljósbrúnna dætra sinna. Það koslaði inörg glös að koma Öddu gömlu af stað. Berserkjahugurinn var ó- hreyttur eftir fvrstu glösin og kornbrenni- vínið virlist aðeins gera hana enn önugri í skapi. Ólundarsvipurinn hvarf ekki af andlitinu fyrr en Jói kom alskapaður og hauð henni í dans, en þá lukust líka svörtu varirnar sundur og hún hrosti yfir alt and- litið: „Þú erl svoddan krakki, Jói, þú kant ekkert ahnennilega af gömlu dönsunum, fremur en hinir.“ Þá reif Jói af sjer einhverja fyndni um sex appeal og Adda svaraði með hrossa- hlátri, en samt komst hún ekki á fæturna fyrr en hún hafði fengið tvo „gráa“ i við- hót. En ;þá hreinsaði hún líka til á dans- gólfinu, rak upp öskur mikið og hóf dans, sem unga fólkið hefði aldrei gelað leikið eftir, livorki að kunnáttu nje hraða. Þegar dansinum var lokið, söng lnin nokkra svertingjasöngva og sjfelt stækkaði hópurinn fyrir utan gluggann, og hrifning- in jókst. Svona kvöld lifði kráin hjá Jóa ekki nema einstöku sinnum. Og Adda hafði nú gleymt aliri reiði Qg skemti sjer vel. En saml var eitthvað inst í hugar- fylgsnum hennar, sem vildi aldrei láta hana i friði, og þelta var ennþá verra fyrir þá sök, að hún vissi ekki hvað það var. Skönunu -eftir miðnætti kom einn liljóð- færaleikarinn úr Gylta Húsinu inn til Jóa, lil þess að fá sjer hressingu. Meðan hann var að drekka með Öddu og fleirum, sagði hann: „Hann var heldur betur að skemta sjer niðri í Gvllta Húsinu, drengurinn hans Dorta gamla. Hann er þar kóffullur og segir hverjum sem hafa vill, að hann ætli sjer að eiga truntuna hana Fríðu Hatts.“ Þá rann upp Ijós fvrir Öddu gömlu. Hún hafði að vísu farið út til ]>ess að skemta sjer, en hún hafði llka farið til þess að veiða upp einhverja skönunina um Ivohha Dorla, og hana ætlaði hún að segja Sjönu, lil ])ess rjett að sýna henni, livílíkur lúsablesi hann væri. Þá gæti hún kannske liætt að gráta úr sjer augun hans vegna. Og þarna hafði hún náð í alveg hæfi- lega sögu. Kobbi Dorta var heinlinis lagð- ur upp i hendurnar á lienni. Nú fann hún gegnum brennivínsþokuna og músíkina aðeins til einnar löngunar. Ilún varð að komast af stað og heim, og segja Sjönu frá þessu. Þá gæti Sjana sjeð, hverskonar karl þetta væri .... ekki nema það þó að þykjast ælla að giftast annari eins lióru og henni Fríðu ...... Hún stóð upp frá hálfu glasi, riðaði á fótunum og sagði: „Jeg ætla heim.“ Jói gekk í veginn fyrir liana og sagði: „Ekki ennþá, systir sæl. Við höfum enn ekki fengið nærri nóg af söng og dansi.“ En Adda var einheitt. Með mikilli ró og festu, tók luin upp bjórflösku, sem stóð rjett hjá lienni, hjelt lienni uppi yfir höfði sjer og endurtók: „Jeg ætla heim.“ Nú lievrðust almenn mótmælahróp og Jói reyndi að telja henni hughvarf, en Adda ljel ekki að sjer liæða. Loksins hætli Jói öllum tökum og Adda sigldi tígulega fram eftir salnum, með hjórflöskuna í hendinni. En við dyrnar stansaði hún, steig u])]) á stól, með bjórflöskuna ennþá á lofti yfir höfði sjer, og kallaði hástöfum: „Við verðum að hreinsa borgina af þessu Dortahyski. Þið verðið öll að kjósa and- stæðinga lians. Við megum skanunast okk- ar fyrir að láta slíka erkifanta stjórna borginni, sem við eigum heima í.“ Ræðunni var svarað með lófataki og fagnaðarópum um allan salinn, og margir kölluðu til Öddu og háðu hana að dansa hara einn dans til. En danslnigurinn var horfinn frá lienni, fyrir öðru verkefui, sem nú lá fyrir. Hún varð að hjarga hamingju Sjönu litlu og segja henni, hverskonar kóni Kobbi Dorta væri. Hún rambaði því burt úr kránni og stefndi áleiðis til Aulastaða. A leiðinni taulaði hún í sífellu. við sjálfa sig: „Jeg skal ganga frá honuni. Þessi bölvaður hvíli þorpari. Hann skal ekki gera neinum af Lýðs-ættinni skönnn til oftar, ef jeg má nokkru ráða.“ Adda o])iiaði hliðið og rambaði u])]) trö])])iirnar að háa forskálanum á Aula- stöðum. Með skjálfandi liendi kom hún lvklinum í skráargatið og gekk inn í stóni forstofuna. í ákafanum hirti hún ekki einu sinni um það að læsa útidyrunum og taka lykiiinn úr. Hún komst einhvernveginn upp breiða stigann og að herbergisdyrun- uin lijá Sjönu. Þar skorðaði hún sig ein- hvernveginn á fötunum og lamdi því næst á hurðina með bjórflöskunni góðu. Eftir nokkra stund vaknaði Sjana dauð- hrædd við hávaðann og kallaði: „Hvað gengur á? Hver er þarna?“ ög Adda svaraði: „Það er hara jeg. Vertu ekki hrædd, elskan. Jeg vakti þig bara til þéss að lála þig vita, hvaða svín hann Kohhi Dorta er. Hann er fullur niðri hjá Gasa- Mariu og segir öilum hvíta skrílnum hjerna i Flesjuborg, að hann ætli sjer að giftasl henni Fríðu Hatts.“ Síðan gerði Adda ofurlítið lilje og stóð þarna með bjórflöskuna reidda um öxl, til þess að híða eftir svari Sjönu. En þeg- ar'hún svaraði ekki öðru en snökti, sagði Adda: „Farðu nú að sofa, elskan, og láttu ekki neinu Dorta trufla blessað litla hjart- að í þjer.“ En snöktinu lijelt áfram og brátt fann Adda sjálf til syfju, svo að húu snerist á hæli og lagði af stað niður stigann, reikul í spori. Og lniu varð æ syfjaðri við liverl skref, sem hún gekk. Þegar Inin var rjett komin niður stigann, misti liún bjórflösk- una úr liendinni, og flaskan valt á undan lienni. Þegar hún var komin niður á gólfið í forsalnum, vildi hún helst ekki sleppa liendi af stigahandriðinu, fyr en hún fvndi einhvern annan stuðning, leit þá kringum sig og fann ekki annan vænlegra en fata- hengið, sem var eins og trje í laginu, sem hirnirnir klifruðu upp eftir. En þegar hún greij) í það, sjer til stuðnings, ljet það undan og skall kylliflatt á gólfið og Adda með. Hún reyndi árangurslaust að komast á fæturna aftur, en svefninn varð henni yfirsterkari, svo að hún lá þar, sem hún var komin á gólfinu. Eftir augnablik var hún komin í fasta svefn þar sem hún Iá, en ofan á henni lá hrúga af höttum og regnkápum, sem liangið höfðu á fataheng- inu. Ilún hraut þarna með galopinn munn- inn og ljel sig dreyma um það, að hún hefði gengið frá mannorði þeirra Dorlanna og gert þarfaverk. Kanske Sjana gæti nú hætt að hugsa um Kohba og gifsl í stað ])ess honum hr. Rikharðs, sem var .svo almennilegur, og haldið þannig Gunnfán- anum kyrrum í ættinni. Þegar þau lir. Ríkharðs og frú Lýðs komu lieini, klukkan um liálf þrjú, fundu þau hana þannig, rólega hrjótandi. Það

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.