Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1942, Qupperneq 3

Fálkinn - 30.10.1942, Qupperneq 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifsíofa: Bánkastr. 3, Reykjavík. Sínii 2210 Opin virka daga ld. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/ií. Skraddaraþankar. Núna á dögunuin birtisl lijer í blaði einu í Reykjavik skeyti frá New York, með •frjett - frá merku verslunarmálablaði þar. Efni skeyt- isins var það, að ef islenslcar pant- anir væru ekki aitaf fyrir liendi, mundi samkvæmisklæðagerð gleym- ast í bili í Bandaríkjunum. Þvi að „ameríkanskir kaupmenn og kaup- sýshunenn flestra annara þjóða líti á samkvæmisklæðnað sem bannvöru meðan á stríðinu stendur.“ Það ber nð sama brunni hjer, eins og stundum hefir verið drepið á hjer í blaðinu á þessum stað, að íslendingar vita ekki ennj>á lvvað stríðið er. Þeir leika sjer eins eftir sem áður, þeir sóa , peningum og þeir lieimska sig, alveg eins og þeir væru dárar, sem byggjust við að verða drepnír á morgun. A hruns- árum gjaldeyrisins, eftir siðustu slyrjöld, var það siður ýmsra í Þýska- landi, að koma peningum sínurn í vöru, vegna þess að þeir fengu meira fyrir aurana í dag en liægt væri á morgunn. Þessu mun þó varla til að dreifa hjer. Allur þorri ístendinga mun ekki gera ráð fyrir, að íslenskur gjaldeyrir komist í j)að horf, að niiljónir króna þurfi undir eitl sendibrjef, eða þvi um líkt. Ner, J>að er annað, sem lijer er að verki. Ýmsu góðu fólki liefir stigið efna- leg velmegun sin svo til höfuðs, að J)ví finst að j)að verði að sýna j)að i verki, að J)að muni ekki um skild- inginn. Maður sjer j)að tika í búð- unum; — lijerna er fótk stundum að versla, sem ekki iætur sig muna um skildinginn. Það lieimtar dýrari vör- ur en því er boðið, kvenfólkið notar dýrindis kjólatau í morgunsloppa og karlmennirnir eru varla eftirbátar. Hjer sannast daglega það, sem próf. Sigurður Nordal drap á í hinum ágæta fyrirlestri sinum við setn- ingu Háskólans á laugardaginn var, er liann tilfærði orðin úr Þórðar sögu Geirmundarsonar: „Kauptu citt- hvað, kauptu einhvern andskotann.“ Hvað er nú um a.lla ameríkönsku miljónamæringana, dollarakongana og auðhringaherrana. Það fólk kaup- ir sjer ekki samkvæmisföt. Vitanlega inun þetta fólk liafa átt meira af J)eim áður, en ísleridingarnir, sem láta skraddarana í New York vinna fyrir sig um J)essar mundir. En eitthvað er nú bogið við J)etta samt. Það er leiðinlegt afspurnar, fyrir fátækustu J)jóð lieimsins, að hún geri sig að athlægi lijá ríkustu þjóð veraldar. Þetta með frjettina frá New York er litlu betra en gamla sagan: að Ameríkumenn hjeldu fyrir skömmu, að hjer byggju skrælingj- ar. Halda j>eir það ekki enn, J)ó ineð öðrum hætti? Vjelsmiðjan Hjeðinn tvítug. Þann 1. nóvember næstkomandi eru tuttugu ár liðin siðan þeir Bjarni Þo'rsteinsson vjelfræðingur og Markús ívarsson vjelstjóri stofn- uðu Vjelsmiðjuna Hjeðinn. Eigi vit- um vjer hversvegna smiðjunni var vatið Jietta nafn, en J)ó mætti ])að vera nokkur bending í J)ví máli, að þeir keyptu járnsmiðju Bjarnhjeðins heitins Jónssonar, við Aðalstræti og tiófu ])ar starfsemi sína. Verkefni þessarar nýju vjelsmiðju var fyrst og fremst allskonar viðgerðir skipa og önnur járnsmíði. — í byrjun unnti þarna í vjelsmiðjunni 16 manns og J)ótti ])að allmyndartega al' stað far- ið á þeirri tið. En þeir menn voru J)arna við Iijarni Þorsteinssou. stýrið, sem sýndti, að jætta fyrir- tæki var aðeins mjór vísir mikils meira. A undanförnum árum liefir Vjelsmiðjau Hjeðinn 1. d. útskrifað nær hundrað full-lærða vjelsmiði og Jiannig orðið einskonar skóli í ])eirri grein, sem með hverju ári þarfnast vaxandi starfskrafta. Þeir eru t. d. ekki fáir vjelstjórarnir lijer, sem liafa lokið verklegu nánii sínu i smiðjum Hjeðins. Og nú vinna hjá Hjeði 130—140 manns. Hann er m. ö. orðum orðinn eitt af stærstu atvinnufyrirtækjum landsins, og það verðmæti iieinur ekki smáræðis upphæð, sem þessi vjelsmiðja liefir haldið í landinu, í stað jæss að láta l)að reiina til útlendra aðila. Það voru logaravið- gerðirnar, sem framan af voru aðal viðfangscfni Hjeðins, en ár frá ári hefir starfsviðið færst út. Þegar olíufjelögin fóru að setja upp olíu- geyma sína lijer við Reykjavík og víðsvegar um land, voru það vjel- smiðjurnar Hamar og Hjeðinn, sem að mestu leyti önnuðust það verk. Og Hjeðinn kemur eigi lítið við sögu fiskiðnaðarins hjer á tandi. Þelta mikta fyrirtæki hefir t. d. bygt síldarverksmiðjurnar á Seyðisfirði, Alcranesi, Bíldudal og Húsavík og smiðað í þær vjelarnar að miklu lcyti, en allir 'þessar verksmiðjur eru gerðar fyrir hvorttveggja í senn: sildarbræðslu og fiskiinjölsfram- tc-iðslu. Hina niiklu lýsisbræðslustöð i Vestmannaeyjum bygði Hjeðinn einnig, og jók við hana fyrir tveim- ur árum, er kadhreinsun var tekin upp á lýsi. Um þessar mundir er Hjeðinn að ljúka byggingu sams- konar kaldhreinsunarstöðvar lijer i bænum, fyrir Bernliard Petersen stórkaupmann. Hraðfrysihúsin marka eina eftir- tektarverðustu breytingu í fiskiðn- aði fslendinga. Þau eru nú orðin mörg, en að engin kyrstaða sje í þeim málum eins og stendur, má marka af J)ví, að um þessar mundir hefir Hjeðinn livorki meira nje minna en níu hraðfrystihús í smíðum. Og Markús ívarsson. það eftirtektarverða er, að vjel- smiðjan sjálf smiðar meginið af þeim vjelaútbúnaði, sem í ])essi frystihús þarf, og hefir fyrir löngu reynst samkepnisfær við gamlar og rótgrónar erlendar vjelsmiðjur. Þær vjelsmiðjurnar Hamar og Hjeðinn fundu' fljótt til l)css, hver vöntun var á fullkominni stálsmiðju hjer á landi. Beittu þær sjer þvi fyrir ])ví í sameiningu, að lijer komst upp fullkomin nýtísku stálsmiðja, sem er rekin af sameignarfjelagi. Þetta „dótturfjelag“ rekur einnig járnsteypu fullkomna. Og eru |)á fengin j)au aðstoðartæki, sem vjel- smiðjur mega ekki án vera. Eins og áður er sagt hóf Hjeðinn starfsemi sína í liinni gömlu smiðju Bjarnlijeðins lieitins Jónssonar við Aðalstræti. En þar varð brátt of þröngt. Reisti fjelagið þá skála einn mikinn bak við smiðjuna og er þar mikið húsrými. En brátt kom að því, að vjelsmiðjan „sprengdi utan af sjer“ ]>essi húsakynni. í hliðar- byggingu yið skálann er nú járn- smiðja Hjeðins, eða eldsmiðja og norður af henni rafsuðusmiðjurnar, þar sem járn og stál bráðnar eins og vax undan 4000 stiga heitum broddi suðutækisins. Frh. á bls. Vi. Likan af nýju verksmiðjubyggingunni. Frú Giiðrún Magnúsd., Mánag. 23, varð 80 ára 27. ]>. m. Magnús G. Guðnason, steinsm., Grettisg. 2!), varð 80 ára 25. ]>. m. Skúli Giiðmundsson, óðalsOóndi að Keldum, varð 80 ára 25. ]>. m. Grímur Ólafsson, bakari, Há- vallag. 35, verður 80 ára 31. f>. m.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.