Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1942, Síða 7

Fálkinn - 30.10.1942, Síða 7
FÁLKINN ‘Þegar Clark Gable kvikmyndaleikari gekk í herinn i sum- ar, baðsl hann þess að mega vera skytta i flughernum, svu að hann fengi að „sjá aðgerðir“. Er hann nú i flug- hernnm sem óbreyttur iiðsmaður. Hjer sjest hann (t. v.) með kvikmyndaleikaranum James Stewart, sem nú er tiðsforingi í flughernum og útvarpssöngkonunni Dinah Maore. Myndin er lekin er þau hittust á útvarpsstöð til þess að aðstoða við sendingu útvárpsleikskrár. Ameríkönsku flugmennirnir Ulrich Orf (l. v.) og Joe Arritola voru þátttakendur i fyrstu loftárásum Banda- ríkjafluthersins í Bretlandi til meginlands Evrópu. Er myndin tekin undir vængnum á „Fljúgandi virki“ þvi, sem þeir eru á. Á fyrstu klukustundum eftir að flug- her U.S.A. hófst handa, gerði hann samtals 31 toftárás. Það kostar mikið að koma skipalestunum yfir Atlantshafið. Sægur af licrskipum, einkum tundurspillar, fytgja stórum skipalestum, en sum skipin hafa tjóðraða loftbelgi i lititli lnrð yfir sjer, til þess að verjast steypiftugvjelum. Hjer sjást sjö skip úr samfloti og hefir eilt loftbelg sjer til hlífðar, en yfir sveima þrjár ftugvjelar. Þessir sex Amerikumenn hófn hernað sinn með þvi, að taka þátt i enskri loftárás tit meginlandsins. í ferðinni hittu þeir slóra sveit Fockc-Wulf-flugvjela og fóru svo leikar, að níu þeirra voru skotnar niður. Generalmajór Spaatz, yfirforingi ftughers U.S.A. í Ev- rópu hefir sagt, að áður en lyki mundi flugher U.S.A. i Evrópu verða um M0.000 manns. Myndin er tekin af einum flugvalla þeirra, sem Bandaríkjaherinn hefir til afnota i Eng- landi. Fjögra hreyfla sprengjuflugvjel er að táta i loft, en vallarmennirnir eða „groundmen" veifa til hennar og óska henni góðrar ferðar suður yfir meginlandið.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.