Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.11.1942, Blaðsíða 9
P Á L K I N N 9 up til þess að reyna að gleynia harmi sinum. Hún mintist þess ekki að hafa sjeð Vinderup koma að Grenivik meðan móðir hennar lifði. Veslings pabbi — mikið hlaut hann að hafa verið örvæntingarfullur þegar iiann gerði þessa erfðaskrá, sem flæmdi einkabarn hans af æsku- heimilinu. Því að það hlauL hann að hafa skilið, að hún mundi aldrei kaupa sjer rjettindi til þess að vera þar áfrain, með því að selja sig manninum, sem móðir hennar hafði jafnan talið hinn illa anda manns- ins sins^ En í einu atriði liafði faðir henn- ar treyst henni, og þar skyldi hún ekki bregðast — æruskuld hans skyldi verða greidd! — — — Svo rjetti Elsa-Maria úr sjer, hún leit á gömlu klukkuna á spegiihillunni — nú gat Sören Elslev komið á hverri stundu, liún hafði sett honum stefnumót hjerna. Nú var trúlofun þeirra orðin opinber: hún hafði sjálf sagt lögfræðingnum frá lienni. Nokkrum mínútum síðar lá hún i faðmi Elslevs og grjet sorg sína, og hann skildi hana. „Elsku góða EIsa-María,“ hvíslaði liann, „hvað það hlýtur að vera sárt fyrir þig að yfirgefa alt þetta, en þú mátt ekki láta hugfallast. Við skulum reyna að komast í annað land, þar sem jeg get rutt mjer braut, og þú skalt sanna að jeg skal ekki hlífa mjer. Og takmark mitt skal vera það, að kaupa Grenivík handa þjer aftur!“ „Sören, enginn ert sem þý. Jeg vildi óska, að hann pabbi hefði þekkt þig.“ „Þess vildi jeg líka óska,“ and- vurpaði Sören, „en þetta átti nú að verða svona. Það hefði varla stoðað heldur. Jeg kom of seint lil þess. En jeg kom ekki of seint til að hitta þig, Elsa-María — og við skulum vinna sigur, Jeg vona aðeins' að þú kveljist ekki mjög sárt af þrá eftir gömlu yndislegu heimkynnun- um þínum, því að það dregst víst um sinn, að jeg geti boðið þjer jjað, sem kemst í námunda við þau.“ „Ef jeg aðeins fæ að vera hjá þjer ]já líður mjer vel og jeg verð róleg og örugg — og fæ traust á lifinu á ný. En jeg vil komast hjeð- an sem fyrst — hvenær getum við komist burt?“ „Nýi ráðsmaðurinn, sem jeg hefi útvegað í staðinn minn, kemur dag- inn eftir á morgun, og jeg get farið undir eins og jeg hefi kynt honum starfið. Jeg flutti mig út i greiða- sölulnisið undir eins í dag. Og hjerna er leyfisbrjefið, Elsa-María. Við get- um gift okkur undir eins á morg- un, ef þú vilt.“ „Nei, jeg verð að taka saman reit- urnar minar, Sören. í dag er fimtu- dagur - við skulum híða þangað til á Jjriðjudaginn. Þá getum við látið gefa okkur saman í kirkjunni snemma morguns, á sama staðnum, sem jeg var skírð og fermd og þar sem mamma og pabbi voru grafin.“ „Þú mátt ekki gráta, Elsa-María, mundu að nú byrjum við að vinna að því að eignast Grenivík aftur. Tárin eyða orkunni.“ Sören fór skömmu siðar, því að hann var önnum kafinn siðustu dag- ana i vistinni. Elsu-Maríu lá við að iðrast þess að hún hefði frestað brúðkaupinu til þriðjudags, því að þessir síðustu dagar hennar á bernskuheimilinu voru henni svo erfiðir og jjungbær- ir. Og þó vildi hún ekki hafa orðið af þeim, vegna allrar þeirrar sam- úðar sem henni var sýnd, bæði af vinnufólkinu og af nágrönnunum. Mánudaginn næsla kom lögfræð- ingurinn og sagði henni, að ungfrú Rósa Hörby liefði keypt húsgögnin liennar símleiðis, og að hún mundi koma undir eins og Elsa-María væri farin. „Hún hefir, eins og þjer sjáið, hórgað innbúið við því verði, sem þjer tiltókuð á listanum, sem jeg fjekk frá yður, og það verð var talsvert hátt. En það er ekki nema skiljanlegt — hún hefir efni á því núna, úr Jjví að luin er orðin eig- andi að jörðinni — skuldlaust því að hún þarf ekki að svara til skuldar föður yðar.“ „Jeg vona að hún verði hamingju- söm,“ sagði EIsa-María hljóðlega. „Það er þó altaf dálítil huggun að hún fær manninn, sem hún hefir elskað svo trútt i öll þessi ár.“ „Já, Vinderup óðalsbóndi er líka harðánægður með úrslit j)essa máls. Hann hefir vitanlega ekki talað við hana ennjiá -— en hann getur verið viss um hana, annars mundi hún varla hafa verið eins bráðlát i að komast Iiingað.“ „Hún ætlar víst að njóta sumars- ins hjerna,“ sagði Elsa-María og horfði út i garðinn. Hún beit á vör- ina til þess að verjast grátinum. „Vitanlega,“ svaraði lögfræðing- urinn. „Skjölin eru nú öll í lagi og hún er löglegur eigandi Grenivikur og hefir tekið við skuldabréfum föð- ur yðar og kvittað fyrir þeim, svo að liann er nú skuldlaus i gröfinni. Jeg skal sima til ungfrú Hörby þeg- ar jeg kem heim. Hvenær má jeg segja að henni sje óhætt að koma?“ „Við Sören Elslev verðum gefin saman á morgun og undir eins að því loknu förum við til Kaup- mannahafnar.“ „Ætlið þið að setjast að þar? Jú,“ —lögfræðingurinn brosti vingjarn- lega ■— „jeg spyr aðeins til Jjcss að fá að vita hvert eigi að senda brúð- kaupsgjafirnar — Hann faðir yðar átti svo marga vini hjer um slóðir — og það eigið J)jer líka, ungfrú Gram.“ Elsa-Maria horði rólega á hann. „Við tökum ekki við ncinum brúð- kaupsgjöfum," sagði hún; „þeir vinir okkar sem gætu gefið okkur þær gjafir, sem við kærðuni okkur um, vita um Jietta, og við förum af landi burt og viljum helst hafa eint lítið og' unt er með okkur.“ „Nú jæja.“ Lögfræðingurinn hneigði sig formlega. „En frá hádegi á morgunn getið Jjjer haft full umráð yfir Grenivík,“ sagði Elsa-María og stóð upp til ];ess að láta lögfræðinginn vita, að nú mætti hann fara. En hann fór sjer að engu óðslega, en horfði kringum sig í stofunni. „Já — skritin eru örlögin stund- um,“ sagði liann. „Lífið er stund- um undarlegra en nokkur skáld- saga. Einu sinni fór ungfrú Hörby Iijeðan á burt — hrygg og vonsvik- in, og rúmum tuttugu árum siðar kemur hún aftur hingað og hefir fengið óskir sínar uppfyltar og ein- asta manninn, sem hún unni.“ „Eru þau Jiegar trúlofuð?" Það var ekki laust við spott í rödd Elsu- Mariu. „Jeg g'eri ráð fyrir Jivi — að minsta kosti hafa þau skrifast á nokkrum sinnum og óðalsbóndinn vill ólmur láta gera skrautboga hjerna yfir hliðið áður en hún kemur.“ Það fór kaldhæðnisbros um varir Elsu-Maríu, en svo varð hún alvar- leg aftur. „Jeg óska henni alls góðs,“ sagði hún hljóð. „Pabbi lilýtur að hafa vitað livað hann gerði, og jeg Jiekki hana alls ekki.“ Svo fór lögfræðingurinn og Elsa- María var ein. Þetta var síðasti dagurinn á bernskuheimili hennar og hún fór stað úr stað og kvaddi alt •— uppáhaldstrjen sin í garð- inum, skepnurnar, sem þótti svo vænt um hana og gamla vinnufólk- ið, sem elskaði hana. En niorguninn eftir var hrúðurin, sem Sören Elslev sótti, Ijómandi af gleði, og kirkjan í þorpinu var troð- full af vinum Elsu-Maríu. Presturinn lalaði svo faliega og af svo mikilli tilfinningu, að allir hrærðust,, og brúðkaupssálmarnir voru sungnir svo fallega og innilega, að Elsu- Maríu fanst dýpri merking i þeim en nokkurntíma áður. Þegar hún liafði lagt brúðarblóin- vöndinn sinn á leiði foreldra sinna ók hún burt ásamt manninum sín- um, en liann dag voru ekki töluð mörg falleg' orð í Jiorpinu um Vin- derup óðalsbónda. En þegar Sören Elslev og kona hans komu daginn eftir í gistihúsið sem l)au höfðu pantað herbergi á i Kaupmannahöfn sagði ármaðurinn þeim, að kona biði þeirra í setu- stofunni. Þegar þau komu þangað inn tók grönn dama, l'ríð en dálítið mædd í andliti á móti þeim. Mynclin er af Afríkuvígstöðvununi og sýnir herfang, sem Bretar hafa náð af Þjóðverjum. „Jeg lieiti Piósa Hörby," sagði hún lágt, „og mjer þykir vænt um að verða sú fyrsta, sem óskar ykkur lil hamingju hjer í Kaupmannahöfn. Þið þekkið mig ekki, en mjer finst að jeg þekkja ykkur bæði talsverl vel, nú þegar. Ykkur þykir vænl hvoru um annað á þann hátt, sem rjettur er — þið hugsið ekki um góss og gull, en aðeins um ást ykk- ar, og þannig á það að vera. Jeg' er með brúðkaupsgjöf til ykkar — jeg hefi gert arfleiðsluskrá, og jeg hefi ánafnað ykkur Grenivik. Mig langar mikið til að eiga lieima hjá ykkur, þvi að jeg ann sveitinni ykk- ar mikið, þrátt fyrir ýmsar sárar minningar, sem jeg hefi liaðan systir mín imdi sjer vel þar — og það gerði jeg líka um sinn, þangað til jeg hafði komist að raun um, hve herfilega mjer skjátlaðist." „En — ætlið þjer ekki —?“ byrj- aði Elsa-María. „Að giftast Frits Vinderup?" hjelt Rósa Itörby áfram og kynlegt bros kom á varirnar. „Nei, ekki ætla jeg l)að, J)ó að hann haldi ]>að má- ske sjálfur. Nei — nú kemur til hans kastá að verða gabbaður. En við skulum ekki tala meira um hann. Ef þið eruð mjer sammála |)á skulum við J)rjú nú horða brúð- kaupsverð saman, og siðan farið J)ið í brúðkaupsferð, en jeg ætla til Grenivíkur. Og svo komið J)ið þang- að þegar ykkur sýnist og takið við þeirri stöðu, sem ykkur ber á heim- ilinu, sem erfingjum mínum. Ekki kann jeg að stjórna búi, hvort sem er, svo að Sören verður að taka við búsforráðum þegar í stað. Og Elsa- Maria er lika vanari. húsmóðurstörf- um i sveit en jeg er. En jeg ætla að fá að vera gamla frænka á heim- ilinu.“ Tveimur dögum siðar fór Rósa Rörby til Grenivikur og gekk inn um skrauthliðið, sem Vinderup öð- alsbóndi hafði látið setja upp, og bæði liann og lögfræðingurinn fögn- uðu henni með mörgum fögrum orö- um. Hún var hæversk og alúðleg, en sagðist vera þreytt eftir ferðina og svo hrærð, að hún gæti ekki tal- að meira við þá i bili. Og J)að skildu þeir svo vel. En næstu daga gerðist ýmislegl, sem yfirgekk Jieirra skilning. Það var alls ekki gert boð eftir lögfræð- ingnum, og þegar hann kom af sjálfsdáðum var honum sagt, að ungfrú Hörby væri svo lasin', að l,ún gæti ekki talað við hann. Og sama svarið fjekk Viinderup óðals- bóndi. Ilann reyndi að ná tali af eiganda Grenivíkur á liverjum degi i heila viku, en það var ekki hægt. Loks skildi hann, að hann var að gera sig að flóni með þessum heim- sóknum og sat þvi heima, i þeirri von að Rósa Rörby mundi bráðum koma til hans. En með hverjum deginum varð tionum það meiri gáta, hvað þetta ætti að þýða. Loksins, mánuði síðar, þegar fólk- ið í Grenivík setti upp stórt skraul* hlið neðan við trjágöngín heim að bænum, og þegar hann hafði heyrt um þær hátiðlegu móttökur, sem Elsa-Maria og maður liennar höfðu fengið þegar þau komu til Greni- *\'íkur — þá fyrst skyldi hann, að svo sem maður sáir svo mun maður og uppskera — og að hann, slæg- vitri maðurinn liafði verið gabb- aðnr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.