Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1942, Side 3

Fálkinn - 04.12.1942, Side 3
I FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/d. Skrad daraþankar. Það er vonandi, að sem flestir hafi hlustað á ræður þeirra Sigurð- ar Nordal prófessors og Björns Þórð- arsonar lögmanns 1. desember sið- astliðinn. Þær voru þarfar ádrep- ur, hvor á sinn hátt, sannarlega orð i tíma töluð. Og það er gleði- legt að vita til þess, að þeim fjölg- ar nú óðum, sem tala aðvörunar- orð til þjóðar, sem um skeið virðist hafa verið blind og hálfgeggjuð. Ýmislegt bendir til þess, að upp- sprettur peningaflóðsins hjer á landi taki nú óðum að þverra. Setuliðs- vinnan smáminkar og má það víst k verii liuggun þeiin, sem hafa haldið þvi fram, að hún væri undirrót alls ills i atvinnu- og fjárhagsmálum vorum. Hitt er líka staðreynd, að gullaustur útgerðarinnar er að snú- ast upp í taprekstur, í sumum grein- um að minsta kosti, og mun flest- um þykja það öllu alvarlegra mál, Þó ekki þeim, sem hafa talið það' bestu framtíðarvon landsins, að alt færi lijer í kaldakol, svo að ger- bylting yrði á stjórnskipun landsins. Björn Þórðarson, og enda fleiri, '■ liafa bent á, hvílíkt glamuryrði það væri, að tala um endanlegan við- skilnað við Dani og stofnun íslensks lýðveldis sem „síðasta skrefið i sjálfstæðisbaráttunni." Hann benti á síðasta skrefið, sem stigið var á Sturlungaöld, er íslendingar neydd- ust lil að ganga erlendum konungi á hönd, vegna langvarandi innan- landsóeirða. Og hann henti á, að fjórir aðilar liefðu staðið að þessum óeirðum — jafnmargir og þingflokk- arnir eru nú! — Hann benti enn- fremur á, hve hurð liefði efnalega skollið nærri hælum íslendinga, er atvinnuvegir landsmanna hættu að vera samkepnisfærir, svo að landið varð ár eftir ár að lifa á lántökum, og tók til samanburðar i þvi efni New Foundland, sem eftir að það hefði fengið fult fjárforræði komst i gjaldþrot og var sett undir „ad- ministration“ og svift fjárráðum. Minnir þetta ekki óþægilega á yfir- boð stjórnmálaflokkanna hjer. Og eru ekki margir einstaklingar hjer á landi, sem hefðiji gott af að vera sviftir fjárráðum um sinn. — Tlior Thors sendiherra benti hlustendum sínum á það i ágætri ræðu sama dag, hvílík nauðsyn væri á að spara og geyma fje sitt þangað til að stríðinu loknu. — Allar þessar ræður ættu að prentast í ritling og vera til á hverju heimili landsins. LEIKHÚSIÐ i i DANSINN Það var vel til fallið að taka „Dansinn í Hruna“ til sýningar í sambandi við Listamannaþingið. Bæði vegna liöfundarins, Indriða Einarssonar, sem unnið hefir ís- lenskri leiklist meira og þarfara starf en nokkur íslendingur annar, svo og vegna hins ram-islenska efnis I HRUNA þá gáfu, Hann hefir búið leikinn til sýningar og tekist það dásamlega. Og meðferð einstakra hlutverka er góð. Sú persónan, sem mest mæðir á, Ógautan var prýðilega vel leikin, og gerði það Br.ynjólfur Jóhannes- son. Og yfirleitt voru öll hin stærri hlutverk i góðum höndum. Harald- leiksins. Og í þriðja lagi vegna þess, að Leikfjelagið hafði tök á að sýna þennan leik jafn vel og raun ber vitni. iÞví sýningin verður eftir- minnileg þeim er sáu. „Dansinn í Hruna“ er næst síð- asta leikrit Indriða Einarssonar og var frumsýning á því lijer í Reykja- vik árið 1925. Það þykir ekki hlýða að rekja efni þess hjer, því að hvort- tveggja er, að þjóðsagan, sem er mergur leiksins er öllum kunn og svo hitt, að leikurinn hefir verið gefinn út i bókarformi. Sumir vilja telja, að þessi leikur sje liinn djúp- sæjasti leilcur höfundarins, og vist er um það að snildargáfa hans, að sjá og finna hvað vel fer á leiksviði, leynir sjer ekki þar. Indriði Waage virðist hafa erft ur Björnsson Ijek Stefán biskup i Skálholti, Ævar Kvaran Lárents, lndriði Waage sira Þorgeir í Hruna, Yalur Gislason Tristan, Lárus Ing- ólfsson aflátssalann og Jón Aðils Gott skálk bónda á Berghyl, en í kvenna- hlutverkunum voru Alda Möller (Sol- veig), Inga Laxness (Hlaðgerður), Edda Kvaran og Arndis Björnsdóttir. Hljómlist þeirra Emils Thorodd- sen og Sigvalda Kaldalóns á sinn þátt í að gera leikinn minnisverð- an, ekki síst þegar Victor Urban- schitsch stjórnar sveitinni. Og dans- sýningarnar voru einkar táknræn- rænar og hrifandi. Hafði Asta Norð- mann undirbúið þær. — Áhorfendur guldu þakklæti sitt með miklu lófa- klappi og fjölda af blómum. Frá Svíþjóð SVÍAIÍ ENDURPRENTA ENSKAR OG AMERÍSKAIt BÆKUR. Siglingaleysi SYiþjóðar vestur á bóginn, sem orsakast af styrjöldinni, hefir viða látið til sín finna, og eigi aðeins á verslunarsviðinu, lield- ur og i menningarmálum. Má þar nefna, að Svíar fá ekki keyptar enskar og amerískar bækur. Á síð- ari árum hefir eftirspurn eftir þess- um bókmentum aukist mjög, bæði á frummálinu og í þýðingum, en þó að sænskum útgefendum hafi tekist , að koma á prent þýðingum af þess- um bókmentum, þannig að eftir- spurninni væri fullnægt, hafa birgð- ir þeirra af enskum og ameríkönsk- um bókmentum á frummálinu þorrið. Til þess að bæta úr þessu hefir sænskt forlag, „The Continental Book Company“ verið stofnað á sið- astliðnu vori, með því markmiði að gefa út (bókmentir á ensku í Svíþjóð. Hingað til hefir það gefið út átta bækur — fimm ameriskar og þrjár enskar skáldsögur — og voru prent- uð 3000 eintök af fyrstu útgáfunni. Surnar þeirra hafa þegar selst i stærra upplagi, t. d. „The Moon is Guðlaugur Gu&laugsson, bílstj., Frakkastig 26 A, verður 60 ára íi. j). m. Ólafur Hafliðason, Flategri viú Önundarf j., varð 75 ára 2. />. m. Hafsteinn Bergþórsson, fram- kvæmdarstjóri, varð 50 ára 29. nóv. s.l. Down" i 5000 eintökum. „Wild is the River“ eftir Bromfield og „Sara- toga Trunk“ hafa einnig verið prent- aðar í fleiri en einni útgáfu. For- lagið hygst að gefa út 15—20 bæk- ur á ehsku á ári, og jafnframt önn- ur rit en slcáldsögur. Meðal þeirra er síðasta ræðusafn Churchills, „The Relentless Struggle“, „Tragedy at Law“ eftir Cyril Haro og „Blackout in Gretley“ eftir Priestley. Þessar bækur, sem kallaðar eru „Clipper Books“, eru ljósprentaðar og líta því nákvæmlega eins út og fiumútgáfurnar. Þær eru ekki ætl- aðar Svium einum, en eru líka seld- ar í Danmörku og Sviss og lítils- Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.