Fálkinn - 04.12.1942, Side 7
F Á L K I N N
Þetta er hið fræga orustuskip „Warspite“, fl aggskip sir James Someruille aðmíráls og yf-
irforingja Austurflota Dreta. „Warspite“ varð frægt fyrir afrek sín við Narvik i apríl Í9k0,
er j>að rjeðst með tundurspilladeild inn í Vestrfjörð og sökti þar sjö þýskum skipum.
Þetta er „Walrus“ flugvjel, sem verið er að taka um borð
i hið fræga enska orustuskip „Warspite". Flugvjelar þess-
ar geta lent bæði á sjá og landi og eru mikið notaðar í
sambandi við flotann. Er þeim skotið frá borði á renni-
braut (catapult).
Skipið „Kingstou Amber" er orðið frægt fyrir eftirlitsstarf sitt í norðurhöfum, þó að ekki
sje það nema togari. Er það stundum úti ( hafi meira en mánuð í einu, án þess að koma
í höfn ög hefir komist í kast við bæði flugvjelar og kafbáta og jafnan haft betur.
Þessir flugmenn eru að leggja í hrið gegn hersveitum
Rommels i Líbyu. Hafa flugvjelarnar reynst ómetanlegar
: eyðimerkurhernaðinum sem annarsstaðar, bæði til njósnu
og til þess að koma riðlun á heri og aðflutningssveitir
andstæðinganna. Hjer er ofurstinn IJademan að gefa þeim
síðustu fyrirskipanir áðnr en lagt er af stað.
Þessir þrir mcnn sjá um flutning flugvjela frá vesturströnd Ameríku til hinna mörgu staða
i Kyrrahafi, þar sem brijn þörf er fyrir flugvjelar. Eru það þeir (talið frá vinstri) hers-
höfðingi Harold George, William Turner ofursti og Ralph E. Spake ofursti. Rak við þá
sjest ein af hinum stóru sprengjuflugvjelum Bandarikjamanna.
Þessari Hurricane-vjel er ,,skotið“ frá borði á rennibraut
um borð i S.S. „Empire Tide“, sem er fylgdarskip skipa-
lesta. Vjelar þessar eru á hverju fylgdarskipi, 2—3 rí
hverju. Flugmenn vjelarinnar, sem sjást á myndinni heita
Turley-George og C. Fenivick.