Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VHCSffU LCV&NbURKIR Þakkláti Indíánahöfðinginn „Nei, það stoSar ekki neitt,“ sagði Jack Travers við konuna sína, ,,við verðum að flyt.ja h.jeðan undir eins — okkur tekst aldrei að fá Indíán- ana hans Svörtufjöður til að versla við okkur.“ „Hversvegna vil.ja j)eir ekki versla við okkur?“ spurði Elsa, sem stóð hjá Páli bróður sínum og hlusaði á jjað, sem foreldrar þeirra voru að tala um. „Það er vegna þess, að einu sinni sveik hvítur maður Svörtufjöður, og síðan lieldur hann, að allir hvít- ir menn sjeu eins og þessi svikari. Jeg hefi reynt að koma honum í skilniug um þetta, en hann vill ekki hlusta á mig. Hvorki hann nje fólk- ið lians gerir okkur mein, en það vill ekki selja mjer skinnin sin, og úr því að jeg fæ þau ekki, þá er ekkert fyrir mig að gera hjer, því að skinnin, sem jeg fæ hjá öðrum eru svo fá, að það munar ekkert um þau.“ „Við neyðumst kanske til að flytja í borgina aftur,“ sagði mamma barn- anna mæðulega. Hún vissi vel, hvað börnuiium þótti gaman að eiga heima þarna ú.ti i skóginum; þau voru orðin svo hress og kát af úti- verunni þar. En ef þau færu inn í borgina mundu þau verða grá og guggin eins og áður. „Hlaupið þið út og leikið ykkur, meðan tími er til“ sagði mamma. Og þau ljetu ekki segja sjer það tvisvar. Nú reikuðu þau um skóginn og þar var hvorki vegur eða gata. Stundum komust þau niður að ánni og þar sáu þau og heyrðu margt merkilegt. Stundum hl.jóp íkorni upp trjábolina og stundum skaust mörð- ur fram hjá þeim, þau sáu maura- jiúfur sem voru háar eins og litil hús og kræktu varlega fyrir þær, þvi að þau vissu, að mauraþúfurnar voru bygðar eins og stórhýsi. En nú stóð Páll alt í einu kyr og hlust- aði. „Heyrir jjú ekkert, systir?“ spurði hann. Þau stóðu kyr og heyrðu veika rödd •—• j>að var eins og hún kæmi neðan úr jörðinni. Það var kallað: „Hjálp! Hjálp!“ „Já!“ svaraði Elsa. „Hvar ertu?“ „Hljóðið kemur úr þessari átt,“ sagði Páll og svo hlupu þau út í skógarjaðarinn. Þau heyrðu röddina skýrar eftir því sem þau komu nær, en hún var enn svo annarleg, og eins og hún kæmi úr undirheimum. „Jeg datt ofan í djúpa gjótu! Kom- ið þið ekki of nærri, farið þið var- lega!“ Börnin gengu enn á hljóðið og loks nánui þau staðar á gjárbarmi, sem sást ógreinilega þvi að hann var vaxinn miklum gróðri. En þarna sáu þau gat á milli greina. Þar haíði maðurinn auðsjáanlega dottið niður. „Hjerna er löng grein, ætli við getum ekki dröslað henni ofan i gjána á endann, svo að maðurin.i geti klifrað upp eftir henni,“ sagði Páll. Þau bisuðu nú lengi við langa grein, sem brotnað hafði af trje í storminum og loks tókst þeim að koma henni á endann ofan í gjána til mannsins, sem hafði ekki augun af þeim meðan þau voru að þessu. „Þetta er ágætt,“ kallaði hann. „Nú kemst jeg bráðum upp.“ Og börnin urðu ekki litið 'hissa þegar þau sáu á fjaðrahatt og Indi- ánahöfuð koma upp úr gjánni. „Indíáni!" sagði Elsa og saup hveljur og faldi sig bak við Pál. „Vertu ekki hrædd, telpukind," sagði Indíáninn vinalega. „Þú og bróðir j)inn hafið bjargað lifi mínu. Viljið þið koma lieim með m.jer, jeg á heima hjerna handan við ána. Þá skal jeg taka ykkur inn í okkar flokk.“ Börnin voru fús á J)að og fóru með Indíánanum niður að ánni en þar lá fallegur eintrjáningsbátur. Indiánin rjeri þeim yfir ána og á meðan sagði liann þeim hvernig það hefði atvikast, að hann hrap- aði ofan i gjána í myrkrinu. „Ef þið hefðuð ekki komið og bjargað mjer j)á liefði jeg dáið þarna úr hungri, því að enginn heima vissi að jeg hefði farið yfir ána, og l)að liefði ekki verið farið að leita að rnjer fyr en eftir nokkra daga.“ Þegar þau komu í Indiánatjöldin varð mikill glaumur og gleði, og j)egar Indíáninn hafði sagt frá, hvernig börnin b.jörguðu honum, Nú fengti börnin ljómandi falleg varð gleðin enn meiri. Indíánaföt, svo var gerð veisla og dansað á eftir. Systkinin urðu jafn- vel að reyk.ja friðarpípuna líka, en þá hóstaði Elsa. Þau skemtu sjer á- gætlega og öll Indíánabörnin þyrpt- ust kringum þau og sýndu þeim leikföngin síii; þau voru heimagerð og börnin höfðu aldrei s.jeð svoleiðis leikföng áður. Tíminn leið áður en þau varði og ])eim fór ekki að verða um sel þegar- þau sáu, að farið var að dimma. „Verið þið ekki hrædd við það,“ sagði Indíáninn, „jeg skal sjálfur fylgja ykkur heim.“ Og nú fóru þau út í stóran bát, i skrítnu Indíánafötunum síniun. Ilöfðinginn kom sjálfur út í bátinn, i hátíðarbúningnum sínum en tveir ungir og sterkir menn rjeru. Þau voru fljót heim, en þegar þai.gað kom stóð mamma þeirra úti og var að skima eftir þcim. „Hvar hafið þið verið í allan lið- langan dag, blessuð börn?“ spurði hún þegar þau lcomu hlaupandi til hennar. „Við höfum verið svo hrædd um ykkur, því að hjer er bæði áin og svo mýrarnar. Og svo eru líka villidýr hjerna. „Afsakaðu, mamma, en við liugs- uðuin ekki út í, að ])ið munduð undrast um okkur,“ sagði Páll. „Við vorum hjá Indíánunum,“ sagði Elsa. Nú fyrst tók mamma eftir hver með þeim var og þá brá henni við og hún kallaði á manninn sinn. Hann kom út og börnin hlupu til hans. „Þið megið eklci setja ofan í við börnin, þó að þau komi seint he<m,“ sagði Svartafjöður, og svo sagði hann þeim alla söguna. Loks sncri liann sjer að Travers og sagði: „Áður vildi jeg ekki versla við Englending, en nú er þetta brcytt — börnin yðar eru nú orðin svslkini mín, því að við höfum tekið þau í okkar sandjelag, eftir okkar gömlu Adamson íætur — Skrítið er að tarnal Nú höf- um við unnið saman í þrjú ár, or/ jeg hefi aldrei haft hugmynd um það fyr en nú, að þú værir svertingi. ■C—-. ______________________________7 Ástarguðinn æfir sig. roglum. Og jeg vil gjarnan vers.a við föður barnanna.“ Og svo lagði hann frá sjer stóran böggul með dýrmætum skinnum. Upp frá þessu lifði enska f.jöl- skyldan i sátt og samlyndi við Indí- ánana og Travers græddi á skinna- versluninni sinni. /*'/*/ r+s hart mæta hörðu. . .Fráin (utan úr ganginum): ~ — Hefir nökkur komið hjerna meðan jeg var úti? Einhverntima hefði jeg nú gam- an af því að fara í flugvjet, en skramba korninv uð jeg þori það. i t i Johnsen er hræddur um konutta sína og „þokumyrkvar" hana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.