Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1944, Qupperneq 2

Fálkinn - 25.02.1944, Qupperneq 2
2 F Á L K 1 N N FLATEYJARBÓK ER í PRENTUN HUN VERÐUR GEFIN ÚT í FJÓRUM BINDUM, ALLS Á ÞRI8JA ÞÚSUND BLAÐSIÐUR MEÐ DRJÚGII SKÝRU LETRI. Ekkert verður tll sparað að gera útgáfuna seaihest ðr garði. Handrltinu verður nákvæmlega fjlgt, en stafsetning þó samræmd svo að bákin verði hverjcm manni auðlesin. Sigurður Nordal, prðfessor mun rita formáia fyrir hverjn blndi, greinargerð fyrir sðgu og efni handrits og ieiðbeiningar um lestur bðk- arinnar. - Utgáfan verður prýdd myndum af sögustöðum og ár handritinn. Hvert bindi veiður bnndið í sjerstaklega vandað skinnband. Tvö fyrri bindin koma íít i snmar og tvö siðari bindin fyrri hlnta næsta árs. Flateyjarbók er staersta og frægasta skinnbók, sem rituð hefir verið bjer ð landl. - Hún er varðveitt heii og ósködd- nð; glæsilegur minnisvarði þeirra alda, þegar íslendingar báru af ðllum þjóðum Norðurlanda i frumlegri bókmenta- starfsemi. Meiri hlnti efnis hennar er almenningi hjer á landi ðknnnnr. AÐALEFNI bindanna er þetta: 1. bindi: Ólafs saga Tryggvasonar bin meiri. 2. bindi: Ólafs saga belga hin meiri. 3. bindi: Sverris saga eí'lir Karl ábóta Jónsson. Hálconar sag'a gamla, eftir Sturla Þórðarson. 4. bindi: Saga Magnúsar góða og Haralds barðráða hin meiri. — Annáll frá upphafi beims til 1394. En inn í eru feldar ýmsar lieilar sögur m. a. Orkneyinga saga, Færeyinga saga, Jómsvíkinga saga og sægur af merkilegum og skemtilegum þáttum, t. d. af Eindriða il- breið, Eymundi Hringssyni, Blóð-Agli, Hemingi Ásláks- syni, Völsa þáttur og mikið af frásögnum, sem livergi eru nema í Flateyjarbók, alt austan úr Garðaríki og vestur til Vínlands. Hver Islendingur, sem vill kynnast auðlegð og f jölbreytni fornsagnanna og sækja þangað andlega heilsu og þrek, ætti að eignast þessa útgáfu Flateyjarbókar. Hún mun lialda gildi sínu, vera hverjum eiganda sínum dýrmætur fjársjóður, þegar flest af því, sem nú er prent- að verður gleymt og dautt. Eignist Flateyjarbók. Með því móti getið þjer fengið fáeina af seðlunum ykkar innleysta með gulli. Þvi miður verður vegna pappírseklu að liafa upplag út- gáfunnar mjög takmarkað. Áskrifendur, sem gefa sig fram fyrir 1. maí næstkomandi, fá bókina með lægra verði en hún kostar í lausasölu. Þeir verða lálnir sitja fyrir cin- tökum i söniu röð sem þeir gefa sig fram. Jeg undiritaður gerist hjer með áskrifandi að binni nýju útgáfu Flateyjarbókar, og er undirskrift miu bindandi fyrir alt ritið. Hvert bindi greiðist við móttöku. Nafn Heimili (Póststöð) Hr. yfirkennari, Bogi Ólafsson, Reykjavík. Pósthólf 523. Dragið ekki að senda pantanir yðar. — JJftir tvo mánuði getur það orðið of seint. Verð hvers bindis — í úrvals skinnbandi — verður lil á- skrifenda kr. 100.00, og tekur br. yfirkennari Bogi Ólafs- son, Reykjavík á móti áskriftum (og áskriftalistum). FLATEYJARÚTQÁFAN »♦»♦»»»♦-»»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.