Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1944, Side 12

Fálkinn - 25.02.1944, Side 12
12 F Á L K I N N 5E0R5E5 SIHEnon [wj | Flæmska búðin varpaði birtunni á lítinn tiring á miðju gólfinu. „Fyrst og fremst verð jeg að spyrja yður einnar spurningar,“ sagði Maigret. „Hver lagði til peningana? Þjer urðuð að útvega þá í snatri og jeg geri ekki ráð fyrir að þjer hafið mikla peninga liggjandi lieima.“ Maigret talaði hægt og lágt. Alger þögn var kringum þau. Hann tók málhvild og horfði enn lengi kringum sig og setti á sig svipinn, sem rikti yfir herberginu. Honum fanst meira að segja þessa stundina, að liann skynjaði alt, sem væri að gerast í stofunni niðri. Dr. Van de W,eert mundi teygja stuttu fæturna í áttina til arinsins, Jósep og Margueritc mundu sitja steinþegjandi og horfast í augu; Machére mundi vera á einlægu iði og vera að furða sig á livað Maigret mundi vera að gera allan þennan tíma, en frú Peeters að taka upp lykkjuföll á prjónunum sínum eða að fylla á glasið hjá Machére og mæla ein- liver kurteysisorð um leið. En í hvert skifti sem Maigret leit á Önnu horfði hún jafn fast á hann og áður. „Hað var Marguerite,“ sagði hún að lokum. „Átti hún peninganna sjálf ?“ „Já, hún átti peninga eftir iiana móð- ur sína.“ „Og geymdi þá heima Jijá sjer?“ „Já, nokkur þúsund franka. En svo á hún miklu meira í liandhafaskuldahrjef- um.“ Og nú spurði Anna: „Hvað ætlið þjer nú að gera'?“ Um leið og hún sagði þetta kom tár fram í augun á henni. En þau hurfu svo fljótt að Maigret var í vafa um hvort hon um hefði sýnst rjett. „Og þjer?“ Hversvegna voru þau að heyja þetia einvígi? Hversvegna snjeru þau sjer ekki umsvifalaust að málefninu? Voru þau hrædd hvort við annað? „Hvernig gáluð þjer komið Germaine Piedbæuf upp á herbergið yðar?............ Biðið þjer snöggvast. .. . Hún kom inn í búðina til þess að spyrja um Jósep og sækja meðlagið með barninu fyrir síð- asta mánuð? Móðir yðar hitti liana fyrst. Svo fóruð þjer inn i búðina. Gerðuð þjer yður ljóst þá að þjer ætluðuð að myrða hana?“ „Já.“ Það var engin iðrunarsvipur á henni núna, ekki einu sinni nein aðkenning af liræðslutilfinningu. Röddin var skýr og örugg. „Ilvað lengi liöfðuð þjer ætlað að gera út af við hana?“ „Nálægt einn mánuð.“ Maigret settist á rúniið, sem Anna og Maria sváfu í. Hann tók hendinni mú enn- ið og horfði á veggfóðrið, sem var um- hverfis andstæðing hans. Það var engum vafa hundið, stúlkan var hreykin af því sem hún hafði gert. Og liún tók á sig ábyrgðina af ódæði sínu — skilmálalaust. „Svo að yður þykir þá 'svona vænt um hróður yðar?“ En hann vissi það fyrir — liann þurfti ekki að spyrja. Og það var ekki Anna ein, sem þólti vænt um Jósep. Það þótti þrem konum vænt um Jósep — eða öllu lieldur fjórum, þegar frú Peeters var með talinn. Fjórar sem dáðu moldina, sem hann gelck á. Þó var hann enganveginn laglegur mað ur. Þegar hann var atliugaður vel gat engum dulist að liann var ólánlegur. Hann var langur og slyttsíegur með óhæfi- lega langt nef. Og augun frámunalega leiðinleg. Og þó var því svo varið, að hafi kven- fólkið ekki talið liann goðum líkan, þá elskaði það iiann meira.en nokkurn dauð- legan mann, og átti engin orð til að dáðst að honum. „Jeg liafði einsett mjer að hann skyldi ekki deyja fyrir eigin liendi,“ sagði Anna. Rjett í svipinn fanst Maigret eins og að hann yrði að lileypa í sig vonsku. IJann spratt upp af rúmstokknum og fór að æða fram og aftur um lierbergið. „Hafði hann í liótunum um það?“ „Ef hann liefði gifst Germaine Pied- hæuf mundi hann hafa ráðið sjer bana samdægurs.“ Maigret vissi ekki Jivort hann átti að Ulæja eða bölva. Lolcs var það úr að liann ypti öxlum. Hann var að liugsa um við- tölin, sem hann Jiafði ált við Jósep út úr kvennamálum lians. Jósep liafði aldrei getað gert sjer ljóst livora stúlkuna liann liann eiginlega elslcaði. Og liann liafði á- valt fyllst einslconar hryllingi við tilhugs- unin um að giftast livorri þeirra sem var. En samt Jiafði hann viljað þóluiast systr- um um sínum með þvi að reyna að leika það ldutverlcið, sem þær liöfðu ætlað hon- um. „Líf lians liefði orðið semfeld evmd, ef . Vitanlega Jiefði það orðið það! Það er að segja ef litið var á það frá því sjónar- miði, sem segir í „Söng Sólveigar.“-------- Annarsvegar var skáldskapur, tónlist og fagrar liugsjónir. „Hinsvegar unnusti veildundaður og með sídeplandi augu — og í fötum, sem fóru lipnum slvelfing illa. „Sögðuð þjer noklcrum frá fyrirætlun yðar?“ spurði Maigret. „Ekki nokkurri lifandi sál.“ „Elcki einu sinni bróður yðar?“ „Jeg liefði sagt honum það manna síð- ustum.“ „Og þjer földuð hamarinn í lierbergi vð- ar í lieilan mánuð?.... Jeg skil.... Nú er jeg farinn að slcilj a.“ Enda var liann farinn að draga and- ann dýpra en áður. Þvi að það var eitt- livað svo sárlega þunghært í þessu ein- kennilega samblandi liarmsögu og ódreng- lyndis. Hann fann lil þess að lionum var lítið um það gefið að standa þarna og hórfa í augun á Önnu, þar sem liún stóð eins og stytta og liorfði án afláts á hann. „Þjer ætluðuð að gera þetta á þann Iiáll að það dygði og þjer yrðuð elclci grunuð, því að þjer liafið þóst skilja, að ef Van de Weert liefði komist að því sanna í málinu mundi liann aldrei liafa leyft, að dótti: lians giftist Jósep. Þjer liafið hugsað yður öll möguleg úrræði og leiðir áður en þjer tólcuð endanlegu ákvörðunina. Ef þjer liefðuð notað skammbyssu mundi liún liafa orsalcað liávaða. Germaine Piedhæuf liorð- aði aldrei Jijerna, svo að yður Jiefir elclci verið mögulegt að nota eitur til að ráða liana af dögum. Ef þjer liefðuð liaft lcrafta til þess þá þori jeg að fullyrðá, að þjer Jiefðuð tekið það úrræði að lcirkja liana.“ „Já, mjer datt það lílca í liug . . . .“ „Talcið þjer elclci fram i! .... Þjer lcom- ust yfir hamar einliversstaðar, því að þjer voruð elclci svo vitlaus að nota liamar Jijerna af lieimilinu...En livernig fóruð þjer að því að ginna Germaine Piedhæuf Iiingað uþp í lierliergið til yðar?“ Og Anna svaraði eins og elckert væri um að vera: „Hún liafði verið að orga niðri í liúðinni. Hún var altaf sígrátandi .... Móðir mín liafði aflient lienni fimtíu franka upp í meðlagið. Jeg fór út með henni. Jeg sagði lienni að liún skyldi fá afganginn lijá mér.“ „0g svo liafið þið háðar farið kringum liúsið í myrlcrinu og upp balcdyrnar. María var að leilca á liljóðfærið, svo að enginn Jieyrði þegar þið fóruð upp stigann. Svo Jcomust þið upp á loft. .. .“ Maigret leit fram til dyranna. Og þó að liann reyndi að lala sem rólegast og eðli- legast, þá var það lilcast urri er Jiann sagði „Þjer opnuðuð dyrnar þarna og ýttuð henni á undan yður. ,. . Og svo náðuð þjer í hamarinn... .“ ' „Nei.“ „Hvað eigið þjer nú við?“ „Jeg gerði það eldci undir eins. í raun rjettri þá vissi jeg elcki að fullu livort jeg mundi liafa djörfung til að framlcvæma

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.