Fálkinn - 25.02.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
<>
H.F. HAMAR
Símn: Hamar,Reykjavík. Símil695 (tværlínur)
Framkvæmdastjóri:
BEN. GRÖNDAL, cand. polyt.
VJELAVERKSTÆÐI
KETILSMIÐJA
ELDSMIÐJA
JÁRNSTEYPA
FRAMKV ÆMUM:
Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum
og mótorum.
Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og
köfunarvinnu.
0 T V E G U M
og önnumst uppsetningu á frystivjelum,
niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum
lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda-
húsum.
FYRIRLIGGJANDI:
Járn, stál, málrnar, þjettur, ventlar og 11.
Rthugiö!______________________________________
Vikublaðið Fálkinn er seldur í lausasölu í
öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum,
kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður
þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar
yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.-
Uikublaðið „Fálkinn“__________________________
Hunið:
GRÆDDUR ER GEYMDUR EYRIR
Tryggið framtíð yðar og þjóðfjelagsins nteS því aS
spara sem mest af tekjum ySar og ávaxta sþarifjeS í tryg/y-
um verðbrjefum.
Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sjer þau hlunnindi,
sem fólgin eru í því að ávaxta fje i 1. flokks vaxtabrjef-
um.
Bankavaxtabrjef Landsbankans liafa nú í meir en 40
ár verið viSurkend ein besta og tryggasta eign, sem völ
er á.
Bankavaxtabrjef Landsbankans eru tilvalin lil tækifær-
isgjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau
veita gjafarmóttakandanum aukna öryggistilfinningu og
glæSa skilning bans á gildi peninga.
Bankavaxtabrjef Landsbankans eru fyrirliggjandi i
stærSum alt niSur í 100 krónur.
Auk bankavaxtabrjefa eru oftasl fáanleg önnur trygg
vaxtabrjef, útgefin af opinberum aðilum.
Kaupþing- Landsbanka íslands er stofnað í þeim tilgangi
að greiða fyrir verðbrjefaviðskiflum og gera þau sem
öiuggust, almenningi lil hagsbóta. Lálið einhvern hinna
14 kaupþingsfjelaga annast viðskifti yðar á kaupþinginu,
gegn tilskilinni þóknun, y2 % af upphæð viðskiftanna.
Látið kaupþingsfjelaga leiðbeina yður um val á vaxtabrjel
um, sem best henta yður.
Verðbrjcfadeild Landsbanka íslands lætur í tje allar
upplýsingar um vaxtabrjef og kaup og sölu þeirra á kaup
þinginu.
LANDSBANKI ISLANDS
Athugið!
Athygli bókamanna skal vakin á því að neðantaldar
bækur eru alveg á þrotum og- því ráðlegra fyrir þá, sem
vilja tryggja sjer eintak að gera það meðan kostur er.
Stýfðir vængir, eftir Holt .......... kr. 10.00
Refsivist á íslandi, eftir dr. Björn Þórðars. — 8.00
Ljóðmæli eftir Gísla Brynjólfsson .... — 10.00
Ljóðmæli, eftir Jón Hinriksson......... — 8.00
Vertíðarlok I.—II., eftir Magnús Jónsson — 10.00
Baldursbrá, Bjarni frá Vogi ........... — 6.00
Úrvalsrit, eftir Magnús Jónsson ....... — 7.50
Sendiherrann frá Júpíter, G. Kamban — 5.00
Haföldur, Ásm. Jónss., frá Skúfsst. . . — 4.00
Ljóð eftir Heine ...................... — 6.00
Leiðarv. um orðasöfnun, Þórb. Þórðars. — 4.00
Thules Beboere, Einar Benediktsson . . — 4.00
Bókin um veginn, Lao-Tse .............. — . 4.00
Ríntur af Hænsa-Þóri, Jón frá Bægisá — 4.00
Rímur af Án Bogsveigi, Sig. Bjarnason — 4.00
Guðrún Ósvífrsd., Br. Jónsson, Minna-N. — 4.00
Bókaverslnn Gnðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu — Sírni 3363