Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 1
Frá Reykjavíkurhöfn Myndin hjer að ofan er tekin við vestanverða Reykjavíkurhöfn og sýnir algenga sjón: fiski- og flutningabáta sambyrta við eina bryggjuna. Sjórinn er svo sljettur að hann speglar kinnungana á bátunum, en í baksýn sjest móta fyrir hafnar- görðunum, Engey og fjöllunum fyrir handan Kollafjörð. — Myndina tók U. S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.