Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Myndin er tekin i skóla í Casablanca í Marokko. tíörnin eru að drekka te í frítímanum og hafa fengið sykur með því — en lengi höfðu Marokkobúar orðið að vera án hans, áður en Bandamenn tóku landið. iviynain er ur /íugnierKjusLuo i nugiunui, seni er uo luku við fréttum frá Lancester-sprengjuftugvjel, sem er á heim- leið úr árásarferð á tíerlín. Það eru aðallega stúlkur, sem starfa á þessum stöðvum. Þetia eru nokkrar af hetjunum, sem unnu úrslitasigurinn í bai'áttunni um Afríku. Þessir menn gættu lítillar loftvarnarfallbgssu en urðu fyrir áirás af 50 þýsknm skriðdrekum eina nóttina og vörðust svo hraustlega að þeir grönduðu 37 af skriðdrekunum, en hinir lögðu á flótta. En þá höfðu þessir menn eytt öllum skotfærum sinum. Þessir menn eru úr enska flughernum og etnað gera drög að áæthm um flugvjetaárás á þýska borg. Vndirbúningur flugárásanna kostar mikið starf, því að engu má skeika, ef á rangur á að verða af árásarferðinni. Þessi mynd er tekin i Palazzolo á Sikiley, og sýnir fólk vera að þyrpast saman kringum vöruflutningabifreið, Flugvjelaskipunum fjölgar óðum hjá bandamönnum, og liafa einkum Ameríkumenn smiðað hlaðna hveiti, sem útbýtt er meðal almennings. Matar- fjölda af þeim upp á siðkastið, og breytt vöruflutningaskipum i flugvjelamóðurskip. Hjer á skorturinn var orðinn tilfinnanlegar þegar fíandamenn myndinni sjest eitt af stærri flugvjelaskipum Dreta, „Victorious“ á siglingu út í hafi. Þetta komust inn í Sikiley og Suður-ítaliu, skip er 25.000 smálestir og mjög hraðskreitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.