Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 CANADAMENN TAKA ORTONA. Eftir að hafa barisl i hverju streeti og að heita mátti um hvert einasta hiis tóksl Canadamönnum úr 8. hernum að ná hafnarborginni Ortona á sitt vald siðdegis 28. desember. Var það fótgöncfuliðið og skriðdrekasveitir, s.em verkið unnu. Víða höfðu Þjóðverjar komið fyrir jarðsprengjum i götunum. Allir Þjóðverjarnir, sem fundust dauðir i bænum eftir oriistuna voru fallhlifahermenn. — Hjer er skriðdreki á gölu í Ortona. Jón Árnason prentari: Um stjörnnspeki. ALÞJÓÐAYFIRLIT. Agrip. — Laugsl. þýðing. tíandarikin. Fyrstu þrír dag- arnir í apríl eru mjög hættulegir. Mars og Neptún í slæmri afstöðu. Bendir á hættulegt ástand og mikla örðugleika. Heilbrigði almennings og öryggi í mikilli hættu — alvar- iegt fyrir þjóðarleiðtogana. Pólitískt sprengiefni. Víðtæk verkföll. Örðug- leikar í liermun. Hættuleg sjóorusta. Sólin nálgast ágæta afstöðu til Júpíters og eftir 22. byrja góðar plánetuafstöður, sem opna veginn inn í maímánuð og það verður ham- ingjusamt timabil Stjórnmálaástandið, sem myndaðist í mars—apríl, mun hafa áhrif allt árið, einkum við for- setakjörið í nóvember og' svo gæti farið, að „hin rjetti maður á rjett*- um stað“ hyrfi af starfsviðinu. Verká mannaörðugleikar geta átt sjer stað. Líklegt að verðbólga komi í ljós og rangt mat á verðmætum. Vörueftir- spurn mun fara fram úr liófi og fjárhagsvandkvæði koma lil greina í april. Tími til þess að selja liáu verði. Hafið gát á buddunni á jjess- um tíma. Ferðalög eru hættuleg og slys munu ná liámarki. Ástaræfin- týri mörg i þessum mánuði, einkum eftir (i. og giftingar með meira móti. Skemmtanir ættu að vera í fullum blóma. Tokgo. — Sporðdrekinn er á aust- úrhimni og eru það hættuleg hern- aðar- og árásaráhrif. í þessum mán- uði mun Tokyo missa samherja. Uran er í húsi hernaðar og bendir á margt óvænt, en Japan mun liða vegna dauðsfalla, því dánartalan mun verða geysileg. Verið getur að hernaðarhamingja Japana verði meiri nú, vegna ])ess að Júpíter er í 10. luisi. Því verður að gefa nán- ar gætur. Stundsjá Moskóvu er ág'æt. Ný hernaðarsvæði. Um heiminn munu fara ótrúlegar sögur om skemmdar- verk og það mun hafa áhrif i landi voru (Bandarikjunum), en þó sjer- staklega í Norðurálfunni. Stundsjá Lundúna er sterk í apríl mánuði, en þó slæm fyrstu dagana, en mun svo balna. Þjóðarsorg mun eig'a sjer stað, og einhver úr kon- ungsfjölskyldunni deyja eða hátt- standandi leiðtogi. í Bandaríkjunum verða flutninga- örðugleikar mjög áberandi, einnig vandkvæði í blaðaútgáfu og bóka. Nýtt hagfræði- og tollakerfi í und- irbúningi. Miklar fjárliagsbreyting- ar munu verða og það verður li! bóta fyrir heilbrigð viðskipti og framtak, en örðugra fyrir brall og spilamensku. Munið að árið 1944 lýkur tíma- bili í sögu veraldar, sem hcfir ver- ið að skapast síðan 1933. Það hefir verið mjög sjerkennilegt tímabil mikillar, orku og áreynslu. Aftur á móti má sjá "miklar vís- indalegar framfarir í lækningu sjúk- dóma, uppfinningum á mataræði og í fjörefnum á nieðan Neptún fór í gegnum meyjarmerki. Nú hefir Nep- á tún farið inn í vogarmerkið. Árið 1944 liefur liann slæm áhrif, því hann rýfur niður gamlar skynvill- ur og drauma, sem voru ófullkomn- ir. Hanh bendir á l>að, sem bygt er á sandi. En að því búnu mun hann birta þjóðlegt rjettlæti á jörðu. Síarfsemin í mars—apríl bendir á innrás i Norðurálfuna, hrun Þýska- lands og möndulsins og sigur hinna sameinuðu þjóða. ÍSLAND. Vorjafndægur. — 20. nutrs. Nú Jiefst stjörnuárið. — Ýmislegt mun á dagskrá viðvikjandi dánar- og erfðamáleínum og umræður nokkrar gætu orði'ð um þau efni. Maður í hárri stöðu gæti dáið. — Með þ.ví að afstöðurnar eru mjög- jafnar me'ð og móti verða áhrif þessi et' til vill minna áberandi. í. hús. Starfsemi mun aukast að nokkru og yerslun, námsáhuginn vex og ný fyrirtæki koma til sög- unnar. Þó gæti nokkuð borið á ó- ánægju og óróa meðal einstaklinga og í blöðum. 2. hús. — Neptún er i húsi þessu og hefir slæm áhrif; eithvað mun draga úr tekjum þess opinbera og aukning bankaviðskipta mun ekki jafngreið og áður.. Töp gætu komið í ljós í sambandi við óheppilegar opinberar framkvæmdir. 3. hús. — Mars ræður húsi þessu og bendir til örðugleika nokkra i sambandi við ferðalög og skipan þeirra. Mun urgur nokkur eiga sjer stað í sambandi við þau mál. Eldur gæti komið upp í geymsluhúsi eða farartæki. Orsakir örðugleikanna má rekja til yfirstjórnarinnar. 4. hús. — Júpíter ræður landi og landeignum og hefir flestar afstöð- ur slæmar. Örðugleikar nokkrir gætu átt sjer stað í málum landbúnaðar- ins og munu hin órólegu öflin hafa nokkur áhrif, en stjórnin mun aftur á móti jafna nokkuð upp á sakirnar. 5. hús. — TúngL og Venus eru í liúsi þessu og hafa að ýmsu leyti gó'ð áhrif. Skemmtanir munu mjög vel sóttar og vekja athygli. Leiklist- arstarfsemin mun ganga vel og hag- stæð áhrif munu fyrir kven'ojóðina og fæðingum fjölga og hagsadd mun aukast í sambandi við framtak og ástamál. 6. hús. — Satúrn ræður verka- mönnum og þjónum og heilbrigði. Kvillasamt mun á þessum tíma *og óánægja mun koma í Ijós meðal verkamanna og þjóna Taugakvillar áberandi og kvefveiki 7. hús. ■— Júpiter ræður yfir af- stöðuni til annara rikja. Örðugleik- um má búast við i því sambandi og koma þeir frá Englandi, en aðstoð- ar mætti búast við frá Bandaríkj- unum. Ágreiningur gæti komið upp i þessum málum og orsakað deilur nokkrar og blaðaskrif. !). hús. Utanlands siglingar ættu að ganga sæmilega, þvi Venus ræð- ur þeim málum. 10. hús. — Úran hefir aðaláhrifin, en meðvérkandi eru Satúrn og Mars. Eru þau þó eigi eins áberandi. Úr- anus er sú eina pláneta, sem hefir allar afstöður góðar. Það er því all- liklegt að rikisstjórnin fljóti nokk- urnveginn yfir þetta tímabil, en liyggin og aðgætin ver'ður hún að vera í öllum ákvörðunum og að- gerðum, þvi ekkert víxlspor má stíga þessum tíma. ÓPERUR, SEM LIFA. Frh. af bls. 6. komast i sem best sæli, eins og gengur. Nedda kemur fram, búin sem Columbína, og þegar liún er að innheimta aðgöngumiðanna og aðgangseyrinn, kemur liún þvi við að tala við Silvo, sem þarna er stadd- ur og vara hann við bónda sinum. Iíverfur liún svo upp á leiksviðið og' litlu síðar er tjaldið dregið upp. Er Nedda ein á leiksviðinu og er að hlusta á mansöng Beppós, sem er elsklnigi liennar í leiknum, cn hann er úti fyrir. Áður en hún gefur honum merki um að hann megi koma inn, kemur Tonio, — en hann heitir í leiknum, fíflið Taddeo — með mat, sem Nedda hefir beðið um handa sjer og elslt- liuga sínum. En nú ber leiknum saman við það, sem gerðist um morguninn: — veslings .fíflið tjáir Neddu ást sína. Hún vísar honum á bug með fyrirlitningu, — en í leikn- um er Taddeo bljúgur, og um leið og hann fer út lofar hann hástöfum lireinleika og göfgi konunnar sem nann elskar. Kemur Beppo nú inn um gluggann, og setjast þau að snæð- ingi og eru hin kátustu.. En Taddeo kemur þá aftur inn með miklu ó'ða- goti, og tjáir þeim, að Bajazzo, eig- inmaðurinn (Canio) sje að koma. Áhorfendurnir virðast skynja það, 11. hús. Júpíter er i lnisi þessu. Löggjöf og löggjafarstarf ætti að ganga vel og án verulegrar hindr- unar, þó gæli hugsast að óvænt hindrun kæmi frá Plútó í sama húsi. 12. hús. - Engin pláneta var i húsi' þessu og því er líklegt að sú starfsemi þjóðfjelagsins. sem telst þvi, muni lítið koma til sögu. að Bajazzo er mikil alvara í huga, þegar liann krefst þess nú að fá að vita nafn elskhuga konu sinnar. — Nedda lætur sjer ekki bregða og nefnir Beppo. Bajazzo minnir hana nú á að hann hafi tekið liana upp af götu sinni, umkomulausa og illa á sig komna, hjúkrað henni, og gert vel til henn- ar á alla lund, —- og elskað hana. Nú er leikurinn farinn út um þúf- ur, en Nedda lætur sjer ekki bregða og Bajazzo missir- alla stjórn á geðs- munum sínum, formælir henni Iryll- ingslega og' grenjar: „Nafnið! Jeg krefst þess af fá að vita nafn hans.“ Nedda liefir a'ö vísu reynst ótrú i hjónabandinu, en hún vill ekki svíkja ástvin sinn: „Þó að það kosti mig lifið, mun jeg aldrei segja til lians." Ætlar hún nú að flyja og' stökkva ofan af leiksviðinu niður til áheyrendanna. En hún er of sein. Canio nær lil hennar og' vegur liana með rítinginum. Og Silvio fær sömu útreið. Hann hafði hláupið fram og ætlað að hjálpa Neddu, en Canio liafði heyrl hana hvísla nafn hans er hún var í andarslitrunum. Áhorfendurnir eru allir sem þrumu lostnir af skelfingu, og engúm dirf- ist að leggja hönd á mðnninn, sem þannig hefir liefnt sín, og' stendur nú beygður og brotinn hjá líki konu sinnar. Hann kallar fram til áheyr- endanna: „Farið, — þessi gainan- leikur er á enda.“ Heyr'ðu frænka. Hve gamall varð hann Metúsalem? — Eitthvað rúmlega níu hundruð ára, drengur xninn. — Hve gömul ert þú frænka? — Jeg? Jeg er nú ekki nema 40 ára, kunningi. — Þá hlýtur honúrn pabba að hafa reiknast skakkt um 860 ár, því að hann sagði, að þú værir bráðum eins gonxul og hann Metúsal- em.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.