Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.08.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 507 Lárjett skýring: 1. Trúarflokkur, 12. bindi, 13. aumra, 14. ófá, 16. Kyrr, 18. nart, 20. mánuður, 21. nabba. 22. tíndi, 24. kverk, 26. verslunarmál, 27. pjatla, 29 áhaldið, 30. upphafsstafir 32. móti auðvaldinu, 34. utan, 35. hrekkjar, 37. greinir, 38. tala, 39. kona, 40. ormur, 41. líta, 42. hvað, 43. merki, 44. kjassa, 45. fljót í Evr. 47. einkennisstafir, 49. sjá, 50. tveir eins, 51. land, 55. ryk, 56. ýfir, 57. stríða, 58. forsetning, 60. hluta, 62. egg, 63. tveir eins. 64. á höfði, 66. fugl, 68. hlje, 69. venda, 71. skraut, 73. draugur, 74. stólpi. LóÖrjett skýring: 1. Raun, 2. feður, 3. prestur, 4. fjölnismaður, 5. sjór, 6. fjallgarður, 7. þras 8. frumefni 9. liljóm 10. verk 11. afkvæmi, 12. galdramannsins, 15. fjallkonungur, 17. eyja, 19. læsir, 22. götug, 23. hljóðið, 24. fræðarinn, 25. ílát, 28. leikur, 29. tveir eins, 31. mola, 33. forsetning, 34. kæra, 36. biti, 39. hófs, 45. höfuðborg, 46. þröng, 48. slægjurnar, 51. gamalt verfæri (þf) 52. fje, 53. á fæti, 54. eiginleiki, 59. afla, 61. feiti, 63. gabb, 65. skemd, 66. mjúk, 67. fæða, 68. fugls, 70. fleirtöluending, 71. tónn, 72. kennari, 73. söngfjelag. LAUSN KROSSSÁTU NR. 506 Lárjett ráöning: 1. Sæluhús, 5. skirnir, 10. tár 12. ský, 13. æsl, 14. sút, 16. trú, 18. fisi, 20. milur, 22. tros, 24. esp, 25. fól, 26. Mör, 28. yrlc, 29. RA, 30. sóði, 31. isar, 33.tá, 34. gála, 36. trúi, 38. þor, 39. fát, 40. nnn 42. snót, 45. grin 48. al, 50. alis, 52. blár, 53. FE, 54. góa, 56. mal, 57. ræk, 58. mör, 59. ausa, 61. nægur, 63. fork, 64. ill, 66. gas, 67. búk, 68. Jón, 70. gil, 71. Njörður, 72. skottur. Láörjett ráöning: 1. Sjóferð, 2. ufsi, 3. liál, 4. úr, 6. Ks, 7. ýkt, 8. rírt, 9. refskák, 11. lút, 13. ösp, 14. síli, 15. Tumi, 17. úri, 19. ist, 20. móða, 21. röst, 23. ört, 25. fót, 27. rar, 30. sárna, 32. rúnir, 34. gos, 35. mát, 37. inn, 41. Haga- lín, 43. ólm, 44. tían, 45. glær, 46. rak, 47. verkfær, 49. lóu, 51. slæg, 52. bras, 53. for, 55. asi, 58. mok, 60. alir, 62. gal, 63. fúll, 65. lóð, 67. bió, 69. nú, 70. GK. STJÖRNUSPÁ. Frh. af bls. 11. 11. hús. —- Mars er í húsi þessu. Bendir það á óánægju meðal þing- manna og ágreining, því liann hef- ur gæti komið til greina. En með því ir slæmar afstöður. Flokkaklofning- að Júpíter er einnig í húsi þessu og hefir góðar afstöður, er liklegt að það dragi eitthvað úr áhrifunum. Sótmgrkvi 20. júli. —■ Felliir liann i 12. hús. — Það sem birtist í þessu sambandi kemur fyrirvaralaust. — Dauðsföll gætu 'átt sjer stað meðal bænda og landeigenda, frekar en í öðrum stjettum. unum. Það verður að ná í verkfæratöskuna mína í skyndi. Helen opnaði augun, en í sömu svifum rak hún upp óp, eins og ljósið hefði komið henni illa. Hún lokaði augunum strax aft- ur. Köldum svita sló út um hana, tennurn- ar glömruðu i munni hennar og kuldahroll- ur fór um allan líkama hennar. — Fanfan! Ramon! Jeg er saklaus. Læknirinn byrjaði á blóðtökunni óðara og hún var komin í rúmið. Siðan sofnaði hún vært, liendurnar lágu ofan á brjóstinu, andardrátturinn varð rórri, en ennþá heyrðist hún livisla hálf- opnum vörum. — Fanfan! Vesalings Fanfan! Ramon, elsku Ramon. Nú líður okkur öllum vel. Elsku góða Carmen! Svona kystu Fanfan. Teresa og Jósep grjetu. — Herra Montlaur hlýtur að koma bráð- um. Hann gerir þá þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru, en þangað til verður að ríkja algjör þögn umhverfis sjúklinginn. Annars kem jeg' aftur seinna í dag. — Okkur þykir svo vænt um frúna, svo að við skulum ekki vanrækja neitt, sem hæ.gt er að gera, sagði Teresa. — Þjer get- ið reitt yðúr á það, læknir. — Það lilýtur að vera þetta brjef, sem valdið hefir sjúkleikanum. — Hvaða sjúkdómur haldið þjer þá að þetta sje? — Það er lieilahristingur, sem mikil geðs- bræring hefir valdið. Leyfið engum að sjá brjefið. í því er ef til vill leyndarmál, sem enginn hefir rjett til að hnýsast í. Jeg tek það því og set það inn í innsiglað umslag, svo að frú Montlaur geti fengið það þegar hún vaknar. Læknirinn kom síðar um daginn eins og hann lofaði. Líðan sjúklingsins hafði versnað. Honum hafði ekki skjátlast í sjúk- dómsgreiningunni. Frú de’Montlaur hafði veikst af heilahristingi. Þegar læknir var að fara í seinna skiftið sá hann að vagn ók að dyrunum. 1 honum sat málfærslumaður fjölskyldunnar. — Þetta er mjög leiðinlegt, læknir góður, sagði málflutningsmaðurinn, sem var meðal hár og gildur á velli. — Það er bágt til þess að vita, að heiðar- leg fjölskylda skuli sundrast svona. Ojæja, svona fer það oft. Maðurinn er farinn til Panama aftur, og þar gengur honum eflaust prýðilega. Hann skilur konuna eftir eina hjer.... — Veslings frúin! Og hvað ætlið þjer nú að gera? — Jeg neyðist til að fara eftir þeim fyrir- mælum, sem jeg hefi fengið, og það því fremur sem jeg veit ekki livar umbjóðandi niinn er niðurkominn. Hann vill ekki að kona hans búi lengur í þessu húsi, sem jeg á að selja strax á uppboði. — En líðan frúarinnar er afleit. — En þjer getið reitt yður á, að jeg tek tillit til þess, kæri vinur. Sjúkdómur frúarinnar hegðaði sjer eins og ráð var fyrir gert næsta mánuðinn, en en án þess, að læknirinn gæti sagt hvernig fara mundi. Djúp ró kom á eftir köstunum. Andlitið var náfölt. Sjúklingurinn svitnaði stöðugt, slagæðin sló liægt og óreglulega. Frúin talaði ekkert og andardrátturinn var örðugur. Dauðinn nálgaðist. Læknirinn hafði sent tvær hjúkrunar- konur. Þær vöktu yfir sjúklingnum, stóðu við höfðalagið og þuldu bænir í sífeldu. — Þjónustufólkinu var sagt upp og garðyrkju maðurinn og kona hans hirtu iiúsið. Það voru góð hjón og önnuðust frúna með mestu alúð. Kvöld nokkurt sátu þau i garðinum dauf í dálkinn. Læknirinn hafði sagt, að ekkert nema kraftaverk gæti bjargað frúnni og hún mundi tæplega lifa næstu nótt til enda. Hún var nábleik, augun liálf lokuð og andardi’áttarins varð vai’la vart. Þegar svona stendur á, fer fram barátta milli sálar og líkama, og ef sálin verður yfirsterkari er sjúklingnum borgið. Visind- in þekkja dásamleg umskifti af þessu tagi en leikmönnum finnst þau vera furðuverk. Svona stóð á fyrir frú Helenu. Þegar læknirinn kom í sjúkravitjun dag'- inn eftir, kom kona garðyrkjmnannsins hlaupandi á móti honum. Hvað gengur á? spurði læknirinn. — Frúnni hefir liðið ágætlega í nótt, og hún hefir breytst í útliti síðan í gær. — Hvað segið þjer? — Hún fjekk gífurlega ldóðnasir uni miðnætti. Við vissum ekki hvað við áttum að gera. Jafnframt kófsvitnaði hún og sagði hún, sem ekki liefir sagt orð frá vörum um langs skeið: — Eitthvað að drekka. Við gáfum henni víndropa. Eftir það sofn- aði hún og dró andann reglulega eins og við hin. Læknirinn lilustaði ekki á konuna, en flýtti sjer upp tröppurnar. Sjúklingnum hafði greinilega batnað. Það sá læknirinn fljótt. Þettá var ekki lielfró, þetta var sann- ur bati. Hættan var liðin hjá: En batinn var hægfara. Laufið fölnaði og haustið kom, og Helena hafði enn ekki stigið fæti sínum fram yfir þröskuld her- bei’gis síns. Læknirinn var sómamaður, sem ekki hafði efnast á starfi sínu, eh unnið sjer vin- sældir fátæklinganna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.