Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.08.1944, Blaðsíða 15
I F Á L K I N N 15 (Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Ti*yggið vður góðan árangur af fvrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðánn fvrir skemdum. Pað gerið þjer liesl með þvi að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLITÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK i plötum. ALLT FRÁ CHEMIA Hþ Fæst í öllum matvöruverslunum. HLEYPT AF STOKKUNUM. Þessi tundurspillir, sem sjerslaklega er til þess gerður að llih/ja skipa- lestum, heitir Senegalais. Haiui er fyrsta skipið, sem smíðað var í Banda- rikjunum fyrir „frjálsu Frakka“. Kona Raymond Fenards, fornmnns frönsku sendinefndarinnar i Washington skírði skipið. Meðal frönsku skipanna, sem berjast með Bandaríkjunum er orustuskipið Richelieu, 35.000 smálestir, sem gert var við i Bandarikjumtm. * Allt með íslenskum skipum! * Slippfjelagið í Reykjavík h. f. Sirnur: 230i) — 2909 - 3009. Simnefni Slippen. Hreinsum, mélum, framkvæmum aðgerðir á siærri og minni skipum Fljói og góð vinna. Seljum: Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Penslar — Plötublý o. fl. Verksmiðja Reykdals Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. Stafford firipps talar slavnesk mál Sir Stafford Cripps talur stunduin á þýsku í útvarpið og kvað gera það einkar vel. En besti ræðumaður ensku ráðherranna, á útlendum tungum, hvað L. S. Amery Indlands- málaráðherra vera. Hann talar m. a. mörg hinna slafneslui tungumála, sem eru mjög erfið, og einkum kvað hann tala júgóslafnesku með ágæl- um. Hefir hann oft talað til Júgó- slava í útvarpið síðan striðið liófst. Hann er líka einn af fáum þing- inönnum Breta, sem talar vel tyrkn- ensku og ung'versku. Ef Amery yrði embættislaus gæti hann orðið þul- ur enska útvarpsins á svo sem tólf tungumálum, þar á meðal grísku. HILO rt* niiu&a. jZnzJc**- &'i- í É||| Ct- o-CÍa. á HEILOðOLUBIRuÐIR: ÁRNI JÓ.NSSON, Hafnarstr.s REVKJAVIK. »»♦»♦»♦♦♦♦♦»»

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.