Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1945, Side 3

Fálkinn - 02.03.1945, Side 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út livern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpreuf. SKRADDARAÞANKAR Fyrir tæpum þremur vikum var ég á hljómleikum Björns Ólafssonar fiðlusnillings, sem lék jjrjú fræg verk, með aðstoð samherja sins, Árna Kristjánssonar. Sagan af Árna- Birni og mér“ endurtók sig: jafnan er það unun ein að lilusta á þessa ágætu listamenn, sem að vísu eru frábærir hvor í sínu lagi, en þó enn bestir þegar þeir vinna saman. Þetta voru fyrstu hljómleikar Tón- listarfélagsins á l)essu ári og munu flciri á eftir fara áður en vorar. — Gamla Bíó var fullsetið og þó voru þessir hljómleikar nær aðeins fyrir meðlimi eða styrktarfélaga Tónlistar- félagsins. Ef þvi hefði verið spáð um alda- mótin að hægt væri að lialda uppi jafn fjölskrúðugu tónlistarlífi á ís- landi og raun ber vitni nú, mundi spámaðurinn liafa verið kallaður höfuðlileypingur eða fábjáni. En nú sýna verkin merkin. Það er stórt átak, sem tekið liefir verið i tónlist á íslandi síðan verið var að æfa kór undir fyrstu hljómleikana i Reykjavik fyrir svo sem áttatiu ár- um eða síðan lúðrasveitin gamla lék fyrir Reykvíkinga í fyrsta sinn. Nú eigum við fjölda liljómlistar- manna í flestum greinum og höfum auk þess notið aðstoðar fjölda á- gætra útlendinga. Tónlislarfélagið hefir unnið aðdáunarvert starf og þvi er ]>að fyrst og fremst að þakka, að til er liljómsveit, sem getur lofað íslendingum að heyra ágæt orkestur- verk og ýms bestu verk kirkjulegrar tónlistar. Elsti núlifandi íslendingurinn, sem farið hefir utan til þéss að framast í tónlist, Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, hefir nú í aldarfjórð- ung verið pianókennari við hinn ágæta Tónlistarskóla Danmerkur i Kaupmannahöfn og nýtur þar óskiftr ar aðdáunar og virðingar bæði sem kennari og listamaður. Af orsökum, s'em öllum eru kunnar, liefir hann ekki getað heimsótt ættjörð sína undanfarin fimm ár. Þess er að vænta, að Tónlistarfélagið láti það verða sitt fyrsta verk að bjóða hon- um lieim, er leiðir opnast aftur. Eða réttara sagt: íslenska ríkið ætti að gera það, sem þakklætisvott fyrir þann sóma, sem hann liefir jafnan gert íslandi. Síðasta harmafregjnin Á laugardaginn var komu dagblöð- in enn einu sinni út í þeim sorgar- lúningi, sem þau klæðast er ]>au segja frá stórslysum. Síðast er þau komu út í þeim búningi, sögðu þau frá Goðafossslysinu mikla. Nú, rúm- um þremur mánuðum síðar, var það annað skip Eimskipafélags íslands, yngsta og stærsta skipið, sem lagðist í gröf hafsins, fyrir tilstilli sörnu „máttarvalda“ og hið fyrra, og tók með sér fimtán íslenzk mannslíf, flest ung og öll þannig, að þau liefðu átt eftir að starfa lengi áfram, þjóð- inni til gagns og sæmdar. Fjórtán farþegar voru alls með skipinu, en skipsverjar voru þrjátíu og einn. Af farþegunum fórust þrír, allt konur. En af skipsverjum fórust tólf. Þeir þrjátiu sem björguðust komust daginn eftir til Edinborgar í Skotlandi, og verður eigi af fregn- um séð annað, en þeir séu ómeiddir og heilir lieilsu. Af farþegum fórust þessar þrjár: Guðrún Jónsdóttir skrifstofustúlka, Blómvallagötu 13. Vilborg Stefánsdóttir lijúkrunar- kona, Hringbraut 68. Ilafði luin verið yfirhjúkrunarkona á liand- lækningádeild Landsspítalans frá þvi að hann var stofnaður, en dvalið í Bandaríkjunum um skeið til fram- haldskynningar í starfsgrein sinni. Bertha Zoega, frú, Bárugötu 9. En af skipsverjum fórust þessir: Davíð J. Gíslason, 1. stýrimaðUr. Hann var elstur allra þeirra sem fórust, 53. ára, fæddur 28. júlí 1891. Jón Bogason bryti, fæddur 30 .mai 1892. Hann hefir siglt á skipum Eim- skipafélags íslands siðan i öndverðu, og mun vera fyrsti íslendingurinn, sem tók fagpróf í brytaiðn. Jón Guðmundsson bátsmaður, f. 28. ág. 1906. Átti heima á Kapla- skjólsvegi 11. Guðmundur Eyjólfsson háseti, Þórs- götu 7A. Fæddur 23. júlí 1915. Hlöðver Ásbjörnsson háseti, Brekku slíg 6A f. 21. mai 1918. Ilagnar Ágústsson liáseti, Sólvalla- götu 52, f. 16. júní 1923. Jón Bjarnason háseti, Bergstaða- stræti 51 f. 11. okt. 1913. Gísli Andrésson liáseti, Sjafnargölu 6, f. 22. sept. 1920. Jóhannes Sigurðsson, búrmaður, Njólsgötu 74, f. 23. okt. 1906. Stefán Hinriksson kyndari, Hring- braut 30, f. 2. júní 1898. Helgi Laxdal kymlari, Tungu, Sval- barðsströnd, f. 2 mars 1919. Ragnar Jakobsson kyndari, Rauð- arárstíg 34., f. 27. okt. 1925. Aðeins þrír af Iiinum tólf látnu farmönnum voru fæddir fyrir alda- mót, og flestir innan við þritugt- Sá yngsti aðeins nítján ára. F.igi er blaðinu kunnugt um fjölskyldumál þeirra. Skipstjóri á Dettifossi í hinni síð- ustu ferð skipsins var Jónas Böðvars- son stýrimaður, því að Pétur Björns- son skipstjóri, sem stýrt hefir skip- inu síðan Einar Stefánsson liætti siglingum, liafði leyfi þessa ferð. Dettifoss var yngsta skip Eim- GuSrún Jónsdáttir. Vilborg Stejánsdóttir. Berta Steinunn Zo'cgu. Davíð Gíslason. Jón S. K. K. Bogason. Illöðvar 0. Asbjörnsson. Jón Guðmundsson. Helgi Laxdal. Ragnar G. Agústsson. Jóhannes Sigurðsson. Jón Bjamason. Ragnar Jakobsson. skipafélagsins og var byggður í Frederikshavn árið 1930 og hóf siglingar það sama ár um haustið. Var hann stærsta skip félagsins þar til „Fjallfoss", sem áður hét Edda, var keypt, Skipið var 1564 brúttó- lestir, en 2000 dw-lestir. Brúarfoss telst aðeins slærri að brúttólesta- tölu, en er ekki nema 1500 dw-lest- ir. Farþegarúm hafði skipið fyrir 30 manns, 18 á I. og 12 á öðru far- rými. Þegar Dettifossi var hleypt af stokkunum, 24. júli 1930 voru mikl- ar vonir við liann bundnar, enda Frh. ú bls. l't.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.