Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1945, Side 12

Fálkinn - 02.03.1945, Side 12
12 F Á L K 1 N M Pierre Decourelli: 34 Litlu flakkararnir Zephyrine hafði fengið peninga, þegar vagninn var seldur, og var nú önnum kafin við matartilbúning. Henn var samt ekki rótt í skapi, þegar þcir komu loks- ins. Hvernig gekk, spurði hún þegar Gal- gopinn kom inn. Ágætlega, sagði Galgopinn. — Hvar er kistan? Hérna, svaraði Zephyrine. — Eg nota hana sem nátthorð, þangað til við liöfum efni á að kaupa okkur fleiri Jiúsgögn. Galgopinn laut niður að Idstunni. — Hún er læst, Jivar er lykillinn? Lykillinn, það veit ég ekki, þú lilýtur að liafa liann. Það er alveg sama, sagði Sldpstjórinn. — Láttu lásinn fara. Galgopinn liugsaði sig ekki um tvisvar. Kistan lnölvk upp. Hann stalek liendinni niður í hana og byrjaði að leita. Allt í einu rak liann upp undrunaróp. Komið með ljósið liingað. Zepliyrine flýtti sér að Idýða, en Galgopinn leitaði sem óður væri o,g tók hvern hlutinn af öðrum upp úr Idstunni. Claudinet og Fanfan fylgdust skelfdir á svip með hverri lireyfingu hans. Það hafði komist upp um þá. Hvað mundi nú gerast? Dauðaþögn rildi. Finnur þú þau eklci, sagði Skipstjór- inn ógnandi. - Þessu hefir verið stolið, sagði Gal- gopinn dauflega. — Það getur ekki verið. — Þau eru horfin. En hver hefir stolið þeim? Ilver? Hver? - Ilættu þessum leikaraskap, sagði Skip stjórinn. — Þetta er ekki til neins. Þú manst að við áttum að skifta jafnt! Það erl þú, þorparinn þinn, ótuktin þín, sem hefir slolið þeim frá mér, hróp- aði Galgopinn trylltur af bræði. — En þú skalt ekki hafa betra af því. Skipstjórinn reyndi að malda í móinn. — Hvernig dettur þér slíkt í hug...... Hann hafði ekki tíma til að segja meira. Galgopinn réðist á hann hamslaus af reiði. Þeir veltust á gólfinu, klóruðu og bitu hvorn annan. Claudinet og Fanfan földu sig dauð- hræddir á bak við rúmið. Þú lcom Zephyrine til skjalanna. Reiðin margl'aldaði krafta hennar. Ilún skyldi þá og hrópáði: — Ertu genginn frá vitinu? Hvernig geturðu trúað slíku um Skipstjórann? Það hefir verið stolið frá mér, æpti þorparinn, án þess að skilja eða heyra til sjálfs sin. — Þú hlýtur að skilja. . . . — Já, það erl auðvitað þú! Já, það ert þú, þú hefir ætlað að hlaupast á brott með honum. — Eg! Þá eru það drengirnir! Hvar eru þeir, það eru þeir. Hann æddi að rúminu. Þú snertir ekki drengina, sagði Skip- stjórinn, — þú ert vili þínu fjær af reiði. Þú hlýtur að geyma hréfin á einhverjum öðrum stað, fyrst þú finnur þau ekki. Við hljótum að finna þau. Hver ætli liafi farið að stela þeim? - Nei, nei, þeim hefir verið stolið. Galgopinn og Skipstjórinn tóku aftur að snúa öllu við í kistunni. Þeir leituðu þar að minsta kosti tíu sinnum, en fundu ekkert. Fanfan var náfölur. — Þarna mistum við aleigu okkar, og ég sem hafði peningana næstum í hendi mér. Bölbænir og ógnanir liófust á ný. Fanfan og Claudinet skriðu skjálfandi inn í litlu kytruna sína, án þess að fá nolck- uð að horða og lögðust undir þunnu, slitnu ábreiðuna. Þeir heyrðu gauraganginn magnast. Þá sagði Zephyrine: — Ilaltu þér saman það er nógu illt að þetta skyldi fara út um þúfur, en mér liefir dottið nokkuð miklu snjallari í liug. . . . Svo varð allt ldjótt. IX. Á réttri lsið. Fanfan hefði sennilega fyrir löpgu getað strokið burl frá illþýðinu, þó að strangar gætur væru Iiafðar á honum. Ilann liafði ekki brjóst i sér til að yfir-. gefa Claudnet. Sjúkdómur hans var nú á síðasta stigi og öll lífsvon úti. IJann hugsaði sorgmæddur til liinnar góðhjörtuðu Helenu, en þorði ekki að skrifa henni. Fyrstu dagana liugsaði hann um að strjúka og fara strax til hennar, en síðan þorði Iiann varla að hugsa til hennar. Ramon hélt stöðugt áfram leitinni. Dag nokkurn var hann úti á gangi eins og hann var vanur. Þá vakti handvagn, hlaðinn húsgögnum, eftirtekt hans. — Það nær ekki nokkurri átt, að svona lilill drengur sé látinn draga þennan þunga vagn, sagði maður nokkur. Stórvaxin kona sagði rólega: Börnin verða sjálf að vinna fyrir bi’auði sínu. Nú á tímum er ekki gott að fá atvinnu, og alltaf er krafist meiri afkasta. Ramon leil við. Hann sá litinn og magr- an þrettán ára dreng basla við að koma vagninum af stað, en hann rann til í hverju spori. Ramon fann til innilegrar samúðar með veslings drengnum. Þessi drengur er á líkum aldri og Fanfan, hugsaði hann með sér. Þarna sat liann og lióstaði ákaft. Konan var farin og gatan var auð. Ramon gekk til drengsins, sem strax stóð á fætur. — Þetta er ekkert. Eg er vanur að hósta svona. Nú er það liðið hjá. Hver lætur þig aka svona þungum vagni? Er það húshóndi þinn Nei, það eru foreldrar mínir. Það er að segja frændi minn og' frænka. Við erum að flytja og' allir verða að lijálpa til. Hversvegna fengu þau ekki mann tii að aka vagninum? Eg veit elcki. Þau hafa ef til vill ekki átt peninga. Hann fékk aftur hóstakast og var næn'i hniginn niður. Það er skammarlegt að leggja svona erfiði á barn, sagði hann. Eg geri annars ekkert, sagði Claudi- net. — Þetta er bara tilviljun. Átt þú móður á lífi? Nei, ég á enga foreldra. . . . En er alinn upp hjá frænku og frænda og bý nú hjá þeim. Hversvegna ertu ekki á sjúkrahúsi? Eg var þar, en læknarnir vissu ekki, hvað þeir áttu að gera fyrir mig, og svo tólui þau mig þaðan. Hugsa þau ekkerl um þig? Nei, en ég á vin sem gefur mér lyf. — Vin? Já, hann hefir alist upp með mér. Við höfum þekkst frá blautu barnsbeini. Hann kaupir lýsi lianda mér, fyrir pen- ingana sína. Hann segir, að mér batni af því. Drengurinn þagnaði um stund. Hann þrevttist við að tala, svo sagði liann hóst- andi: — En ég trúi því ekki. Læknarnir vita víst hvað þeir segja, þegar þeir balda því fram, að ég' deyi bráðum, en Fanfan græt- ur alltaf ef ég segi það við hann. Fanfan? Já, það er vinur minn. — Heitir hann Fanfan, spuxði Ramon og rödd lians titraði af geðshræringu. Já, ég hefi aldrei hevrt hann kallað- an annað. En livert er hið í’étta nafn lians- skírnarnafn hans? Skírnarnafn, það veit ég ekki. Eg heiti Glaudinet, en frændi er kallaður Gal- gopinn. Ramon i’iðaði, eins og hann hefði verið sleginn. Galgopinn! Hann hafði heyrt þetta viðurnefni áður. Síðan voru liðin mörg ái', en hann mundi ennþá gi'einilega, hve honum hafði brugð- ið í brún, er hann heyrði það einkenni- lega nafn, Galgopinn. Þorparinn, sem hann hafði fengið harnið í lxendur lxafði áreiðanlega heitið því nafni. Hann varð i senn ofsalega glaður og gagntekinn skelfingu. En samt, lmgsaði hann með sér, — jxessi drengur er ekki sonur minn. Hann sefaðist og sagði við sjálfan sig: - Eg' gei'i aðeins skyldu mína. Ileyrðu drengur minn, sagði liann við Claudinet. Foreldrar þínir liafa vist ekki athugað að leiðin er löng og vagninn þungur. Nú ætla ég að fá mann, til að aka vagninum, en við getum gengið rólega á

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.