Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1945, Page 13

Fálkinn - 09.03.1945, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 530 Lárétt skýring: 1. Leiks, 4. leikkona, 10. liás, 13. vers, 15. sjúkdómur, 16. vellíðan, 17. malla, 19. ungarnir, 21. loka, 22. framkoma, 24. greinir, 26. sértrúar- fiokkur, 28. liávaða, 30. nart, 31. leiða 33. tveir saman, 34. ósjaldan, 36. drykkjustofa, 38. í geislanum, 39. svik, 40. nagdýr, 41. bor, 42. kenn- ing, 44. hið mesta í e-u., 45. fjórir, 46. i liorni, 48. hryllir, 50. straum- kast, 51. húsakosturinn, 54. iýgna, 55. handlegg, 56. elska, 58. mjókka, 60. fægilögur, 62. peninga, 63. slúlka, 66. alúð, 67. ávarpað, 68. þjóðflokk, 69. slá (danska). Lóðrétt skýring: 1. ílát, 2. vökva, 3. dæld, 5. forföð- ur, 6. upphafsstafir, 7. ávextir, 8. kennari, 9. keisari, 10. ferjumann, 11. spírir, 12. þræll, 14. gróður, 16. gras, 18. lögsóknin, 20. liöggtennur, 22. skreytt, 23. þungi, 25. mynnast, 27. lest (útl), 29. jötu, 32. áskorunin, 34. mat, 35. kenning, 36. bar að, 37. stefna, 43. þýðara, 47. heilt, 48. lengd 49. dæsi, 50. innhaf, 52. kona, 53. greinir, 54. úði, 57. rusl, 58. kátur (enska). 59. gælunafn, 60. afturhluti, 61. ýta, 64. eins (útl.) 65. upphafs- stafir. LAUSN KROSSGÁTU NR.529 Lárétt ráðning: 1. Álf, 4. draslar, 10. háa, 13. surg, 15. Áróra, 16. gert, 17. skerfs, 19. hreina, 21. trúa, 22. Ara, 24. eima, 26. áflogaseggi, 28. mor, 30. ani, 31. rós, 33. ár, 34. fen, 36. gum, 38. ræ, 39. skjágat, 40. fasanar, 41. Aa, 42. raf, 44. TTT, 45. NÐ, 46. gró, 48. sof, 50. ána, 51. bátaplankar, 54. gæru, 55. átt, 56. Anna, 58. kænari, 60. endaði, 62. otir, 63. nennt, 66. aðan, 67. inar, 68. ósannar, 69. aia. Lóðrétt ráðning: 1. Áss, 2. lukt, 3. frerar, 5. rás, 6. ar, 7. sóprans, 8. LR, 9. Aah, 10. Heimir, 11. árna, 12. ata, 14. grúf, 16. geig, 18. fallegastur, 20. reglustik- an, 22. aga, 23. asi, 25. smásaga, 27. ósærður, 29. orkar, 32. órann, 34. fár, 35. naf, 36. gat, 37. mat, 43. boltann, 47. óbænir, 48. spá, 49. l'at, 50. árnaða, 52. árar, 53. anda, 54. gæta, 57. aðal, 58. kom, 59. ins, 60. eta, 61. ina 64. EA, 65. NN. Hún var eldci fyrr komin út en dreng- irnir spruttu á fætur. Fanfan lagði eyrað við hurðina og benti Claudinet að gera hið sama. Zepliyrine talaði liljóðlega við mennina, sem hlýddu gaumgæfilega á Iiana. Fanfan gægðist gegnum skráargatið. — Hann sá þorparana sitja kringum borð- ið. Hrollur l'ór um liann, þegar hann heyrði Skipstjórann segja liásri röddu, að nú fengju þau byr undir háða vængi. Fanfaii greip hönd Claudinets. Kaldur sviti spratt fram á enni hans, þegar liann sá svipinn á þrjótunum. — Guð minn góður, livað er á seyði? sagði hann. — Iivað seg'ja þeir? — Eg er svo liræddur, ég lieyri ekkert Þá hvíslaði Claudinet: — Eg er alveg viss um að....... — Ilvað segir þú? — Þeir eru áreiðanlega að lala um mann- inn sem............. — Hvaða mann? — Um lögregluþjóninn, sem Zephyrine sagði þeim frá, en ég er viss um að það var ekki lögregluþjónn. — Lögregluþjónn? — Já, það er alveg rétt, ég liefi ekki ennþá liaft tima til að segja þér frá því. . þú varst ekki heima. ... ég ætlaði að segja þér frá því í kvöld, það snertir þig ef til vill lika. — Mig — Já„ ég segi ef lil vill, því -að ég hefi engar sannanir fyrir því. — Hugsaðu þér hara, þegar ég lagði af stað með vagninn í eftirdragi, hitti ég' mann á leiðinni, sem vorkenndi mér, hve mikið ég hóstaði. Maðurinn tók mig tali, og fékk verkamann til að draga vagninn, svo að ég gæti livílt mig dálítið. Hvaða maður var þetta? Hvernig stóð á þessu? — Bíddu nú við, ég veit ekki hvaða mað- ur það var. Hann var mjög vingjarnlegur en raunamæddur á svip. Han var auðsjáan- lega lieldri maður, sem hafði ánægju af að gera góðverk. Yið töluðum lengi saman og aðalleg-a um þig. — Um mig. — Já, einmitt. Eg minntist á þig og sagði að þú værir vinur minn. Manninum brá mjög í brún. Hann spurði mig spjörunum úr, ,og hvort ég myndi, hvenær við hefðum kynnst. — Eg sá, á meðan ég leysti úr spurningum hans, að tárin komu fram í augu lionum og rödd hans titraði. — Líklega liefir þér skjátlast. Maður- inn hefir fundið, live fús þú varst að tala um mig, og leyft þér að létta á hjarta þínu. — Ertu nú viss um það? En hversvegna fór hann þá inn lil frænku? — Ivom hann liingað inn? — Já, já,. — Ifvað vildi hann hingað? — Eg veit það ekki. Eg tók flutninginn af vagninum á meðan þau ræddu saman. Eg hevrði það eitt, að maðurinn ætlaði að koma aftur. — Eg kem hingað annað kvöld, sagði hann um 'leið og hann kvaddi. — Annað kvöld Ertu viss um það? — Já, alveg liárviss. Svo veit ég líka að nú er frænlca að segja þeim alla sólar- söguna. — Hér kemur auðugur, góðgerðasamur og vingjarnlegur maður annað kvöld, sagði Fanfan og hinar Iiræðilegustu hugsanir ásóttu hann. Hann gægðist aftur gegnum slcráargat- ið. Grunur hans um að eitthvað hræðilegt væri í vændum styrktist á'ný, er nann sá livað fram fór í stofunni. Skipstjórinn glótti djöfullega og lét sem liann tæki í öxlina á fornarlamhi og styngi það á liol. Zephyrine slarði á hann gagntekinn af hrifningu, en Galgopinn brosti hógværlega og kinkaði kolli til samþykkis liinu þaul- liugsaða ódæðisvei’ki. Svo slóðu þau öll á fætur. Fanfan og Claudinet hentust i rúmið. Fanfan reyndi árangurslaust að festa blund Han gat ekki uin annað lnigsað en það sem Claudinet hafði sagt lionum, um manninn, sem liafði spurt svo mikið um hann. Var þetta ef til vill lögregluþjónn frá Moisselles, sem leilaði hans og átti að flytja hann til baka — Nei, lögrégluþjónn mundi áreiðan- lega ekki gera sér ]xað ómak að koma aftur daginn eftir. Hann liefði beðið og tekið liann með sér. Sennilega var það góðgerðasamur maður sem vildi lijálpa þeim er bágt áttu. Ef til vill væri ])að ókunni maðurinn, sem Fanfan hafði alltaf dreymt urn að kæmi og frelsaði sig. Þessi maður var væntanlegur þangað annað kvöld og Galgopinn, Skipstjórinn og Zephyrine höfðu mikinn undirbúning. Fanfan gleymdi ekki liinum óhugnan- legu æfingum Skipstjórans. — Var það ætlun þeirra að myrða manninn? Hann var ákveðinn livað ,gera skyldi. Hann vildi ekki vei’ða meðsekur í nýj- um glæp, ekki heldur vera hlutlaus á- horfandi. Hann ætlaði að lirópa á hjálp. Hann ætlaði að sækja lögregluna. Hann skyldi hjai’ga þessum manni. Loks sofnaði liann, en þá sótli að honum martröð. Morguninn eftir gerðist ekkert er styrkti grun lxans. Þau notuðu tímann til að koma öllu í lag' á heimilinu. En seinni hluta dagsins sá liann að Zepliyrine tók fram hrein föt handa karlmönnunum Hann minntist þess nú, að þeir höfðu ekki vei’ið í liversdagsfötunum nóttina hræðilegu í Moisdon. Litlu síðar kom hann að Skipstjóranum, þar sem liann sat og brýndi lxnífinn siixn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.