Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1945, Side 15

Fálkinn - 09.03.1945, Side 15
F Á L K I N N 15 Tilkynning frá Fiskimálanefnd til Frystihúsaeigenda Samkvæmt auglýsingu Samninganefndar utan- ríkisviðskifta frá 10. janúar skulu öll hrað- frystihús senda FISKIMÁLANEFND vikulega skýrslu um fiskkaup frystihússins. Þau hraðfrystihús, sem enn hafa ekki sent Fiskimálanefnd upplýsingar um fiskkaup sín í febrúar, verða tafarlaust að gera það, ann- ars mega þau búast við, að afli sá, er þau hafa keypt, komi ekki til ^reSna við úthlutun verðjöfnunargjalds fyrir febrúarmánuð. — Fiskimálanefnd $ Höfoni flutt verslun vora og saumastofu af Skólavörðu- stíg 19, á Bergstaðastræti 28. Mikið úrval af karlmannafötum nýkomið. — Einnig drengjaföt. Fataefni nýkomin. - Klæðagerðin I lt íina li.f. Bergstaðastræti 28 Tökum efni í saum. Sími 3321. <► o o <► o < ► o O ♦ Nnliiliitpapitír 20 — 40 — 57 cm. rúllur. Kraftpappír 80 — 90 — cm. rúllur. Nmjörpappír 30x40” arkir. Pappírspokar ýmsar stærðir. 9Icrki§eðlar fyrirligjandi I. Brynjólfsson & Kvaran Einföld ráð, sem spara yður Sunlight sápuna iljerna sjáið þjer hvernig á að fara að spára Sunlight sápuna og fá þó sama fallega, hvita þvottinn, fyrirhafnarlitið. — Sunlight er einkar löðurdrjúg, þessvegna þurfið þjer ekki að sápunúa nema óhreinustu hletl- ina,' er þvotturinn hefir verið gegnumvættur. Með þessu móti þarf minna af sápu; vegna þess live Sunlight er drjúg gel'ur 1 >e11a nóg löður til að þvo all- an þvottinn. X-S 1371-81. DREKKIÐ EDIL5-0L b "ii,. o o "ii^ o '•w o Skrifstofur Eftirlits bæjar og sveitar- félaga og Framfærslu- málanefndar ríkisins eru fluttar í TJARNARGÖTU 10, 4 hæð. Lögreglan 1 Reykjavík örfá eintök eru nú eftir af mjög skemmtilegri og fróð- legri bók um lögregluna í Reykjavík, með myndum af öllum starfandi lögregluþjón- um og mörgum öðrum. Bókamenn, og þeir sem hafa gaman af almennum fróðleik ættu að ná í þessa bók, áðui' en upplagið er þrotið. BÓKAVERSL. ÍSAFOLDARo Harmoníknr Piano harmonikur og Bnappa harmonikur litlar og stórar hÖfum vi ávalt til sölu. Verslunin Bín Njálsgötu 23 — Sími 366'

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.