Fálkinn - 18.05.1945, Síða 7
F Á L K I N N
7
„Uæfileika-speejarar“ frá Hollywood
eru mep.il, sem hufa það að atvinnu
að f.erSast um fyrir kvikmynda-
félögin i teit að nýjuni og efnileg-
um listamannum. Einn slikur upp-
götvaði þessa fallegu stúlku, Ann
Savage, í lélegu leikriti í einhverju
sveitaþorpi. — Nú er hún komin
í kvikmyndirnar.
Fgrir skönumi var hér i bœ sýnd
kvikmynd, sem hét „Drottning bæj-
arins" eða eitthvað því um líkt. —
Atburðarásin var þar þrungin ógn
og áflogum og öðru slíku. Þessi
mynd sýnir eitt atriðið. Það er
Claire Trevor að laga sokkabandið
Þegar flugvélar svifa um háloftin myndast gufuslóði aftan við þær.
Clark Guble.
Þessi lilla biuida er bara ánægð með
árangurinn af fyrstu tilraun sinni
á hinum háskalegu farartækjum: ■—-
skiðunum. llún heitir Maria og er
aóttir Gary Cooper og koun hans
Sandra Shaw.
Ilver faiiii:
FALLBYSSUNA.
Svo er talið, að fallbyssan hafi
erið notuð i fyrsta sinn í orust-
inni við Crecy i Frakklandi árið
346, en þá unnu Englendingar
igur á Frökkum. Þessar fallbyssur
;erðu þó meiri hávaða en tjón. En
mátt og smátt varð þýðing fall-
lyssunnar meiri, eftir því sem hún
ullkomnaðist. Sigrar Gústafs Adolfs
Svíakonungs i 30 ára stríðinu i
Þýskalandi voru t. d. eigi sist þvi
að þakka, að hann hafði lirað-
skeyttari og léttari fallbyssur en and
stæðingarnir. Um miðja 19. öld var
fyrst farið að nota rifflaðar fail-
byssur, og urðu þær miklu lang-
drægari og beinskeyttari en hinar
fyrri. — Enginn hefir orðið eins
frægur fyrir fallbyssusmíðar og
Þjóðverjinn Alfred Krupp i Essen
(f. 1812, d. 1887), sem kallaður
hefir verið fallbyssukonungur ver-
aldarinnar. Hann hyrjaði að snfiða
fallbyssur úr steypustáli árið 1856.
DREKKIÐ E B I L 5 - 0 L
Charlie Chaplin hefir átt fjórar kon-
ur eða fimm um æfina. Þessi mynd
er af núverandi eiginkonu hans. —
Hún hoitir Oona og er dóttir rithöf-
undarins fræga Eugene O’Neill. —
Chaplin er vist kominn hált á sex-
tugs aldur en Oona er aðeins 1!)
NEGRARNIR
í hollensku Guyana verða að vera
„múraðir" þegar þeir fara í kaup-
staðinn. Þegar þeir fara úr strá-
kofum sinum í frumskógunum eru
þeir alltaf léttklæddir, til dæmis
ekki í neinum brókum. En þegar kem-
ur að hænum eru þeir stöðvaðir af
lögreglujónum, sem heimta að þeir
kaupi eða leigi sér brækur og fari í
þær á staðnum, þvi að annars fá
þeir ekki að koma í bæinn.