Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 1
SEYÐISFJARÐARKAUPSTAÐUR 50 ÁRA Seyðisfjörður hefir nú lmft kaupstaðarréttindi í hálfa öld. 1 tilefni af því birtir Fálkinn að þessu sinni langa og ítar- tega týsihgu á kaupstaðnum, sögu hans og þróun, eftir Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeta. En næsta blað mun svo enn að nokkru leyti verða helgað minningu staðarins, með birtingu greinar, sem segir frá endurminningum Sveins Árnasonar, fiskimatsmanns og kynnum þeim, sem hann hefir haff af Seyðisfirði liér áður fyrr. — Myndin sem texti þessi fylgir, sýnir hér næst myndatöknmanninum bæjarh verfi það, sem kallað er Aldan og Búðareyrina hægra meg- m út með firðinum. En upp frá Eyrinni rís svo Strandarti ndur i sinni 1055 metra hæð. Ofan við neðsta hamrabeltið eru svokallaðir Botnar, sem löngum luifa reynst Búðareyringum örugg vörn gegn snjóflóðum. Það var úr fjallinu norð- an við fjörðinn, sem snjóflóðið mikla rann 18. febrúar 1885.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.