Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 6

Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Theodár Arnason: Merkir tónsnillingar - LITLfl - Gaspar Sand: Smávegis óhapp í útvarpinn. VERT ætlarðu? spurði konan mín. — Á spítalann, sagði ég. — Að heimsækja Walter. — Hefir liann tíma til þess, svona um miðjan daginn? — Hann er sjúklingur þar núna, sagði ég. — Pétur sagði mér að liann lægi veikur.... útaf smávegis bilun í útvarpinu — ekki veit ég hvernig í því liggur. Hann á að liggja i hálfan mánuð. Líldega hef- ir rafmagnsstraumur eða elding lilaupið gegnum liann. — Hann hefir ekki nema gott af Jivi, sagði konan mín. — Hver veit nema hann gæti lært eitthvað af þessu. — Já, hann er að iæra spænsku meðan liann liggur í rúminu, sagði ég. En ég vissi vel hvað hún átti við. Henrii fannst, eins og öllum konum vina Walters, liann vera hlægilegur inaður. Læknir, hálffert- ugur, kvennagull sem á liús útaf fyr- ir sig og bifreið og glæsilegar fram- tíðarhorfur — hvernig dirfist hann hann að móðga allar konur heims- ins með liví að giftast ekki? Og svo duflar hann við allar, sem hanri kemur nærri. Þjóðfélagslegur ú I úrborningur. Svei! Og Jiær hafa víst rétt fyrir sér konurnar, frá sínu sjónarmiði. — En vinir Walters kunna vel við hann. Sem vin er ekkert út á hann að setja — hann mundi vaða elda til liess að verða einhverjum að liði. Walter liafði lagt undir sig stærstu einbýlisstofuna í deildinni sinni. Hausinn á lionum var vafinn í livítar umbúðir, svo að ekki sá i nema augun og munninn, gegnum mjóar rifur, lionum svipaði mest til hlægilegu aðaipersónunnar í auka- myndunum, sem maður sá í kvik- myndahúsum í gamla daga, þegar þar var þægilegt og rólegt og engar teiknimyndir með hávaða og gaura- gangi. Hann veifaði til mín þreknum hvítum handlegg og bað mig að setj- ast á stólinn, sem stóð við rúm- stokkinn hans. — Iivernig líður þér? spurði ég áhyggjufullur og gægðist gegn um rifurnar á umbúðunum. — Þakka þér fyrir, andvarpaði hann. — Mér líður ekki vel. Eg ligg í rúminu. — Já, ég sé liað, sagði ég samúð- arfullur. — Það er víst ekki alvar- legt? — Eg vona að svo sé ekki, sagði hann. — Eg er bara rauður og blár um allan skrokkinn. — Ljómandi eru þetta falleg vín- ber, sem standa þarna, sagði ég. — Fáðu þér eitt, sagði Walter. — Þau eru til þess að eta þau. Við töluðum fram og aftur um kunningja okkar. — Jæja, sagði ég svo, — nú verð ég víst að fara. Eg leit á úrið mitt. — Þú verður vist að gera það! sagði Walter. — Eg sé að þú hefir etið öll vínberin. Geturðu ekki hinkrað við fimm minútur enn? — Jú, vitanlega, sagði ég og fleygði greinunum af vínberja- klassanum í pappírskörfuna, — við erum alltaf vinir. Þekkir Jiú liann Þorlcel Ottesen? spurði Walter. — Jazz-sveitarstjór- ann? ---- Já, sagði ég. — Eg hefi heyrt hann spila. — Eg var skotinn í konunni hans, sagði Walter. — Þú getur ekki gert þér i liugarlund hvað hún er yndisleg. Svolítið, limamjúkt kríli, brún, skær augu — og ger- sanvlega misSkilin af manninum sínum. — Þær eru það allar, frúrnar sem þú verður vitlaus i. — Hann er alger andstæða við hana — tveggja metra langur. Alltof mikill kraftamaður fyrir hennar viðkvæma líkama, og svo er hann allur í tónlistinni en vanrækir Nönnu. Fyrst í stað var ekki nema algengur kunningsskapur á milli okkar — en mér fannsl það synd, að hún skyldi eiga að kúra ein heima á hverju kvöldi. Maðurinn var alltaf úti að stjórna hljómsveit- inni, kom seint lieim á kvöldin og svaf langt fram á dag. Þorkell skyldi vel að það var ekki nema vinarliugur, sem ég bar til fallegu konunnar hans, og hann hafði ekk- ert út á það að setja að ég byði henni í leikhúsið með öðrum kunn- ingjum við og við. Eg hét mér þvi að ég skyldi ekki bregðast trausti hans, en jiú veist hvernig stundum fer um góðan ásetning. Mennirnir eru nú breiskir, og gera stundum jiað,- sem jieir vilja ekki gera. Eitt kvöldið þegar ég var að fylgja Nönnu heim, eftir að við höfðum verið á fyrri sýningunni á bíó, spurði hún mig hvort ég vildi koma ínn og drekka te með sér, og ég sagði já og þakkaði, þó að ég væri ekki jiyrstur. Við settumst í svalastofuna, þar sem allt var fullt af fallegum blómum, og fengum teið á lítið borð, sem stóð við sófann. — Hann Þorkell spilar í útvarp- inu i kvöld, sagði liún. — Eigum við að hlusta? — Já, það finnst mér, sagði ég. Og Nanna skrúfaði frá. Nú er það svo að Þorkell er sér- lcga góður útvarpshljómsveitarstjóri. Þó að hann sé ekki dísætur nær liann sérstökum áhrifum er hann leikur „My blue Heaven" og „Sweet Sue“ og livað þau nú licita öll þessi klassisku lög, og það getur ekki annað en lieillað álieyrendurna. Og þá spillir ekki Jiegar hann syngur viðlagið. Enda höfðum við ekki set- ið lengi þangað til við tókumst i hendur, alveg ósjálfrátt. Og í jiessum sömu töfrum, sem tónlistin hans Þorkels skapaði, hafði ég lagt hand- legginn um herðarnar á Nönnu og hún þrýsti sér að mér. Meðan forspilið var leikið á pían- óið kom Þorkell aftur að hljóðnem- anum og með fallegri, ljóðrænni rödd tilkynnti hann að nú kæmi saxófón sóló: „Hin mikla milda, mikla, mikla ást.“ Michael I. Glinka 1803—1857. Hann var snemma nefndur spá- maður og ættfaðir rússneskrar tón- listar, þessi ágæti tónsnillingur, sem hér verður nú sagt frá, og mun hans þannig verða minst um langan aldur í tónlistarsögunni. Hann mun liafa orðið fyrsta sann- menntaða, rússneska tónskáldið sem notfærði á verðugan hátt, sem uppi- stöðu jafnt og ívaf, jijóðleg lagastef og dansa og bygði upp fagrar og iistrænar tónsmíðar úr Jiessu lieima- tekna ,,hráefni“, eða samdi með öðrum orðum, jijóðleg, alrússnesk tónverk. En þvi miður lágu til þess ýms drög, að liann fékk ekki notið liinna ágætu hæfileika sinna fyrr en hálfnuð var æfi hans. Honum var ekki ætlað að verða tónlistarmaður, og hafði ekki tök á því eða kjark i sér til, að ráðast inn á þá braut fyrir fult og alt, eða afla sér jieirrar mentunar i tónlistarfræðum sem honum var nauðsynleg til Jiess að móta og meitla á listrænan liátt liær liugniyndir, sem brutust um í sál hans, eða vinna úr því efni, sem hann vildi lielst vinna úr, — hinu alrússneska, þjóðlega efni. Michael Ivanovitch Glinka hét hann fullu nafni og fæddist á óð- alseign föður síns, Novospasskvi i Smolensk, hinn 2. júni 1803, en faðir lians var uppgjafa yfirforingi. Móðurömmu hans var að mestu leyti falið uppeldi lians í bernsku, og rækti hún það ábyrgðarmikla starf þannig, að liann varð eins og við- kvæm gróðurhúsjurt, og bjó að því alla æfi. Þetta var og ein ástæðan til þess að ekki notuðust til neinn- ar hlýtar liinir miklu tónlistahæfi- leikar lians. Hann hafði ákafega mikið yndi Og liegar Þorkell fór að hlása var mótstöðuafl mitt jirotið. Hans eigin hljómsveit varð ástæða til Jiess að ég brást tiltrú hans. Eg tók viðkvæmur um elslcu fallega höfuðið á Nönnu og þrýsti kossi á varirnar á henni. Og enn fyllti hið kjökrandi saxófónspil Þorkels stof- una. Þetta var hrífandi augnablik. En allt í einu lirópar Þorkell: — Djöfuls jirælmennið þitt! Eg hrökk við og horfði hálf- ruglaður á útvarpstækið. Eg hafði að vísu heyrt talað um sjónvarp, en hélt að það verkaði hina leiðina — en að sendararnir gætu séð lilust- endurna datt mér ekki í hug. Enda var lietta ekki tilfellið. Því að Þorkell stóð sjálfur i stofunni. — En var hann ekki að spila i útvarpinu? spurði ég og botnaði ekki í jiessu. — Þið sátuð og liíust- uðuð á hann spila. — Já, sagði Walter, þetta var bæði plat og plata. Og nú skildi ég livað Pétur hafði átt við þegar liann var að tala um smávegis óhapp í útvarpinu. af söng og hljóðfæraslætti, liverju nafni sem nefndist, þegar i bernsku. En fyrstu 10 ár æfinnar lieyrði liann fátt annað en það, sem sjálfment- aðir hljóðfæraleikarar í sveitinni lians höfðu upp á að bjóða. — Og Jiað voru Jiá einkum lagastef við þjóðvísurnar og danslagabútar, —• og þá ef til vill í og með afbakaðar tónsmiðar „utan úr viðri veröld“. Einhverja tilsögn fékk hann i píanó- leik í bernsku, lijá þýskri kenslu- konu, sem ráðin var til jiess að kenna honum annars almennar skólanámsgreinar. En á þeim árum var Jió tónlistin honum eiginlega alt í öllu, og svo rík í huga lians, að hún truflaði ástundun hans við skólánámsgreinarnar. Hann glímdi við fiðlu og flautu tilsagnarlaust, — og þegar hljóðfæraleikarar komu á lieimili foreldra hans, við liátíðleg tækifæri, voru það mestu ánægju- stundir drengsins, og þá ekki síst, ef honum var leyft að „taka undir“ með þeim, á sín liljóðfæri. Fjórtán ára gamall var liann send- ur til Pétursborgar til náms á mentaskóla, þar sem heldri manna synir voru búnir undir opinber störf i þjónustu keisara-rikisins. Þar var hann við nám i 5 ár, og gafst Jiá kostur á að afla sér nokk- urrar fr'ekari þjálfunar í píanóleik lijá góðúm kennara. En þetta var þó aðeins tómstundanám. Og að loknu skólanámi tóku Jiegar við ýmisleg byrjunarstörf í opin- berri þjónustu, uns liann varð starfs maður i vega og samgöngumálaráðu- neytinu í Pétursborg, 1824, og gegndi hann liví starfi i 4 ár. Altaf var tónlistin efst í liuga íians, þó að liann yrði nauðugur að sinna öðru. Og ekkert tækifæri lét hann ónotað til Jiess að afla sér mentunar í tónlistarfræðum, — og auðvitað varði hann öllum tóm- stundum sínum við liljóðfærið sitt (píanóið) ýmist við æfingar, eða Jiá að hann var að fikra sig áfram með að koma í búning sínum eigin hugmyndum. Hann sagði af sér embættinu 1828, eins og áður segir, og að yfir- skini liafði liann heilsubrest og læknisvottorð til þess að komast til Ítalíu. Þar dvaldi liann í þrjú ár, ýrnist i Mílanó, Róm eða Neapel, og gerði sér far um að hafa sem mest not af þeim kynnum sem liann átti kost á að hafa jiar af tónlist og tónsnillingum, — og þar kyntist hann auk annara, Jieim tónskáld- unum Donizetti og ’Bellini. Á þessum árum mun liafa vakn- að hjá lionum og verið að brjótast uni í liuga hans hugmynd um að semja stóra, þjóðlega óperu. En hann þóttist ekki vera til þess fær, að svo komnu, og lagði Jiá leið sina til .Berlínar til þess að afla sér fullkominnar hljómfræðimenntunar. Leitaði hann til mikils metins kenn- ara, sem Delin hét, og virðist liafa skilið livað Rússa þessum kæmi að bestum notum, — því að þá var Glinka orðinn 29 ára gamall. Leiddi hann Glinka stystu leið í gegnum FramJialcl á bis. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.