Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 15.06.1945, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Övve ^icbter-Tricty: 10 einnig liann hefði einhverntíma alið mann- legar tilfinningar í brjósti. Það var eins og Morton hefði skilið liann. — Jæja þá, sagði hann þurrlega. Þetta er liryllileg slátrun, en við getum ekki vikið til baka fyrir neinu úr því sem kom- ið er. Öryggi okkar er undir því komið að enginn komist af, sem gæti lcomið okkur í rafmagnsstólinn. „The Eagle“ er nú komið að fordyri hinnar miklu ráð- gátu. Mættum við sjálfir, þegar þar að kemur, fá svo hægan og skjótan dauð- daga! Þá kvað við skot. Kúlan ldesstist flöt á einni járnstoð- inni, rétt við hönd Mortons. Nokkrir menn römhuðu fram úr þokunni. Morton brosti kuldalega. Og í einu vetfangi vatt hann sér langur, og krankalegur út fyrir borð- stokkinn. Svört og sótug hönd teygði sig á eftir honum og náði í öxl hans, en sleppti fljótlega takinu þegar Morton sneri uppá, og í einu liandtaki með liinum Iiræðilegu krumlum sínum vatt hana úr liði. Kyndarinn sem höndina átli, hrökklað- ist aftur á hak og lenti í fanginu á fé- lögum sínum, en Morton livarf með hæðn- ishlátri. Þá gerðist nokkuð mjög merkilegt. Áð- ur en Morton komst niður á þilfar snekkj- unnar var eins og risaliönd tæki í þoku- slæðuna og svifti henni burt. Þúsundraddað fagnaðaróp kvað við frá hinu óltaslegna fólki. Nú varð því ljóst, hvernig í öllu lá. Það sá litlu grámáluðu lystisnelckjuna renna frá skipsliliðinni, um leið og sá siðasti af ræningjunum var koininn um borð. Skammbyssuskotunum rigndi á eftir snekkjunni, en það var ei'f- itt að finna nokkurt skotmark. Rúðurnar í stýrisliúsinu mölbrotnuðu en kúlurnar hittu engan. Nú liöfðu einnig farþegarnir á fyrsta farrými brotist út á þilfarið i skrautlegum veisluklæðum og þeir hringsnerust æpandi og öskrandi. Konurnar heimtuðu skartgripi sína og þúsund ógnandi hnefar voru steytt- ir á eftir sjóræningjasnekkjunni, sem í löngum sveig tók stefnuna til suðurs. Vélamennirnir tóku til starfa síns, og einn af stýi'imönnunum tók við stjórn skipsins. Skrúfurnar byi’juðu að snúast og tröllaukið skipsbáknið stakk stefninu í kjölfar sjóræningjanna. En þokan á Nýfundnalandsmiðunuxxi er duttlungafyllri en nokkur kona. Áður en skipið var komið á ski'ið lagðist þokan aftur yfir þilfar þess, jafn svöi't og fyrr, sólin sortnaði og „Tlie Eagle“ varð aftur að senda neyðaröskur sín gegnxim hinn úlfgráa di'ottnai'a. Það var aftur orðið ráðþrota og vai'ð að þreifa sig áfram. Loftskeytamaðurinn reyndi að konxast í sanxhand við „Cape Cod“ en þá kom það í ljós að einhver hafði klippt loftnetið sundur. Það var ekkert að gera annað en að halda áfram nxeð hægri ferð og bíða eftir því að þok- unixi létti. Snxátt og snxátt komst allt í sama liorf um borð í skipinu. Evans yfir- lxöfuðsmaður fannst hvergi. Skipstjórinn var líka horfinn og nálægt tíu manns lágu dauðir eftir viðureignixxa við sjórænixxgj- ana. Hættan virtist vera liðin hjá og þrátt fyrir hið ixxikla tjón, senx menn liöfðu oi'ð- ið'fyrir — og það var óhætt að segja að það skifti xxxörgunx miljónum — fór öll- um að vei'ða rólegTa aftur. — Eix þeir vissu eldci að xxeðst niðri í kjölsogi skipsins var vítisvélin, sem útbú- in var á rannsóknastofu Mortons sjálfs nxeð sprengiefni, sem var nxargfalt kröft- ugra heldur en bæði dynamit qg melinit. Þeir vissu ekki að þeir áttxi aðeins nokkr- ar mínútur eftir ólifaðar. Ef til vill skaxit þó einhverri hugsun um tortímingu upp i liugunx þeirra — eins og þytur fi'á fjar- lægum heixxxi, þar senx allt dreynxir i eilífri ró. XII. Á öldunum. Það senx nú gex'ðist, hefir ekkert auga litið. Og enginn hefir getað skýrt frá því hvei-nig lxið tígulega skip vai'ð að lúta í lægra haldi fyrir níðingslegasta samsæri senx nokkurntínxa hefir orðið til í huga stói'glæpaixxanns. En að „The Eagle“ var sprungið í loft upp og horfið með manni og mús, var stað- reynd. Hvei'su fljót eyðileggingin liefir vei'ið vita menn ekki, en allt bendir til þess að skipið hafi á svipstundu rifixað í nxarga liluta og sokkið á fáum augnablikum. Ári seinna var einn af þorpurum Mor- tons handtekinn, og þá upplýstist að hann var einn úr ræningjaflokki hans og að hann hafði vei'ið unx borð í „Jaap van Hupsmann" á Nýfundnalandsmiðunum þennan öx-lagaiíka dag. Hann lxét „Sulli- van“ og hann var sendur i rafmagnsstól- inn. Það var kaldrifjaður hundur, þessi Sullivan. Þegar hann sal í stólnum og böð- ullinn snerti bahdfangið sem átti að senda nxörg þúsund volta straum í hans svnduga skrokk, svaraði hann þannig spurningum prestsins um hvort Iiann iðraðist: — Jú ég iðrast eins. — Eg iðrast þess að við skyldum ekki vera nær „The Eagle“ þegar vítisvélin sprakk. Það lxlýtur að liafa verið áhi'ifameiri sjón, heldur en allt það sem maður á kost á að sjá í kyikmyndunum. — Heyrðuð þið þá ekkert, spurði prest- urinn og hryllti við. Þá bi-osti Sullivan. — Jú svaraði hann. — Við lieyi'ðum væl, eitt einasta xxeyðaróp, aðeins bi'ot úr sek- úndu. Það var þúsundraddað skelfingaróp, það hljómar ennþá fyrir eyrunum á nxér, herra prestur, eins og öllum kirkjuklukk- unx New York-boi'gar sé hringt. Þá tók böðullinn í handfangið og hið ruddalega bx-os þessa afbrotanxanns, stirðn- aði í dauðanum. . . . ...... Það var líka önnur mnneskja senx heyrði þetta neyðai'óp. I liennar eyrunx lét það eins og boðskapur eilífrar skelfingar. Það var ung stúlka, senx velktisl eiix á bát, unx það bil hálfum nxílufjórðung frá skipinu. Hún hrökk í kút af ótta við þennan hoðskap unx nxesta hainileik aldarinnar. Ex'y’ Westinghouse vænti sjálf dauðans. En þó ól liún í brjósti veika von um það að henni auðnaðist einhverntínia að hefna þessa angistai'óps, er alltaí' nxundi liljónxa fyrir evrunx liennar. Ilún gat ekkert gert. Hún var sjálf leik- soppur í höndiuii örlaganna — veikbygð kona, senx ekki gat svo mikið senx róið ár, hvað þá meir og nú rak hana í blindni án mai’ks eða miðs, úti á opnu hafi. Hún liafði aldi-ei kynnst því livað ó- gæfa vai', liún lxafði aldrei verið veik, lik- anxi liennar var vel þjálfaður, þvi að hún hafði stundað íþróttir af miklu kappi. En allt þetta meðlæti hafði veikt liana og þreytt. Hún krafðist athafna í lífinu, en þeirra liafði hún alltaf fai’ið á íxiis. En nú liafði liamingjan — þessi seiga og hundleiðinlega hanxingja yfirgefið hana. Nú varð hún að horfast í augu við það, sem liana hafði aldrei órað fyrir. Nú stóð engin þjónustustúlka við dyrnar hennnr og beið eftir skipunum. Og það skreið ekki hópur snxeðjulegra aðdáenda við fæt- ur hennar. Nú var enginn framar, senx hjálpaði lienni. Nú var liún upp á sjálfa sig komin — hugrekki sitt, þolgæði og snari'æði. Skjálfandi sveipaði hún að sér hlýjum frakkanum sem stýi'imaðurinn fékk henni. Hann var rakur af blóði úr sárinu á síðu lians, en hún tók ekki eftir því. Hún nxint- ist liins föla andlits hans og blárra ótta- lausra augna hans, er nú voru lokuð að eilífu. Svo datt henni allt í einu Stokton nxajor í hug. Andliti hans mundi liún aldrei gleynxa. Og slyppi lxún lifandi frá þessu, þá skyldi hún elta lxann íxxeð ölluni lxeinxs- ins lögregluþjónunx. Hann skyldi fá að boi’ga fyrir þetta — þessa hræðilegu soi'g, sem bx'áðunx mundi dreifast um alla jörð- ina. Nxi varð henni ljóst, að litli feiti ná- unginn nxeð þýðu og hljómmiklu í'öddina, sem lienni hafði fallið svo vel í geð, var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.