Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1945, Page 5

Fálkinn - 06.07.1945, Page 5
F Á L K I N N 5 Kyndarinn heima hjá sér, yfir morgunnmtnum hjá kellu sinni. sé á tengslunum, þó að það komi mjög sjaldan fyrir. Á leið- inni verður kyndarinn að sjá um, að eldurinn logi jafnt og þétt og kafni ekki; verður því oft að skara í og ekki má bæta of miklu á í einu. Líka verður að gæla þess að fara sparlega með eldsneytið. Kvnd- ingin er list út af fyrir sig', og mjög er það misjafnt live kynd- arar eyða miklum kolum, þótt leiðin sé hin sama og lestirnar jafn þungar. Kyndarinn tekur um sjö pund af kolum á skofl- una í einu, og á 100—500 km. leið verður hann að moka nokk- rurii smálestum af kolum á eldinn. En hjá glöggum kynd- ara kemst það upp í vana að skammta vélinni mátulega og' hafa eimþrýstinginn jafnan og hæfilegan. Það verður ósjálf- rátt. Jafnframt því að kynda verð- ur kyndarinn jafnan að fylgj- ast með þrýstimælunum á gufu- katlinum, sjá um að ketillinn fái hæfilega mikið vatn i stað þess, sem fer í súginn, og eins að hafa gát á yfirhituninni og hringrásinni. Þess á milli verð- ur hann að taka eftir merkj- unum, sem gefin eru frá stöðv- ununi. Hann hefir alltaf nóg að liugsa. Þegar ferðinni er lokið le’ysir kyndarinn eimreiðina frá lest- inni og ekur henni í skýlið. Ef svo stendur á, að snúa þarf henni við þá hjálpar hann til að slýra hverfiskífunni, sem eimreiðinni er snúið á. Hann gefur skýrslu um ferðina, tí- undar númer eimreiðarinnar, segir nafn sitt og lestarstjórans, komutima og þessháttar en um- sjónarmaður eimreiðarskýlisins skrásetur allt þetta. Siðan er eimreiðinni ekið að kolabingn- um og kláfurinn fylltur, og enn verður kyndarinn að m(/ka til kolunum meðan fyllt er á. Síðan er eimreiðinni ekið að öskugryfjunni og' nú tæmir kyndarinn alla öskuna úr stóni og lireinsar liana og ristarnar. Síðan er eimreiðinni loks ekið inn í sinn hás. Að því húnu fer kyndarinn og lestarstjórinn með öll verkfærin og skilar þeim i verkfærageymsluna. — Síðan eru þeir „afskráðir“ eft- ir dagsverkið hjá verkstjóran- um og spyrja hvenær þeir eigi að koma næst. Oftast nær er það á sama tíma daginn eftir. Víða er það meðfram fjöl- förnurn járnhrautum að gisti- hús eru handa lestarstjórum og kyndurum, þar sem þeir gela verið nætursakir þegar þeir eru leystir af verði á endastöð eða miðri leið. Þar fá þeir allan beina fyrir sanngjart verð, en stundum liafa járnbrautar- mennirnir með sér mat og fá hann hitaðan fyrir lítið verð. Oftast nær eru þeir elcki nema eina nótt að heiman í senn. Þá er þeim séð fyrir ókeypis gistingu, og oftast nær hefir hver maður herbergi fyrir sig. Á þessum stöðum er víðast liægt að fá þvegið af sér, þar er hað, veitingaskáli, setustofa og sumstaðar garður, sem hægt er að vera í. I ygilcg IJósinynda- Iirögrð i Hollyuood. Þegar þeir sem fara höndum um kvikmyndahadritin í Hollywood áður en að fari'ð er að taka mynd- ina eftir þcim, eru i vandræðum með að lýsa hvernig eigi að taka þetta eða liitt, skrifa þeir hara: „Þetta er Fulton-hrella". Við skul- um sem dæmi segja, að i frum- handritinu standi: „John kemur inn í herbergið og fer úr fötunum. — Höfuðið á lionum er ósýnilegt. — Jafnótt og hann afklæðir sig að fullu hverfur likaminn líka, þvi að það eru aðeins fötin, sem sjást. Og um leið og hann tínir af sér síð- ustu spjörina sést enginn John.“ Eða: „ljósmyndavélin lireyfist upp Fimmtastræti 'þangað til komið er fast að skýjakljúf. Þá lireyfist hún uppeftir húsveggnum að 60. liæð og hverfur þar inn um glugga.“ Maðurinn, sem vitnað er til lieit- ir John Fulton og er forstöðumað- ur „myndabrelludeildar“ Universal- kvikmyndafélagsins. Fulton er 43 ára. Það er liann sem á heiðurinn af ýmsum „brellukvikmyndum“ svo sem „Ósýnilega manninum“ eftir H. G. Wells, „Ósýnilegu konunni“ „Topper" og öðrum myndum i svipuðum stíl. Fulton er ekkert banginn við að segja öðrum frá brögðum, sem hann beitir til að ná þeim ótrúlegu myndum, sem frá honum eru komn- ar. „Áður óttuðust kvikmyndafé- lögin, að ef óhorfendurnir skyldu ljósmyndabrögðin, sem beitt er, mundi þeim ekki þykja neins um þau vert,“ segir hann, „en ég liefi aldrei veri'ð trúaður á það. Mér finst að ef l'ólkið hefir áhuga fyrir liinni tæknilegu hlið kvikmyndatökunnar þá fari það sérstaklega i kvikmynda lnisin til þess að athuga brellurnar, en ef ekki, þá nýtur það sjón- hverfinganna. Eg segi liverjum sem hafa vill frá brögðum þeim sem ég' beiti.“ Brögðin sém þarf til þess að taka „ósýnilegt fólk“ eru alls ekki flók- in. Um ósýnilega manninn, sem fer úr öllum fötunum, segir Fulton þetta: „Vitanlega er maðurinn þarna á myndinni, en ég liefi lokað úti allt það af honum, sem ekki má sjást. í þessu dæmi á allt að vera sýnilegt af honum nema höfuðið. Eg ljósmynda manninn meðan hann kemur inn, og hefi svart flauels- tjald bak við hann. Síðan bý ég til svört pappírssnið á rannsókna- stofunni, sem nákvæmlega þekja höfuð mannsins á myndinni, sem tekin var. Með þeim tækjum sem fyrir hendi eru, er auðvelt að gera þetta með fullri .nákvæmni. Svo ljósmynda ég stofu án leikandans Frh. á bls. l'r. Til hægri: John Fulton í stálnum, að breyta „dagmyndum í næturmyndir". — Að ofan: Úr myndinni ,,Three Cheers for the Boys“, sem tekin var af John Fulton.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.