Fálkinn - 06.07.1945, Qupperneq 9
F Á L K I N N
9
ekki erfitt að liugsa um liann. Bill
hafði svo mikinn áhuga fyrir henni
og fyrirtæki hennar. Henni fanst
með sjálfri sér, að nú væri hún
búin að ná gleði sinni aftur.
Kvöld eitt nokkrum vikum seinna
þegar þau fóru akandi heim, spurði
Bill hana, hvort hún vildi verða
konan sin. Þau sátu þögul um
stund. Selma hugsaði! Bil! krefst
þess ekki af mér, að ég eigi að
elska hann, og' liann segir, að hann
vilji gera allt, svo að ég verði
hamingjusöm, og hann hefir ekkert
á inóti því, að ég haldi áfram við
verslunina. Nú hversvégna ekki?
Ást Lunds á mér virðist hafa ver-
ið ímyndun ein. Hversvegna ekki
velja lriðinn og öryggið, sem .Bill
getur gefið mér í staðinn? Og áður
en þau skildu um kvöldið, var
Selma orðin heitbundin Bill.
Verslunin gekk ekki iengur vel.
Það var kominn keppinautur liinum
megin við götuna, stór nýtísku versl-
un, og hún tók viðskiftavinina henn-
ar.
,,Eg sagði sendisveininum mín-
um upp í kvöld,“ sagði hún við
Bill eitt laugardagskvöld. Eg er
lirædd um að ég verði að fara að
loka versluninni. Eg get ekki keppt
við Croxtons.“
„Selma, hvað segirðu!"
„Ó, ég er nú eiginlega ekki leið
út af því. En ég er orðin þreytt á
þessari sífelldu baráttu og sam-
keppni um viðskiflavinina."
„Nei, þú ert það ekki. Hugsaðu
um framtíðina. Hugsaðu um, hvað
jiað hefir mikla þýðingu fyrir liig
að hafa verslunina og innvinna þér
jiina eigin peninga. Alll jiað sem
þú-getur fengíð fyrir þá. Silkisokka
og' ýmislegt annað. Þú mátt alls
ekki glata sliku.“
Hún virti fyrir sér andlit lians og
sá, hversu mikinn áhuga hann hafði
á því, að hún héldi versluninni
áfram.
„Jú, en ef ég vildi helst vera
laus við allt þetta erfiði,“ sagði hún
brosandi.
„Þú mundir sjá eftir þvi. Þú
mundir sjá eftir því alla jiína æfi.“
„Nei, það held ég ekki.“ Og svo
bætti liún við. „En af hverju tekur
þú þetta svona nærri þér, Bill? Eg
liélt lielst að þú mundir verða svo
glaður að geta liaft konuna þina
heima ti! að hugsa um heimilið,
lieldur en að standa í blómabúð
allan daginn."
„Jú, það skal ég segja þér,“ út-
skýrði hann og varð rjóður í fram-
an, „peningar eru jú alltaf pening-
ar.“
„Já, en ég skil ekki, að þú þurfir
að hafa áhuga á þeim.“
„Maður hefir alltaf not fyrir pen-
inga, Selma, og þó að þú mundir
ekki græða neitt sérlega mikið, þá
— Jiá hjálpar það, þótt litið væri.“
Selma sat slirð eitt augablik.
BilJ liorfði kvíðafullur á hana. Svo
stóð hún, hægt á fætur. Peninga!
Hún starði á Bill. Hún rifjaði upp
fyrir sér liið ástfólgna hugðarefni
lians: — Peninga — græða peninga
— metnaðargirni — peninga. — !
„Tölum Jiá ekki meira um það!“
Hann sagði það með áherslu. En
áherslan varð dálítið klaufaleg.
Selma var kona og sá jiessvegna í
gegnum blekkingarvef hans.
„Þetta meinar jiú alls ekki,“ sagði
hún. „Nú skil ég það. Áhugi þinn
á versluninni var sprottinn af
hreinni ágirnd.“
Lund, luigsaði liún, liafði einnig
verið ágjarn, en hann var lieiðar-
legur. Bill var ágjarn, en liann leit-
aðist við að leyna þvi með að láta
sem hann elskaði hana. Hún liélt
áfram:
„Þú vildir lielst eiga konu, sem
ynni fyrir sér sjálf. Það mundi
vera jtægilegt fyrir þig. Mér lellur
það illa, að þurfa að særa þig. En
það ætla ég að segja þér, að livort'
sem ég liætti við verslunina eða ekki
jiá verð ég aldrei konan þín.“
„Já, en Selma, ég átti bara við,
að ef j)ú liéldir áfram versluninni
og — og' græddir eittlivað sjálf,
mundir l)ú hafa betri aðstæður til
])ess að kaupa þér alskonar munað,
sem allar konur hafa mætur á.“
Hún brosti háðslega: „Þó að ég
græddi tugþúsundir á ári, myndi ég
ekki svifta neinn mann jieirri á-
nægju, sem hann nnindi hafa, af
j)ví að gefa mér alla j)á hluti, sem
eru einkaréttindi hvers maniís að
kaupa, fyrir þá konu, sem hánn elsk-
ar. Og ef hann hefði ekki elni á
því, mundi ég með gleði vera án
j)eirra.“
Hún tók hringinn af fingri sér
og kastaði honum svo hann skopp-
aði eftir tiinni gljáandi borðptötu.
„Selma, þetta getur ekki verið
meining þín.“
„Þetta er meining mín!“ æpti hún
„Farðu! Það er allt búið á milli
okkar.“
„Selma, mér þykir það leitt, að
ég skildi hafa vahlið þér vonbrigð-
um. En við erum nú ekki annað
en manneskjur. Og hver og einn
hefir sinn veika punkt.“
„Já, það veit ég. En þetta get ég
ekki fyrirgefið.“
Bill yfirgaf hana, eins og Lund
hafði gert, og hún varð ein eftir i
herberginu. Henni hafði aldrei þótl
vænt um .BiII og þessvegria varð
lienni ekki eins mikið um það,
eins og l)egar liún þurfti að skilja
við Lund. En hún var ekki laus
við einverutilfinningu. Tilfinningu,
sem hún varð nú að yfirvinna sjáll'.
„Þú hefir verið flón,“ sagði hún
við sjálfa sig. „Á einn eða annan
hátt hefir þú framið örlagaþrungið
glappaskot. Þú hefir leitast við að
vera öðruvísi, en þú ert, og' nú —“
„Hvað ætlar l)ú nú að gera?“
spurði Nell frænka hennar daginn
eftir, þegar Selma hafði sagt henni
hvernig komið var.
„Útvega mér vinnu — í blómabúð,
þar sem ég get ferigið tvö huridruð
krónur á inánuði. Eg ætla eklci að
verða of heimtufrek. Eg er búin
að venja það af mér. Eg liefi háð
mína baráttu og ég liefi allt í einu
uppgötvað, að það er ekkert að
berjast fyrir.“
„Fyrir konu,“ sagði frænka heriri-
ar, „er það aðeins einn lilutur, sem
er þess virði að barist sé fyrir og
það er ástin."
„Ástin er ímyndun. Hugsaðu um
Bill — ást hans er einungis pening-
ar. Og Lund — nú, já.
En livað ætlar jni að géra, frænka
ef ég hætti versluninni?"
„Ó, ég get nú séð fýrir mér sjálf.
Eg hefi eftirlaun min.“
Siminn hringdi. Nell frænka ans-
áði i liann. Selma gaf samtalinu
engan gaum, fyr en hún licyrði hana
liefna naf sitt.
„Selma? Allt búið vinur minn.
Hún er orðin þreytt á þessari erfiðu
samkeppni. Þér verðið heldur að
koma sjálfur og sjá liana. Komið þér
strax. Maður á aldrei að láta hag-
stætt tækifæri ganga sér úr greip-
um.“
Heyrnartólið var látið á.
„Hver var þetta?“ spurði Selma.
„Það var Lund.“
Kinnar Selniu urðu eldrauðar.
„Lund — hérna — hérna i ....
„Hann kom heim frá Egyptalandi
fyrir nokkrum dögum síðan. Eg'
mætti honum á götunni fyrir stuttu
og við tókum okkur langan göngu-
túr saman. Hann er liið rauða gull,
Selma.“
„Þú meinar að hann sé ríkur.
Bill er einnig rikur.“
„Þú veist vel hvað ég meina. Þú
þarft ekki að’ standa liér vina mín,
og líta út fyrir að vera óttaslegin.
Lund er á leiðinni hingað. Og liann
er auðugur af öllu. Og það er aðal-
atriðið.“
Selma stóð og starði fram fyrir
sig. Lund var á teiðinni hingað. En
Lund var eigingjarn, eins og Bilt.
Hversvegna ættu hún nú allt i
einu að fara að láta undan Lund?
Lund sagði: Eg elska þig! En hann
meinli: Eg krefst þess, að þú verð-
ir eins og ég vil liafa þig. Og
samt sem áður, ást er ást. Auður
er auður.
Hún fór inn i litla lierberið inn
af versluninni og greiddi tjósgula
hárið sitt. Hún púðraði sig. Hún
n’áði í varalit og fór að mála sig.
„Þetta er allt óþarfi, Selma!“
Hún sneri sér allt í einu við.
Blóm, borð og stólar altt hringsner-
ist fyrir augum hennar. Hún heyrði
aftur hina töfrandi röddu, hinn ó-
mótstæðilega, seyðandi, loltkandi,
ertandi raddhreim
„Góðan daginn!“ sagði hún og
leitaðist við að ná valdi yfir sér.
„Við saman aftur. Selma!“ sagði hann
og tók liendur liennar. „Nú er atlt
sariian öðru visi en þá. Þú sjálf lika.
Eg veit um altt — verslunina —
hina röfnu trúlofun — allt. Selma,
hvernig vogaðirðu þér að líta á
nokkurn annan! Þú ert mín, og
það hefir þú alltaf verið. Eg er kom-
inn frá Egyptalandi, til þess að vera
liérna. Eg' liefi fengið ágæta stöðu
í aðalvérsluninni hérna i London.
Mikið kaup, Selma. Allt í lagi. Og
þú getur hatdið áfram verslun þinni
ef þú villt.“
Hún staði á hann. Hann liorfði i
augu hennar.
„Eg veit ekki, hvað það er sem
hefir breytt j)ér, Selma. Eg veit
bara að á sama augnabliki, sein
ég kom hingað inn og sá l>ig, vissi
ég, að þú varst hin rétta. Selma
iriin!"
Og liann tók tiana i faðm sér.
„Það var alls ekki, af því að ég
vitdi koma vilja mínum fram, að
ég óskaði að þú skyldir hætta við
verslunina. Það var bara einungis
af því, að ég vildi helst, að þú gerðir
eitthvað, sem jni hefðir ekki ánægju
af, og sem þú gerðir bara mín
vegna. Skilur þú? En segðu mér —
hver er ástæðan fyrir j)ví, að þú
hefir breyst svoria?“
„Eg veit það ekki. Það litýtur að
vera af því að ég elskaði þig og
lét þig fara — og alll frá þeirri
stundu var líl'ið svo tilbreytinga-
laust,“ sagði hún lágt.
„Selma Selma — el' ég segði
nú, að j)ú skyldir halda áfram
versiuninni."
„Eg vil alls ekki tala um það.
Það liefir svo litla þýðingu fyrir
mig á þessari stundu. Það eina,
sem ég kæri mig um, er að þú
kyssir mig.“