Fálkinn - 06.07.1945, Side 11
F Á L K I N N
11
Um stjörnuspeki
Eíiir Jón Rrnason.
Stjörnulestur, frh. — Stundsjáin birt
í 15. tbl. þ. á.
Merkúr og Mars í slœmri afstöðn.
AfstaSa þessi er nú samt sem áSur
ekki svo mjög slæm, því að hún
gerir hugsunina sterka og fljóta til.
Hugsunin hneigist að vísindalegum
athugunum.
í ræðu er þér hætt við að taka
kröftuglega til orða á köflum.
Merkúr og Satúrn í góðri afstöðu.
- Hugsunin er styrk og djúp og
gæti fengist við dull'ræði. Góðan
skilgreiningarhæfileika liefirðu. Þú
gætir orðið kunnur fyrir ritstörf
og' lieimsspekilegar athuganir.
(í fjórum síðustu klausunum héf-
ir verið lýst hugsanahæfileikanum
og er hann ætíð séður í Merkúr
og afstöðu hans til annara pláneta
og i hvaða luisi hann er og merki.
Er þá búið að lýsa hinni jarðnesku
eða ytri afstöðu, sem fundin er í
sólrisumerkinu, einstaklingseðlinu,
sem sést í sólafstöðurtni, persónu-
ieikanum, sem lesinn er út úr af-
stöðum tunglsins og loks hugsun-
inni, sem lesin er úr afstöðu Merk-
úrs.)
(Þá eru öll húsin, að því fyrsta
undante.knu, sem búið er að lýsa,
iekin i röð hvert á eftir öðru og'
þeim lýst afar stuttlega hverju útaf
fyrir sig.)
Fjárhagur. — Júpiter var við
austursjóndeiidarhring og bendir
það á heppni nokkra í fjármálum,
og þú munt auðgast á vissu skeiði
elinnar. Það geta samt sem áður
komið tímar, sem verða þér örðug-
ir í þessum efnum, en yfir höfuð
ættirðu ekki að kvíða i þessum efn-
um. Þessi pláneta veitir mesta liam-
ingju um miðbik æfinnar, með til-
liti til fjárafla ætti fimmtudagur
að vera þér heiliaríkur.
Ferðalög, stuttar ferðir. — Merk-
úr ræður 3. húsi. — Afstaða þessi
bendir á mikil ferðalög og að þú
ferðist mikið á 1 ífslei'ðinni. Þú hef-
ir mikið yndi af ferðalögum og að
skoða merka staði. Þú gætir liaft
á hendi atvinnu, sem krefðist mik-
ilJa og stöðugra ferðalaga. Þú nnint
öðlast fræðslu á ferðalögum þínum,
en þó sérstaklega munt þú safna
reynslu og hagnast á þeim af þess-
um ástæðum. Áhrif þessi eru heilla-
vænleg fyrir hið luigríka lif þitt
og einnig fyrir hina ytri starfsemi
þína, en að ná föstum tökum á hug-
anum er þér örðugra, því að þér
hættir til að breiða hann of mjög
út og þreyta hann. Þú ættir því
að iðka fasthygli.
Lífsafstaða. ----- Venus ræður 4.
húsi. Friðsæll verður seinni hluti
æfi þinnar, einkum hvað ytri af-
stöðu áhrærir. Lífsafstaðan verður
hetri og þér líður betur seinni hluta
lífs en fyrri og þeir, sem eru þér
áhangandi eða bundnir á einlivern
hátt, nuinu gera allt, sem í þeirra
valdi stendur til þess að fullnægja
ósluim þínum.
Framtak. Mars ræður 5. liúsi.
— Bendir það á þrótt og hæfileika
lil þess að fást við framtak í ýmsu
tilliti og ef þú gætir þess að fara
gætilega og beita dómgreindinni,
þá gætirðu fengist við hagfeld við-
skiftamál, en áhættu ættirðu að
varast og fjárhættuspil. Hafðu gát
á að hafa engin óyfirveguð við-
skifti við konur. Örðugleikar gætu
orðið á leið þinni í sambandi við
börn.
Veikindi. — Satúrn ræður 6. húsi.
— Veikindi muntu búa við á vissu
skeiði lífsins, sem eru langvinn og
örðugt að lækna, veikindi í lifrinni
og maganum og Asthma gætu komið
til greina. Hafðu gætur á mataræð-
inu og liafðu reglubundna hreyf-
ingu og varastu alla kælingu.
Kvonfang. — Venus var í Mey. —
Það bendir á það að þú munir
frekar elska frelsið en að binda
þig einhverri. En ef svo vill verk-
ast að þú kvongist, þá er liklegt
að sú sem þú kvongast muni lægra
sett í mannfélaginu og að likindum
nokkuð yngri en þú.
(Vegna þess að engin idáneta
er í sjöunda húsi, þá eru áhrif
þessi lesin út úr afstöðu Venusar og
stjörnumerki því, sem hún er stödd
i.
Saifia máli gegnir um 2. hús, fjár-
afla, að þegar engin pláneta er i
því húsi, þá eru afstöður Júpíters
og Venusar athugaðar, ef önnur-
livor þeirra eða báðar eru nálægt
fjórum sterkustu punktum stund-
sjárinnar, austur- eðá vestursjón-
deildarhring eða hádegis- eða mið-
næturmarki. Hér er Júpiter tekinn
])ví liann er við sterkasta punkt
stundsjárinnar, austursjóndeitdar-
hringsinark.)
Erfðavon. — Satúrn ræður 8. húsi.
— Það eru mjög lítil likindi til
þess að þú eignist fé við dauða
onnara og ekki iieldur að öðrum
leiðum, t. d. í sambandi við kvon-
fang eða samverkamenn.
Heimspeki. — Satúrn ræður 9.
húsi. — Bendir það á festu og
fasthygli og að þú hafir alvarlegan
áhuga á öllu því sem viðvíkur trú-
málum. Þú ert heirnsspekilega hugs-
andi og liefir víðtækar hugmyndir
um allt, sem lelst hærri hugsun, og
yfirnáttúrleg viðfangsefni eru þér
hugstæð. En afstaða ]>essi er ekki
eins vænleg til langferða í önnur
lönd og æskilegt væri.
Atvinna. — Breytilegt merki var
yfir 10. húsi. — Atvinnan er venju-
lega á þeim leiðum, sem almennar
eru kallaðar, en sækstu ekki eftir
því að ná áliti eða frægð í sam-
bandi við atvinnu. Þér mun heppi-
legra að vera i þjónustu annara
frekar en að vinna upp á eigin
spýtur. En takirðu að þér umsjón
rekstrar á fyrirtæki, þá er best að
það hafi stuðning almennings eða
hins opinbera frekar en einstakra
manna, Ef til vill munt þú hafa
með fleiri en eina atvinnugrein að
fásl samtímis.
Vinir. — Mars ræ'ður 11. húsi. —
Afstaða þessi er ekki heppileg með
tilliti til vina, því hún bendir á
missætti og þráttanir á milli þin
og vina þinna, einkum á vissu skeiði
lífs þíns. Þú múnt komast í kynni
við hermenn og lækna eða menn,
sem eru mjög framtakssamir og leita
eftir áliti og metorðum. En varastu
deilur og vertu aðgætinn i vali
vina. Áhrif þessi benda á sterkar
óskir og vonir, en þær munu eigi
rætast nema fyrir eigin dugnað
- FEGRUN OG SNYRTING -
Anne Shirley er smávaxin fegurðar dís.
Oft heyrir maður smávaxnar
stúlkur barma sér yfir þvi, hva'ð
þær séu skelfilega lágar i lofti, en
það er vissast að leggja ekki um of
trúnað á armæðukvartanir þeii'i'a,
því að venjulega er það svo, að
þær meina ekki nema litið brot
af því, sem þær segja. Þær vita
vel, að það er í alla staði ákjósan-
legra að vera ol' lítil og grannvaxin
en of stór og fyrirferðamikil.
En stundum vill svo til að maður
rekst á eina á meðal þeirra, sem
er svo illilega rugluð í ríminu, að
hún hefir ekki vit á að haga klæðn-
aði sínum eftir líkamsbyggingu, en
sýnir þann fáránlegan kjánahátt að
skarta sig með siðum pilsum og'
háuin höttum. Og hvernig keiiuir
slík stúlka manni fyrir sjónir, ef
mér leyfist að spyrja? Likust þvi
sem amma gamla hefði lánað henni
gömlu sparifötin sín! Háir hælar
geta aukið líkamshæðina litið eitt,
en ef hæð þeirra fer yfir hófsam-
legt takmark, ])á setja þeir allan
líkamann út úr jafnvægi, og slíkt
getur liaft æði óglæsileg áhrif á
göngulagið og alla framkomu. Smá-
vaxin kona þarf ekki að eiga við
neina erfiðleika að stríða í fatavali.
Hún ætti að klæðast fremur skær-
litum kjólum og fallegum en fábrotn-
um og litlum höttum. Daufir litir
hæfa henni alls ekki, vegna þess
að þeir gera liana jafnvel enn
smávaxnari i augum annara. Rönd-
óttir kjólar koma ekki til mála, og
best er að forðast allar þverfell-
ingar í sniðinu. Smávaxin stúlka
ætti ekki að reyna að auka fyrir-
ferð sina í augum náungans. Hún
ætti öllu öðru fremiir, að samræma
klæðaburðinn hinu smágerða vaxt-
arlagi þannig að hin snotra fegurð
hennar fái að njóta sín. Slík stúlka
þarf sannarlega elcki að vera í
vandræðum með kjóla og önnur
fatakaup. fmyndið ykkur, hvílíkt
hörmungarstarf ])að er i'yrir stóra
og óþarflega stæðilega stúlku að fá
sér eitthvað fatakyns. Breytingar og
aftur breytingar! Guð minn góður!
Þá er nú betra, að vera lítil og laus
við slík vandræði.
„Mamma, fara þeir, sem segja ó-
satt, ekki lil himnaríkis?‘
„Nei, cuðvitað ekki, Villi minn“.
„En hvað það hlýtur að vera
einmanalegt í Himnaríki, þar sem
aðeins eru Guð og Georg Washing-
ton.“
þinn og stöðuga viðleitni. Varaðu
þig á því að treysta mönnum of
vel eða lána þeim fé, því að þú
átt á hættu að missa hvorttveggja,
bæði féð og vinina.
Meira.
Gunna litla var úti í kaffiboði í
fyrsta sinn á æfinni, og bún varð
eilítið hissa, þegar hún sá, að allir
lutu höfði, áður en byrjað var að
borða.
„Hvað eruð þið að gera?“ spurði
hi’i n.
„Við erum að þakka fyrir okkar
daglega brauð,“ var henni svarað.
„Gerið þið þetta aldrei heima hjá
þér?“
„Nei,“ ságði Gunna, „við borgum
alltaf fyrir brauðið."