Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.10.1945, Blaðsíða 1
Steðji heitir hamarinn Það kann að þykja skrít- ið að steðji sé kallaður hamar eða hamar steðji, en þó má yfirskrift þess- arar myndar til sanns vegar færast. Því að hamar er þetta, sem sést hér á myndinni, en ein- hver glöggur maður lxef- ir skírt hann Steðja, vegna þess lwe líkur hann er þeim höfuðgrip hverrar járnsmiðju, eim og glögglega má sjá á myndinni. — Um stærð Steðja þessa, sem áreið- anlega er stærstur meðal allra járnborinna nafna sinna hér á landi, mun nokkuð mega ráða með því að bera hann sam- an við þau mannanna börn, sem sjást neðst á myndinni. En þess verð- ur að geta um Steðja þenngn, að hann er ekki úr stáli eða járni heldur grjóti, og þvi meira að segja mjög linu, sem sé sambreyskingi móbergs og hnullunga. En þó gæt- ir þar þess, eins og sjá má í kinn Steðja til vinstri, að lög ólíkra bergtegunda skiftast þar á. — Steðji er einn af hömrunum við Keldunúp á Síðu, en af þeim hafa lesendur Fálkans séð sýnishorn fyrir nokkru. Ljósm.: K. Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.