Fálkinn - 12.10.1945, Side 10
10
FÁLRINN
VHGSVtf
U/GNbURHIft
,---------------------
S k r í 11 u r
i
j
Notaðu
Það getur verið nijög gaman að
læra náttúrusögu í skólanum, en
j)að er margfalt skemmtilegra að
gefa sjálfur gaum að dýralífinu í
ríki náttúrunnar. Margir drengir og
stúlkur geta farið í skógarför án
jjess að verða nokkurs annars vís-
ari en þess, að það eru lifandi
ósköp og skelfing inörg tré í skóg-
inum — og þann vísdórn liafa
margir meðtekið á undan þeim! En
það eru líka til drengir og stúlkur,
sem uppgötva eittiivað nýtt, við
nærri hvert fótmál. Það eru þau,
sem kunna að nota augun.
Við skulum nú einu sinni bregða
okkur saman út í skóg. Þú notar
augun vei, og allt í einu stendurðu
grafkyrr! íkorna-angi kemur hlaup-
andi með greniköngul, og ef liú
bærir vitund á þér, þá þýtur greyið
upp í næsta tré. Þetta er svo æsandi,
að þú þorir tæplega að draga and-
ann! Ikorninn tyllir sér nú alveg
ófeiminn á trébút, tekur greniköng-
ulinn á milli framfótanna og nagar
skurnina til þess að komast að
kjarnanum innan i henni. Það geng-
ur fljótt. Nú fleygir greyið frá sér
skurninni og þýtur upp í grenitréð,
og þú getur haldið áfram. (1.
mynd).
Þú heyrir lágt skrjáf í visnuðu
laufinu. Það er skógarmús, sem hef-
ir yfirgefið holuna sína. Hún finnur
líka greniköngul og vinnur að hon-
um á sama hátt og íkorninn — en
ef þú svo berð saman hina tvo af-
nöguðu köngla, þá kemst þú að
raun um, að músin hefir nagað
jcfnar en ikorninn.
Kröftugar barsmíðar gefa þér til
kynna að spæta er að afla sér ætis
— og sjáum til! Þarna er liún þá!
Það er gamalt beykitré, sem hún er
að rannsaka i von um lirfur og
pöddur — og ef þú hefir nú sjónina
i verulega góðu lagi, þá sérðu, að í
djúpar rifur á berkinum á gömlu
eikinni hefir verið stungið aragrúa
af hnetum. Þar hefir spætan verið
augun
i
að verki. Hún treður linetunum
þéttingsfast í rifurnar á eikarberkin-
um og heggur síðan á hontuskurn-
ina með nefinu, þangað til hún nær
kjarnanum.
Sá, sem vill teljast verulega slung-
inn skógarmaður, verður að kunna
allgóð skil á flestu því, er þar ber
fyrir augu. Til dæmis dýrasporum,
skordýrum, fuglum og mörgu, mögru
fleira.
Geturðu treyst þínum eigin augum?
Það getur komið fyrir að augun
í þér gabbi þig. Það er ekki þér
að kenna. Það stafar af því, sem
kallað er sjónvilla, og hana er ekki
hægt að varast. Hér hefirðu nokkur
dæmi uin sjónvillu. Klipptu þau út
úr hlaðinu og geymdu, þangað til
það kemur rigningardagur. Þá get-
urðu kanske skemmt þér og nokkr-
um leiksystkinum þínum við þau.
Copyright P. L B. Bo* 6 Copenhogen
Adamson kemur með þvottinn.
A. Hvort er stærra, drengurinn
Olsen fulltrúi sagði við ungfrú
Rannveigu:
„Mig dreymdi yður i nótt.“
,,Svo-o-o?“ sagði hún með tiu stiga
kuldarödd.
„Já, og svo vaknaði ég og lét
aftur gluggann og breiddi auka-
sæng ofan á mig.“
Maren í Ofanleyti fór til prests-
ins til þess að kvarta undan svall-
inu í manninum sinum. Hún vildi
fá skilnað.
„En hann er yður víst trúr, þrátt
fyrir allt?“ sagði presturinn.
„Eg veit ekki hvað ég á að segja
um það. Eg er til dæmis alls ekki
viss um hvort hann er faðir að
síðasta barninu mínu.“
„Heyrðu Ilansi: — Hvernig geng-
ur býflugnaræktin hjá þér?“
„Prýðilegá. Hún tengdamóðir mín
var stungin Jirisvar í gær.“
B. Lóðréttu línurnar eru samsið-
ungar.
Eigum við að veðja?
C. .Bilið a-b er jafn langt hilinu
h-c. Mældu og sannprófaðu.
— Segðu mér nú alveg eins og
er. Finnst þér ekki vera tími til kom
inn, að ég l'ái göngudragt að vera
í?
— Olga, það er einhver að hrópa
á hjálp. Eigum við ekki að atlniga,
hvað er að?
Því J)á það? Við fáum áreiðan-
lega að vita J)að í blöðunum á morg-
un.
Líkaminn og sálin.
Framhald af bls. .9.
um. „Hún fékk hægt andlát?“ Ég
kinkaði kolli. — „Og dó ánægð.
Hún liafði lokið hlutverki sinu. Nú
cr ])að aðeins likami hennar, sem
livilir hér, en sál Evu fer J)angað,
sem eðeins hreinustu sálir fara. Og
hún skal fá útför sem englum sæm-
ir — því að liún lifði eins og dýrl-
ingur — tæplega hefir hvítari og
hreinni sál yfirgefið þetta sjúkra-
hús.“
Hjúkrunarkonan starði forviða á
mig. Það var móða á gullkrossinum
á hrjósti liennar. Svo spurði hún
lágt: „Hvað vitið þér um það?“ Ég
hrosti. „Ég veit l)að vegna J)ess að
ég hefi lykilinn að hjarta hennar, —
og svo er annar, sem’veit það líka.“
Ég benti á gullkrossinn.