Fálkinn - 12.10.1945, Side 2
2
F Á L K I N N
Káputau
Seljum með sérstöku tækifærisverði Kápu-
efni í k fallegum litum. Hvunngrænt, brúnt,
blágrænt og vínrautt. Verðið er kr. 28.50 pr.
meter. -— Einnig smáköflótt kápuefni í 5
fallegum litum á aðeins kr. 32.00 pr. meter.
Höfum einnig allt tillegg svo sem millifóður,
vatt, tvinna, tölur og silkifóður.
Sendum gegn póstkröfu um land allt. Þeir,
sem senda greiðslu með pöntun að einhverju
eða öllu legti, fá vörurnar sendar burðar-
gjaldsfrítt.
Notið þetta einstæða tækifæri.
Vefnaðarvörubúðin
Vesturgötu 27 — Regkjavík.
Stariið er margt -
V3IR
en velliðan, afkost
og vmnuþol er háð*
því að fatnaðurinn
sé hagkvæmur og
traustui
VDfsfNOIfFAMtBIEIR© ÖSQ.ANIDS "A REYKJAVlK
Llila slwrsu og iul)kOEnQ33tu vorkimiOju s.nnwr ijrtrincn á Ulandr
Eftirlitsmaður
á billiardstofu einni i London vann
það hagleiksverk að slcera út gerfi-
tanngarð úr gamalli billiardkúlu.
Til þess að sýna að tennurnar séu
nothæfar hefir hann gengið með
þær sjálfur síðan.
Vísindamaður
einn heldur þvi fram, að Noregur,
Svíþjóð og Finnland séu að hækka
en ýms suðlægari lönd, séu að
lækka.
Leðurblökur.
Þeir, sem hafa séð leðurblökur
fljúga í myrkri undrast, hve hratt
þær fljúga og hve fimar þær eru
að forðast alla árekstra. Mætti jjvi
ætla að þær liefðu sérstaklega góða
sjón í myrkri, en það er þó ekki
hún, sem er aðalatriðið, heldur
heyrnin og tilfinninganæmið. Það
eru jtessi skilningarvit, sem gera
Ad DB-2126 (Exp.)
leðurblökunni kleift að flögra um
á nóttunni og leita sér að bráð. Á
andliti leðurblökunnar eru afar við-
kvæmir flipar, sem verða varir við
smæstu truflanir og hreyfingar í
loftinu, svo að það er eins og leð-
urblakan geti þuklað sig áfram.
WITTE DIESELR AFSTÖÐ VAR
Eigum annaðhvort fyrirliggjandi eða væntanlegar til
landsins á næstunni hinar viðurkendu Witte dieselraf-
svöðvar í eftirtöldum stærðum:
4 HP - 2,5 K W - 32 VOLTA DC
4 HP - 3 KVA - 220 VOLTA AC
9 HP - 6 K W - 110 VOLTA DC
9 HP - 7,5 KVA - 220 VOLTA AC
Meðal þeirra mörgu staða og skipa, þar sem Witte
diesel er í notkun má nefna:
Skíðaskála I. R. Kolviðarhóli,
Skíðaskála Ármanns,
Skíðaskála Reykjavíkur,
Bændaskólann á Hvanneyri,
Reykjanesskólann við ísafjörð,
B. v. Júní,
B. v. Óla Garða,
B. v. Tryggva Gamla,
B. v. Haukanesið.
Þar sem birgðir verða takmarkaðar eru þeir, sem áhuga hafa á ódýrri og öruggri
raforku beðnir að tala við okkur sem fyrst.
Véla- og rafiækjaverslunin HEKLA h.f.
Tryggvagötu 23. — Sími 1277.
H H