Fálkinn - 12.10.1945, Page 8
FÁLKINN
iS
Líkaminn og sálin
Það er vor, vonarinnar vor, sól-
in fellur skáhalt inn uni gluggann,
og varpar gullblœ á livitu rósirnar
í glasinu. Veikur ilmur fyllir stof-
una, og augun stara á blóinhnapp-
ana. Sakleysi, lireint eins og snjór á
fjalli. Það er eins og rósirnar hafi
verið sóttar í blómagarð lífsins. Rós-
irnar? En hvaðan koma þær? Eg
sný mér og iít spyrjandi á vin minn.
Hann brosir angurblíður, kinkar
kolli eins og í leiðslu og tekur í
handlegginn á mér. „Þessar rósir eru
til hennar, það er aðeins ein, sem
er hún. Komdu með niér.“ Og svo
tekur vinur minn blómaglasið var-
lega upp, ég elti hann og innan
sundar göngum við báðir inn i
sjúkrastofu, þar sem lífið gengur
inn til þess að opna fyrir dauðan-
um. í rúminu liggur ung stúlka, fög-
ur, náföl, en lifandi glóð er í augun-
um, bros leikur um munninn, hlýtt
og lífgefandi og blæfögur rödd lienn-
ar segir: „En hve þær eru fallegar,
svo hvítar!“ Vinur minn brosir: „Já,
þær eru fallegar. Hefir þér liðið vel
í dag?“ Hún brosir raunalega. „Já,
en dagurinn er langur — en bráð-
um kemur nóttin, og á morgun, þá
byrjar nýr dagur eða nótt, og það
óttast ég ekki. Eg er ánægð.“
Við sátum inni í herberi kunn-
ingja míns. Hann hafði vörð, en af
því að við áttum að vera á fundi
daginn eftir ]iá sátum við áfram.
„Konan, sem liggur í herbergi dauð-
ans, sú sem ég gaf rósirnar, hefir
fórnað lífi sínu fyrir það mikil-
verðasta af öllu. En svo að þú skilj-
ir þetta verð ég að byrja á byrjun-
inni — langar ])ig til að hlusta á
það?“ spurði vinur minn -— og um
leið kom upp í mér forvitnin. Og
vinur minn byrjaði.
„Fyrir nokkrum áruni, nokkru
fyrir innrásina liitti ég liana, sem
nú tiggur i herbergi dauðans. Eg
ætla að kalla liana Evu. Við vorum
mikið saman, Inin var mér eins og
djúpur brunnur, sem ég gat sótt í
])á hvíld og vináttu, sem ég þurfti.
Eva var alltaf glöð, söng og dansaði,
og stytti okkur stundir, ungu mönn-
unum, sem strituðum við námið.
Eva var vel stæð, átti iífeyri og
liafði atvinnu, og við gengum allir
eftir henni með grasið í skónum.
Um eitt skeið liélt ég að það væri
ég, sem hún vildi, en loksins þegar
ég herti upp hugann og spurði, þá
hló liún. Og skömmu siðar var liún
gift. Rétt fyrir hernámið eignaðist
hún son, — og ég sá hana ekki aft-
ur fyrr en haustið 1940. Þá var ég
að fara i smá ferðalag, og í myrkr-
inu á Austurbrautarstöðinni sá ég
hana; lnin var að tala við míann.
Eg nam staðar og skildi. Eg ])ekkti
manninn, sem hún var að tala við,
myndarlegur maður og vel á sig
kominn, en ekki allur þar sem hann
var séður. Það vildi svo til að þau
áttu að fara með sömu lest, þau
fóru á sama staðinn, sem ég gisti
á, en daginn eftir var ég Evu sam-
ferða. Hún kom brosandi inn í klef-
ann til min, heilsaði mér og settist.
Eg fór að spyrja hana um manninn
hennar og drenginn, en þá fór hún
allt í einu að gráta. Og' svo fékk ég
að heyra hennar sögu:
Innrásardaginn flýði luin og
maðurinn hennar norður á bóginn.
Þá var sonurinn eins og liálfs árs.
Á vegunum varð ekki þverfótað
fyrir ækjum og gangandi fólki,
en fyrir manni hennar vakti að-
eins eitt, að komast eins langt frá
Osló og unnt væri og hann vildi
ekki hlusta á ])að, sem Eva sagði.
Hún vildi að liann leitaði fyrir
sér um húsaskjól, en hann sinnti
því ekki. Loks var vagninn Iians
orðirin einn á afskektum liliðar-
vegi og Eva grátbændi liann um
að nema staðar. Hún var þreytt,
drengurinn grét, en, nei, áfram,
lengra, — á eftir þeim kom innrás-
arherliðið, morðingjarnir, og svo
komu þau að brú. .Bórna lokaði veg-
inum og með ískrandi liemluin rann
bifreiðin á stokkana, sem bóman lá
á. „Halt!“ var lirópað, og maður Evu
staðnæmdist sem steini lostinn. -—
Hann hafði ekki hugsað sér að
liætta væri á að mæta Þjóðverjum
hér, svo langt inni i landi, og af
])ví að liann var órór eftir aðgang-
inn um daginn og vegna ])ess að
bíllinn skrikaði, gerði hann það,
sem liann liefði síst átt að gera:
Hann setti bilinn á fulla ferð aftur.
Svo heyrðust nokkrir smellir, brot-
hljóð í gleri, hálfkæft óp — og Eva
var á einni sekúndu orðin ekkja,
barnlaus, og lítið eitt særð.
Svo liðu vikurnar. Evu batnaði,
og luin byrjaði sitt nýja líf. Nú
skildi ég að maðurinn, sem hún
hafði verið með á gisthúsinu,
mundi vera „vinur“ hennar. Við
vorum samferða allan daginn, en
ég minntist ekkert á afstöðu Evu til
tilverunnar. — Eg liitti liana síðar,
og á sama liátt, — og aftur var hún
með manninum. Svo heyrði ég sitt-
hvað hér og þar. „Þessi taus, hún
Eva, hún sem giftist og eignaðist
dreng, hún niissti þá báða, — Þjóð-
verjarnir skutu ])á. Nú er hún með
öllum, líka Þjóðverjum. Nei, ekki
með dátum, bara með liðsforingj-
Smásaga af
um, hún er svínataus af versta tagi.“
Þetta heyrði ég margsinnis. Einu
sinni talaði ég við hana, en ])á hló
hún upp í o])ið geðið á mér og
sagði: „Á ég ekki kroppinn á mér
sjálf?“ Eg varð að játa það, en
spurði hvort hún ætti líka sálina í
sér sjálf. Svarið var einkennilegt:
„Sálin og líkaminn eru ekki eitt.
Þú getur grýtt líkama minn en
ekki sálina.“ Þetta voru hennar ó-
breyttu orð. Eg spurði hana iivort
luin vildi giftast mér — þá mundi
ég gleyma öllu því liðna, en hún
svaraði að „jafnvel ])ótt ég giftist
henni þúsund sinnum, og drægi
svart strik yfir allt hennar, þá er
það, sem ekki kemur likama mín-
um við, jafn óflekkað. Eg verð að
lifa, og aðrir verða líka að lifa, því
])á ekki að lifa svona?“ Eg minntist
á lífeyrinn liennar, að hún væri ó-
háð, og þyrfti ekki að afla sér pen-
inga á óverðugan liátt. Hún svaraði:
„Eg geri það ekki vegna pening-
anna. Skilurðu ekki að ég geri það
vegna þess að ég hefi gaman af þvi?
Eg hefi lifcð, nú vil ég að aðrir
lifi, og þessvegna geri ég það, sem
ég geri núna.“
Eg hitti Evu oft, örlögin liöguðu
því þannig. I loftárás sá ég hana
koma þjótandi til að bjarga tveimur
börnum og koma þeim í skjól. Við
sátum tvo tíma í byrginu, þar var
troðfullt. Fullorðna fólkið masaði,
stjakaði og hreytti úr sér ónotum
])egar Eva bað um að hjálpa sér
með börnin. Loks sofnuðu þau bæði
í keltu hennar, en hún laut yfir
litlu kollana og grét. Eg hélt að það
væri tilhugsunin um hennar eigin
spilta líf, sem gerði hana klökka,
cn þegar hún leit upp las ég sann-
leikann úr fallegu augunum hennar
móðurástina. Hún lifði í henni,
— eins og eyðandi logi tærði löng-
unin liana, löngunin eftir að fá að
halda á börnum. Hún hafði lilotið
skammvinna sælu, og nú? —< Eva
fylgdi börnunum heim, ég sá það
nllt, lika að hún steig á eftir upp
í bifreið, sem staðnæmdist. Eg nam
staðar í skyndi, „R.K.“ las ég á núm-
ersplötunni, og mér varð eins og
ég hefði orðið fyrir eldingu, er ég
fór heim.
Mánuði síðar kom Eva á skrif-
stofuna til mín. Hún átti ekkert er-
indi og ég spurði hana i bræði:
„Langar þig til þess að eignast barn,
úr því að þú ert alltaf með karl-
mönnum?“ Eva varð föl eins og
dauðinn, varirnar titruðu, og svo
hné hún örmagna niður á sófann.
Og ég? Drottinn minn, ég var ást-
fanginn af henni ennþá, hefði getað
vaðið eld fyrir hana, og þegar ég
spurði hana á ný, sagði hún með
grátstafinn í kverkunum: „Það er
barnið, sem mig vantar. Hversvegna
ar ég hafði eignast það sem ég
þráði, — barnið. Eg get ekki elskað
neinn mann, aðeins börn, en án
mannsins er það ekki hægt, svo að
það er ekki nema eðlilegt, að þegar
barnið kemur fari mér að þykja
vænt um manninn. Það skildir þú
ekki forðum. Hefðir þú tekið mig
þá hefði það orðið þitt og mitt barn,
og allt hefði verið gott. Eg vil eiga
barn en get það ekki. Eg liefi reynt
það, en ég er ófrjó. Og ég get ekki
elskað nema þann, sem er faðir að
barni mínu.“ Svarið var rökrétt, og
án þess að hugsa mig um spurði ég:
„Þegar þú umgengst Þjóðverja þá
hlýtur ])að að vera samkvæmt þínum
eigin vilja. En hvernig getUr þú,
sem mannleg vera útskýrt fyrir mér
liversvegna þú hefir umgengni við
þá, sem á sínum tíma drápu þína
og þitt? Er náunganskærleikur þinn
annars eðlis en okkar?“ Eva brosti
eins og gála áður en liún svaraði:
„Þú átt að elska náunga þinn eins
og sjálfan þig, — en það er hægt að
elska með svo mörgu móti. Sumir
elska með hjartanu, aðrir með sál-
inni, nú jæja, þeir um það. Eg
þekki aðeins mína ást, en liún er
djúp og ekta, — ég elska náungann
eins og sjálfan mig.“ Það var erfitt
að átta sig á svarinu, en ég skildi að
Eva var brotin inanneskja. Eitthvað
hafði lirokkið i sundur i henni, það
var lieldur ekki nema eðlilegt, eftir
])á sálarraun, sem liún hafði orð-
ið fyrir. Hún var dæmd eftir fram-
ferði sínu, og ég fékk líka oft að
heyra, hverskonar náungi ég væri,
sem talaði við þesskonar kvenfólk.
Eg man ekki hve oft ég spurði Evu,
en tíminn leið og þetta varð verra
og verra.
Allir fóru ineð sögur. En hvað
átti ég að gera? Eg hafði enga sönn-
un fyrir ])vi gagnstæða við það,
sem fólkið fullyrti. Ég tók þessu
eins og óstaðfestum fregnum. Jafn-
vel þegar Eva sagði mér það sjálf,
lét ég sem heimildin væri ekki
fyllilega áreiðanleg.
Ég hafði ósjálfrátt hugboð um að
hún segði ósajtt, og Eva liló að
mér. „Hrólfur,“ hafði hún til að
segja. „Þú trúir engu nema fallegu
um mig. Annars máttu trúá því —
það er orðið l)itt hjártans mál hvort
sem er, en samt er það satt sem
fólkið segir. Hefir þú ekki heyrt, að
undir eins og Þjóðverjarnir hafa
verið reknir út úr Noregi, ])á er úti
um mig. Dómurinn er fallinn, livers-
vegna þá að vera að leggja að sér?
Náðu þér í laglega stúlku, sem þú
veist að er hrein og góð — gifstu
henni og eigðu börn, og þá gleym-
ir þú mér. Þráirðu mig líkamlegá?
Ég vildi gjarnan vera þín, en ég
trúi á þig og get ekki hjálpað þér.
Þú ert af öðrum heimi, þú stendur
báðum fótum á jörðinni, þessvegna
getur aldrei orðið neitt á milli okk-
ar. Dómur almennings er ævarandi
— jafnvel þó dóminum væri lirund-
ið þá hefir honum verið fullnægt.
Þó ekki sé svo hvað alla snertir,
]>vi að ég get ekki risið upp úr mín-
um eigin rústum þegar ég les það
í augunum á þér, að skuggar for-
tíðarinnar hvarfla urii alla eilífð i
sjáaldri þinu.“ Svona talaði Eva.
Ég fékk ekki að hjálpa henni. Ég
reyndi að koma henni i burt frá
Osló, til fólks, sem ég þekkti uppi
í sveit, en hún brosti. „Það er eng-
in trygging fyrir þig, ég lifi eins og
örlögin ætluðu mér — þú komst of
seint lil mín.“ — — —
Ég sat langa stund og Iiorfði á
Hrólf. Hann starði út í fjarskann,
allt í einu vatt hann sér við og
sagði: „Ef þú hefðir borið svona
hug til Evu — mundir þú ])á hafa
slept liendi af henni?“ „Ég veit
ekki, svaraði ég. „Stúlka, sem gerist
götudrós missir virðingu allra — en
norskri Þjóðverjastelpu
var allt tekið frá mér, einmitt þeg-