Fálkinn - 12.10.1945, Qupperneq 11
FÁLRINN
11
- LiTLft snsnn -
Erik Berg:
Kjaftshögg
Leikfélag Tallbergs var á feröa-
/agi með leikritið „Reikningsskilin
miklu“, sem var bæði hrærandi og
hristandi sorgarleikur, er leikend-
urnir höfðu vænst sér mikilla pen-
inga af. En það reyndist engin
þörf fyrir rauða lugt; það var lialli
af leiknum í hverjum bænum eftir
annan; og með sorg varð leiksljór-
inn að reyna, að áhugi smábæja-
búanna fyrir hinni æðri list fór
síþverrandi.
Tallberg leikstjóri var oft að hugsa
um að hætta ferðinni, slita félaginu
og hverfa af vettvangi,'sem sigrað-
ur máður. En umhyggjan til fólks-
ins, sem með honum vann sagði:
Gqrðu skyldu þína við fólkið, sem
hefir þolað súrt og sætt, og leikur
eins og englar, þó að allt sé á hvín-
andi hausnum.
Ekki leit vel út í Kúvikum frem-
ur en annarsstaðar. Fyrsta kvöldið
komu svo fáir áhorfendur, að tekj-
urnar gerðu ekki meira en að
hrökkva fyrir húsaleigunni. Og blöð-
in skrifuðu svo kuldalega um sýn-
inguna, að það lá við sjálft að leik-
endurnir létu hugfallast. Þeir voru
allir vílandi þegar leika átti kvöld-
ið eftir. En Tallberg forstjóri var
sá eini, sem beit á jaxlinn. Fyrir
sýninguna hélt hann stutta ræðu
yfir leikendunum. Hann var ekki
myrkur í máli:
„Aldrei hafa liorfurnar verið eins
bleksvartar og nú. En gerið það
fyrir mig að gera ykkar ýtrasta, einu
sinni enn. Lukkist okkur ekki samt
að sigra þrjósku áhorfenda, þá gefst
ég upp. í kvöld skal sigra eða falla.“
Leikendurnir kinkuðu kolli, graf-
alvarlegir, þeir trúðu á fallið, en
vildu falla með sæmd. Allt hyrjaði
líka ol'ur myndarlega, þó að ömur-
legt væri að líta fram í hálftóman
salinn. Fyrstu tilsvörin voru borin
pppi af innri glóð og ktímu fólki
í gott skap, sem verkaði aftur á
leikendurna. Ef það liefði verið
svona fyrsta kvöldið mundu blöðin
hafa verið skárri. Það var djúp
hlustandi kyrrð í salnum, þegar leið
að úrslitasýningunni eða reiknings-
skilunum, þar sem hetjan sjálf, liinn
ungi eiginmaður, skorar á konu sína
að fara af heimilinu, ef lnin geri
sig ekki ánægða með þau kjör, sem
bánn geti boðið henni. Og með
þrumandi röddu segir hann þessi
orð:
„Ef þú ert hætt að elska mig, þá
farðu hvert sem þér sýnist!“
Á næsta augnabliki skeði dálít-
ið merkilegt. Ungur maður stóð upp
úr einu af fremstu sætunum og hljóp
upp á leiksviðið. Og áður en nokk-
ur hafði sinnu á að stöðva hann,
stóð hann frammi fyrir hinum liarð-
brjósta eiginmanni og rak honum
kjaftshögg, svo að smellurinn heyrð-
ist á aftasta bekk.
Nú varð dauðaþögn nokkrar sek-
úndur. Svo féll tjaldið. Og i stað-
inn fyrir sjónleik kom nú heyrnar-
leikur. Salurinn skalf af eftirvænt-
ingu og forvitni. Ofan af sviðinu
hreyrðust hróp og köll, liögg og
dynkir, það hlutu að.vera slagsmál
þar. Sem betur fór stóð þetta ekki
lengi. Tjaldið lyftist aftur. Og leik-
stjórinn kom fram á sviðið. Hann
afsakaði þetta óhapp, sem hvorki
hann eða nokkur leikendanna ætti
sölt á. Bara þessi ungi maður, sem
hefði misst stjórnina á sjálfum sér.
En nú mundi sýningin halda áfram
eins og ekkert liefði í skorist.
Aðeins einn blaðamaður var við-
staddur þetta kvöld. Til þess að fá
skýringu á þessum atburði læddist
liann nú bak við tjöldin. Þar hitti
hann óróasegginn sitjandi, slcelfing
hágan — nærri þvi grátandi. Hann
virtist óska sér að vera kominn sem
lengst í burtu. En það stóð eklci
á svörunum lijá honum þegar blaða-
maðurinn fór að spyrja hann. Hann
virtist beinlínis þakklátur fyrir að
fá tækifæri til að standa fyrir máli
sínu.
Hann átti ekki lieima í Kúvíkum,
en bafði verið staddur þar af til-
viljun. Hafði ávalt liaft mikinn á-
huga fyrir leiklist og lifði sig stund-'
um svo inn í leikinn að honum
fannst hann vera einn af þátttak-
endunum sjálfur. En aldrei hafði
hann verið eins gripinn og í kvöld.
Hann hafði ekki gert sér ljóst hvað
hann var að hafast að, fyrr en hann
tók eftir þögninni, sem varð eftir
kjaftsliöggið.
„Þetta stafar þá ekki af afbrýði-
semi?“ spurði blaðamáðurinn.
Ungi maðurinn hristi hofuðið:
„Þér meinið livort ég liafi verið ást-
fanginn af prímadonnunni? Ekki
lifandi baun, ég sver yður það. Og
enn síður á ég nokkuð persónulegt
útistandandi við mótleikara hennar.
Eg þekki hvorugt þeirra. — Þetta
stafar allt af því að ég hreifst
ég gleymdi mér.“
„Þér liafið með öðrum orðum séð
leik, sem lireif yður sérstaklega mik-
ið?“
„Það er sjálfsagt. Eg býst helst
við því. En eiginlega liugsaði ég
ekkert livernig leikurinn var. Eg
lifði mig hara einlivernveginn inn
í liann og ég hreifst með þegar mér
fannst eiginmaðurinn vera svo ó-
göfugur og mikill fantur, að nú væri
nóg komið. Og svo skeði það. —
Nú ætla ég að híða hérna þangað til
sýningin er úti. Eg vona að mér
lakist að jafna málið í kyrrþei. Mér
þætti best, að þér minntust ekkert
á þetta i blaðinu yðar. En ef þér
gerið það, þá ætla ég að biðja yður
um að birta ekki nafn mitt, því að
fjölskylda mín mundi taka sér það
svo nærri.“
Allt þetta og margt fleira taldi
blaðið fram í langri grein daginn
eftir. Annars hafði orðrómurinn um
hið rétta samhengi þessa atburðar
borist um allan bæinn undir eins
sama kvöldið. En eftirfarandi fengu
blaðamaðurinn og áhorfendur aldrei
að vita neitt um:
Ungi maðurinn kom i heimsókn
til Tallbergs leikstjóra morguninn
eftir. Hann brosti dálitið efins, þeg-
ar honum var boðið sæti. Svo spurði
hann: „Jæja, frændi — lieldurðu
íð það kæmi lil mála að þú tækir
mig í félagið þitt og gerðir úr mér
leikara?“
Jón Árnason prentari:
Nýtt tungl 6. október 1945.
Alþjóðayfirlit.
Tungl þetta er skamt frá jafn-
dægrum og' mun það því lyfta und-
ir og endurnýja áhrif þau, sem lýst
var í lestri stundsjár jafndægranna.
Á það við heildaryl'irlitið og einnig
aðalatriðin i umsögnum um hin
ýmsu lönd.
Utanríkismálin halda áfram að
vera mikilsverð viðfangsefni og
koma þau til greina í sambandi við
örðugleika eftir slríðslokin. Einnig
mun afstaða ýmsra ríkja breytast
og nýtt stjórnarform viðurkennt. —
Rikisstjórar tapa og missa völd.
Allt er þetta áframhaldandi verk-
anir Neptúns. Urgur á sér stað út
af þessum málum eins og áður.
Landbúnaðarframleiðslan mun mik-
ið viðfangsefni, því örðugleikar eru
miklir í framkvæmd hennar, en
þörfin er gífurleg. Nýjar uppfinn-
ingar eiga sér stað. Konurnar koma
fram og hafa áhrif í stjórnmálum
Lundúnir. — Nýja tunglið er í 1.
húsi. Hefir það góðar afstöður yfir
höfuð. Þó er slæm afstaða frá Mars
i 10. húsi. Örðugleikar gætu risið
upp i milli almennings og stjórnar-
innar. Munu málefni í þessu sam-
bandi verða ofarlega á baugi. —
Mars og Satúrn eru í 10. húsi, húsi
stjórnarinnar. Er það örðug afstaða
og má búast við að stjórnin liafi
ýms vandamál að fást við að leysa
á þessum tíma, einnig í viðskiftum
við aðrar þjóðir. Siglingar og við-
skifti við nýlendurnar undir atliuga-
verðum áhrifum. Vísindalegar upp-
götvanir koma til greina.
Berlín. —- Lík afstaða og i Eng-
landi, að sumu leyti dálitið sterk-
ari, en að öðru leyti veikari. Her-
námið virðist ekki valda mjög mikl-
um örðugleikum, en þó hefir stjórn
Bandamanna ýms örðug viðfangs-
efni að leysa. Eru það matvæla- og
framleiðslumálin, sem örðugleikum
valda. Mars og Satúrn hafa mjög
sterk áhrif og gera ráðendunum
örðugt t'yrir um störf. Plútó er
einnig meðverkandi og hendir á
myrkraverk.
Moskóva. — Afstaðan virðist i
ýmsu tilliti fremur veik, því að yfir-
gnæfandi meiri hluti plánetanna
eru í veikum húsum, einkum í 12.
húsi. Góðgerðastarfsemi ætti því
að vera áberandi og láta til sín
taka og eru afstöðurnar í því efni
flestar góðar. Utanlandssamgöngur
og viðskifti eru undir örðugum á-
hrifum. Urgur gæti komið í ljós í
ýmsum greinum og tafir og hindran-
ir alvarlegar í meðferð og fram-
kvæmd slíkra mála. Plútó er í
húsi stjórnarinnar. Óvænt atvik
gætu komið upp úr kafinu, sem yrðu
„Já, — við skulum athuga það.
Það er sennilegt að þú liafir leik-
gáfu. Þú lékst hlutverkið þitt að
minnsta kosti óaðfinnanlega í gær.“
„Bara að það liafi borið tilætlað-
an árangur?“
Leikstjórinn bauð honum vindil úr
nýjum kassa. „Það er allt útselt i
kvöld."
örðug fyrir ráðendurna. Dauðsföll
geta átt sér stað meðal efnamanna.
Tokyó. — Dánartalan mun mjög
áberandi í Japan og allt það sem
telst 8. húsi, þvi nýja tunglið er
þar, en þó er Neptún sterkastur i
álirifum og er það alls ekki álitlegt.
Plútó er i 7. húsi. Er það mjög
athugaverð afstaða, jafnvel þó að
Plútó hafi góðar afstöður. Allt, sem
er í myrkrum liulið í samhandi við
utanríkismál og hernað kemur upp
á yfirborðið og verður að meira
eða minna leyti heyrin kunnugt.
Mars og Satúrn í C. húsi og benda
á óróa og örðugleika, tafir frá hendi
verkamanna, þjóna og hersins.
Washington. —- Landbúnaðarmál
og atvinnumál og framleiðsla eru
mjög á dagskrá. Munu utanrikismál-
in blandast inn í þau vegna út-
vegunar matvæla til hernumdu land-
anna. Ágreiningur vegna afstöðu frá
Mars, en þingið mun leggja gott til,
góð afstaða frá Úran i 11. húsi. Sam-
göngumálin munu undir góðum á-
hrifum frá Venusi, fréttaflutningur
og blöð, prentun og fræðsla. Út-
varp gæti þó átt örðugt uppdráttar.
Island. —
Nýja tunglið er í 2. húsi. ----- Allt
sem telst fjármálum, rekstri ríkis-
sjóðsins, bankastarfsemi og viðskift-
um innanlands er mjög á dagskrá
og eru þau mál að nokkru undir
heillaríkum áhrifum; en þó breyti-
legum. Þó gætu slæm áhrif frá
Mars komið til greina i þessu sam-
bandi. Ófyrirséð vandkvæði koma
til gi'eina vegna áhrifa Neptúns.
1. hus. — Venus er í þessu húsi.
— Afstaða þjóðarinnar í heild er
fremur góð og ýmislegt verður reynt
til lagfæringar og umbóta fyrir al-
menning og kvenþjóðina sérstak-
lega.
3. hús. — Mars ræður þessu húsí.
— Hefir hann yfirgnæfandi slæmar
afstöður. Örðugleikar miklir í sam-
göngumálum og bókaútgáfa gæti átt
örðugt uppdráttar. Slys gætu átt sér
stað í sambandi við þessar starfs-
greinar þjóðfélagsins.
4. hús. — Júpíter ræður húsi
þessu. — Hefir hann góðar afstöð-
ur og er það heillavænlegt fyrir
landbúnaðinn og landeigendur.
5. hús. — Satúrn ræður húsi
þessu. — Hefir liann enga afstöðu
frá öðrum plánetum, svo að líklegt
er að liann liafi þvi minni liindr-
andi áhrif á leikliús, leikara og
starfsemi þeirra og skemmtanir yfir
höfuð.
6. hús. — Satúrn ræður einnig
þessu liúsi. — Alllíklegt er að verka-
menn og þjónar verði ekki fyrir
jafn takmarkandi og tefjandi á-
hrifum eins og ef hann hefði slæmar
afstöður. Þó má búast við að róð-
ur verði fremur þungur í málefn-
urn verkamanna.
7. hús. — Júpíter ræður húsi
þessu. — Viðskiftin við önnur ríki
ættu því að vera heillarík á þessum
tíma. Þó gætu áhrif Neptúns haft
ófyrirséð áhrif i aðra átt.
8. hús. — Mars ræður húsi þessu.
— Litil líkindi eru til þess að liið
opinbera verði heppið í arftökutil-
liti. Þetta gæti ef til vill eitthvað
dregið úr fyrri áhrifum.
.9. hús. — Venus ræður húsi þessu.
—- Utanríkisverslun ætti að vera
undir góðum áhrifum á þessunr
tíma og friðsælt samkomulag við
Framh. á bts. 14.